10. júní 2009 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Kosning í nefndir200906111
%0D%0D%0DFram kom eftirfarandi tillaga:%0DÓlafur Ingi Óskarsson verði aðalmaður í Þróunar- og ferðamálanefnd af hálfu S-lista og kemur hann í stað Þórðar B. Sigurðssonar sem lætur af störfum í nefndinni. Í stað Ólafs Inga sem varamaður í nefndina komi Rafn Hafberg Guðlaugsson.%0D %0DAðrar tillögur komu ekki fram og var tillagan samykkt.
2. Sorpa bs. fundargerð 262. fundar200906028
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS og MM.%0DFundargerð 262. fundar Sorpu bs. lögð fram á 514. fundi bæjarstjórnar.
3. Strætó bs. fundargerð 119. fundar200905220
%0D%0D%0DTil máls tóku: MM og HP.%0DFundargerð 119. fundar Strætó bs. lögð fram á 514. fundi bæjarstjórnar.
4. Samband ísl.sveitarfélaga fundargerð 764. fundar200905279
%0D%0DFundargerð 764. fundar Sambands ísl. sveitarfélaga lögð fram á 514. fundi bæjarstjórnar.
Fundargerðir til staðfestingar
5. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 937200906002F
Fundargerð 937. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu á 514. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Strætó bs. fundargerð 115. fundar 200903029
Áður á dagskrá 927. fundar bæjarráðs þar sem stjórnarformaður og framkvæmdastjóri Strætó bs. mættu. Stjórnarmaður Mosfellsbæjar í Strætó bs. Hafsteinn Pálsson mætir á fundinn undir þessum dagskrárlið.%0DTilsend gögn eru trúnaðarmál og eingöngu send bæjarráðsmönnum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 937. fundar bæjarráðs staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.2. Erindi Ragnars Aðalsteinssonar varðandi útgáfu byggingarleyfis 200810296
Áður á dagskrá 904. fundar bæjarráðs þar sem lögmanni bæjarins var falin umsjá málsins. Lögmaður aðalstefndu þ.e. eigenda Laxatungu 33 óskar eftir því að Mosfellsbær tryggi honum greiðslu fyrir störf sín. Sjá umsögn Lex um málið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 937. fundar bæjarráðs staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.3. Erindi Sveins Grétars Pálmasonar varðandi pulsuvagn í Mosfellsbæ 200905143
Áður á dagskrá 935. fundar bæjarráðs þá vísað til framkvæmdastjóra umhverfis- og fræðslusviða, umsögn fylgir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 937. fundar bæjarráðs staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.4. Heitt iðnaðarvatn - fyrirspurn um gjaldskrá 200812268
Áður á dagskrá 921. fundar bæjarráðs þar sem framkvæmdastjóra umhverfissviðs var falið að skoða málið, minnisblað hans fylgir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 937. fundar bæjarráðs staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.5. Ársskýrsla Sorpu bs 2008 200905217
Ársskýrsla Sorpu bs. fyrir árið 2008 lögð fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Ársskýrslan lögð fram á 514. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
5.6. Starfsmannamál grunnskóla 200906022
Á fundinn mætir framkæmdastjóri fræðslusviðs Björn Þráinn Þórðarson og gerir grein fyrir stöðu mála.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: JS, HSv og HS.</DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 514. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
6. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 136200905025F
Fundargerð 136. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu á 514. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Staðardagskrá 21 200803141
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tóku: HBA og HSv. </DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 136. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
6.2. Samráð Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Reykjanesi og Mosfellsbæjar 200905256
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 136. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6.3. Afbrot á höfuðborgarsvæðinu 2007 - skýrsla 200905204
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: JS og MM. </DIV>%0D<DIV>Skýrslan lögð fram á 514. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
6.4. Beiðni um upplýsingar, fjárhagslega og félagslega aðstoð hjá félagsþjónustu Mosfellsbæjar, fyrir árið 2008 200905252
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Beiðnin lögð fram á 514. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
7. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 223200905019F
Fundargerð 223. fundar fræðslunefndar lögð fram til afgreiðslu á 514. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Breyting á lóð Varmárskóla 200905254
Á fundinn er boðaður Þráinn Hauksson landslagsarkitekt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 223. fundar fræðslunefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.2. Staðardagskrá 21 200803141
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 223. fundar fræðslunefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
7.3. Reglur Mosfellsbæjar um daggæslu barna í heimahúsi 200904288
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: JS og HS.</DIV>%0D<DIV>Endurskoðaðar reglur um daggæslu barna í heimahúsum lagðar fram.</DIV></DIV>
7.4. Úthlutun leikskólaplássa og 5 ára deildir í leik- og grunnskólum 2009-2010 200902264
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: HS, JS, MM og KT.</DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 514. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV></DIV>
7.5. Úttekt á sjálfsmatsaðferðum grunnskóla 200809110
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>Úrbótaskýrsla Lágafellsskóla lögð fram til kynningar á 514. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV>
7.6. Leik- og grunnskóli fyrir eins til níu ára börn í Leirvogstungu - undirbúningur 200804185
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 223. fundar fræðslunefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 254200905026F
