Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. febrúar 2007 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari og Elín Lára Edvards ritari bæjarstjóra


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. Strætó bs fund­ar­gerð 87. fund­ar200702078

      Fund­ar­gerð 87. fund­ar Strætó bs. lögð fram.

      • 2. SSH - fund­ar­gerð 300. fund­ar200702079

        Til máls tóku: RR, MM og KT.%0DFund­ar­gerð 300. fund­ar SSH lögð fram.

        • 3. SSH svæð­is­skipu­lags­ráð, fund­ar­gerð 13. fund­ar200702083

          Fund­ar­gerð 13. fund­ar Svæð­is­skipu­lags­ráðs SSH lögð fram.

          • 4. Stjórn skíða­svæða höf­uð­borg­arsv. fund­ar­gerð 268. fund­ar200702113

            Til máls tóku: JS og KT.%0DFund­ar­gerð 268. fund­ar Stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram.

            • 5. Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is fund­ar­gerð 1. fund­ar200702130

              Til máls tóku: MM, RR, JS og KT.%0DFund­ar­gerð 1. fund­ar Heil­brigðis­eft­ir­lits Kjós­ar­svæð­is lögð fram.

              • 6. Al­manna­varn­ar­nefnd höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins (AHS) fund­ar­gerð 9. fund­ar200702131

                Fund­ar­gerð 9. fund­ar Al­manna­varna höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram.

                Fundargerðir til staðfestingar

                • 7. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 813200702015F

                  Fund­ar­gerð 813. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                  • 8. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 814200702021F

                    Fund­ar­gerð 814. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                    • 8.1. Er­indi Ís­fugls ehf varð­andi land­nýt­ingu og breyt­ingu á að­al­skipu­lagi í Þor­móðs­dal. 200611083

                      Áður á dagskrá 801. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem sam­þykkt var að leita um­sagn­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar. Um­sögn nefnd­ar­inn­ar fylg­ir með.%0D

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 814. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.2. Er­indi Kjós­ar­hrepps varð­andi upp­bygg­ingu hjúkr­un­ar- og dval­ar­rým­is eldri borg­ara 200611149

                      Áður á dagskrá 802. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem sam­þykkt var að leita um­sagn­ar fé­lags­mála­stjóra. Um­sögn fé­lags­mála­stjóra og fjöl­skyldu­nefnd­ar fylg­ir með.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 814. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.3. Er­indi Úr­skurðanefnd­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála varð­andi kæru Katrín­ar Theo­dórs­dótt­ur f.h. íbúa við Brekku­land og Ála­fossveg 200701330