<DIV>Fundargerð 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 514. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.</DIV>
8.1. Stórikriki 57, umsókn um leyfi fyrir aukaíbúð 200901777
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 253. fundi. Lögð fram drög að svari við athugasemd.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.2. Deiliskipulag Álafosskvosar, endurskoðun 2008 200703116
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 252. fundi. Lögð fram endurskoðuð greinargerð um deiliskipulag Álafosskvosar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.3. Úr landi Miðdals 125188 - ósk um heimild til að koma upp aðstöðuhúsi 200905102
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 253. fundi. Lagðir fram afstöðuuppdrættir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.4. Deiliskipulag lóðar Skátasambands Reykjavíkur við Hafravatn 200805049
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 252. fundi. Gerð verður grein fyrir fyrri umfjöllun um deiliskipulag reitsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.5. Völuteigur 8, umsókn um breytingu á deiliskipulagi 200801302
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi var auglýst skv. 1. mgr. 26. gr. s/b-laga þann 19. apríl 2009 með athugasemdafresti til 28. maí 2009. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.6. Dvergholt 21, umsókn um byggingarleyfi fyrir sólstofu 200903158
Grenndarkynningu á umsókn um byggingu sólstofu lauk þann 25. maí 2009. Engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.7. Lækjarhlíð 1, umsókn um byggingarleyfi fyrir 3 færanlegum kennslustofum 200905271
Þór Sigurþórsson f.h. Mosfellsbæjar sækir þann 28. maí 2009 um leyfi fyrir 3 færanlegum kennslustofum suðvestan við Lágafellsskóla skv. meðf. teikningum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.8. Varmá lnr. 125595, umsókn um byggingarleyfi fyrir færanlega kennslustofu við íþróttasvæðið að Varmá. 200905274
Þór Sigurþórsson f.h. Mosfellsbæjar sækir þann 28. maí 2009 um leyfi fyrir færanlegri kennslustofu við hlið grasvallar skv. meðfylgjandi teikningum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.9. Gerplustræti 14b, umsókn um byggingarleyfi fyrir færanleg aðstöðuhús. 200905275
Þór Sigurþórsson f.h. Mosfellsbæjar sækir þann 28. maí 2009 um leyfi fyrir 3 færanlegum aðstöðuhúsum norðan núverandi skólahúsa skv. meðf. teikningum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.10. Gerplustræti 14b, umsókn um byggingarleyfi fyrir færanlegri kennslustofu 200905276
Þór Sigurþórsson sækir þann 28. maí 2009 f.h. Mosfellsbæjar um leyfi fyrir færanlegri kennslustofu norðan núverandi skólahúsa skv. meðf. teikningum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.11. Kópavogur, breyting á aðalskipulagi, Suðvesturlínur 200905239
Smári Smárason f.h. Kópavogsbæjar sendir þann 25. maí 2009 til kynningar í samræmi við ákvæði um samráð í s/b-lögum og 3. mgr. 7. gr. laga um umhverfismat áætlana tillögu að breytingu á aðalskipulagi Kópavogsbæjar og meðfylgjandi umhverfisskýrslu. (Ath: umhverfisskýrslan er á fundargátt)
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.12. Helgafellshverfi/Auga, ósk um breytingar á deiliskipulagi 200905152
Tekið fyrir að nýju, Gylfi Guðjónsson höfundur deiliskipulags í Auga kemur á fundinn sbr. bókun á 253. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.13. Kvíslartunga 54-58, ósk um breytingu á deiliskipulagi 200904023
Tekið fyrir að nýju, lögð fram umsögn skipulagshöfundar, sbr. bókun á 251. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.14. Staðardagskrá 21 200803141
Lögð fram til umsagnar drög að endurskoðuðum markmiðum Staðardagskrár 21, dags. 14. maí 2009.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.15. Ævintýragarður í Ullarnesbrekku 200802062
Kynnt verður niðurstaða hugmyndasamkeppni um Ævintýragarð. Ath: Með prentaðri dagskrá fylgir mynd af tillögunni sem hlaut 1. verðlaun, dómnefndarálitið er í heild á fundargátt.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.16. Tjaldstæði í Ævintýragarði 200905229
Þróunar- og ferðamálanefnd vísar því þann 26. maí 2009 til nefndarinnar að upplýsa um framtíðarstaðsetningu tjaldstæðis í Ævintýragarði.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 254. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.17. Deiliskipulag miðbæjar Mosfellsbæjar 200504043
Á fundinn koma arkitektar frá Batteríinu og gera grein fyrir stöðu á vinnslu skipulagsgagna.
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Til máls tóku: JS, HSv, MM og KT.</DIV>%0D<DIV>Lagt fram á 514. fundi bæjarstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
9. Þróunar- og ferðamálanefnd - 3200905017F
Fundargerð 3. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 514. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
9.1. Stefnumótun í þróunar- og ferðamálum 200905226
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Lagt fram á 514. fundi bæjarstjórnar.</DIV>
9.2. Tjaldstæði í Ævintýragarði 200905229
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Til máls tók: KT. </DIV>%0D<DIV>Afgreiðsla 3. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
10. Þróunar- og ferðamálanefnd - 4200906003F
Fundargerð 4. fundar þróunar- og ferðamálanefndar lögð fram til afgreiðslu á 514. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
10.1. Tjaldstæði í Ævintýragarði 200905229
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 4. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>
10.2. Staðardagskrá 21 200803141
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 4. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
10.3. Markaðssetning á útivistar- og íþróttasvæðum í Mosfellsbæ 200905249
Niðurstaða þessa fundar:
<DIV>Afgreiðsla 4. fundar þróunar- og ferðamálanefndar staðfest á 514. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.</DIV>