                      Bráða­birgða­úrskurð­ur Úr­skurð­ar­nefnd­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála frá 14. fe­brú­ar kynnnt­ur.%0DÞór­unn Guð­munds­dótt­ir hrl. lög­mað­ur Mos­fells­bæj­ar mæt­ir á fund­inn.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Til máls tóku: HS, JS, HSv, RR og HBA.%0D%0DVarð­andi fund­ar­gerð 814. fund­ar bæj­ar­ráðs, 3. dag­skrárlið varð­andi úr­sk­urð Úr­skurð­ar­nefnd­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála frá 14. fe­brú­ar 2007.%0D%0D1)%0DÍ ljósi ábend­inga í úr­skurði nefnd­ar­inn­ar er lagt til að stað­fest­ing bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar frá 13. des­em­ber 2006 á 456. fundi bæj­ar­stjórn­ar á af­greiðslu 185. fund­ar skipu­lags-og bygg­ing­ar­nefnd­ar (dag­skrárlið­ur merkt­ur 8.12 200608199 í fund­ar­gerð bæj­ar­stjórn­ar) verði aft­ur­kölluð. %0D%0DMeð aft­ur­köll­un­inni og end­urupp­töku máls­ins verð­ur unnt að taka til­lit til þeirra ábend­inga sem sett­ar voru fram í til­vitn­uð­um úr­skurði úr­skurð­ar­nefnd­ar í skipu­lags- og bygg­ing­ar­mál­um. %0D%0DTil­laga um aft­ur­köllun borin upp og sam­þykkt með sjö at­kvæð­um.%0D%0D%0D2)%0DFram­kvæmda­leyfi fyr­ir gerð 500 metra langr­ar tengi­braut­ar úr Helga­fellslandi að Ála­foss­vegi. %0D%0DLagt fram bréf Helga­fells­bygg­inga ehf., dags. 28. fe­brú­ar 2007. Í bréf­inu kem­ur fram að Helga­fells­bygg­ing­ar ehf. óski eft­ir að skila inn fram­kvæmda­leyfi fyr­ir gerð 500 metra langr­ar tengi­braut­ar úr Helga­fellslandi að Ála­foss­vegi, er fé­lag­inu var veitt með stað­fest­ingu bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar á 456. fundi bæj­ar­stjórn­ar 13. des­em­ber 2006 (dag­skrárlið­ur merkt­ur 9.9. 200612050) á af­greiðslu 186. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar á um­sókn Helga­fells­bygg­inga ehf. um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir gerð tengi­braut­ar­inn­ar. Sér­stök at­hygli er vakin á því að Helga­fells­bygg­ing­ar ehf. er að­eins að óska eft­ir að skila inn þeim hluta fram­kvæmda­leyf­is­ins er lýt­ur að fram­kvæmd­um við um­rædda tengi­braut. Leyf­ið stend­ur að öðru leyti óbreytt. %0D%0DSam­þykkt með sjö at­kvæð­um að Helga­fells­bygg­ing­ar ehf. fái að skila inn þeim hluta fram­kvæmda­leyf­is­ins er lýt­ur að 5oo metra kafla tengi­braut­ar­inn­ar. %0D%0D%0DÞar sem bæj­ar­stjórn hef­ur nú aft­ur­kallað deili­skipu­lag­ið fyr­ir tengi­braut­ina og fram­kvæmda­leyf­inu hef­ur ver­ið skilað inn, er bæj­ar­stjóra fal­ið að til­kynna úr­skurð­ar­nefnd í skipu­lags- og bygg­ing­ar­mál­um þau mála­lok og þess óskað að nefnd­in felli nið­ur kærumál það sem nú er rek­ið vegna um­ræddra ákvarð­ana bæj­ar­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar fyr­ir nefnd­inni.

                    • 8.4. Er­indi Kristrún­ar og Ey­þórs varð­andi mal­bik­un veg­ar o.fl. 200504016

                      Er­ind­ið íbúa við Amst­ur­dam varð­andi mal­bik­un götu o.fl.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 814. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.5. Er­indi Eykt­ar ehf varð­andi hæð­ar­setn­ingu Sunnukrika 200702100

                      Er­indi Eykt­ar ehf. varð­andi breytta hæð­ar­setn­ingu lóð­ar.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 814. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.6. Er­indi Sorpu bs varð­andi stofn­samn­ing 200702102

                      Er­indi Sorpu bs. varð­andi til­lög­ur að breyt­ing­um á stofn­samn­ingi Sorpu bs.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Til máls tóku: JS og HS.%0DAfgreiðsla 814. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.7. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um Vatna­jök­uls­þjóð­garð 200702115

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Lagt fram.

                    • 8.8. Er­indi Leið­ar ehf. varð­andi til­lögu af gjald­döku af nagla­dekkj­um 200702129

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Lagt fram.

                    • 8.9. Er­indi Lögskila ehf varð­andi Litlakrika 15 og 39 200702132

                      Er­indi Lögskila ehf. þar sem far­ið er fram á rök­stuðn­ing o.fl. varð­andi Litlakrika 15 og 39.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 814. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 9. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 79200702013F

                      Fund­ar­gerð 79. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                      • 9.1. Beiðni SAM­AN hóps­ins um fjár­stuðn­ing við for­varn­ast­arf á ár­inu 2007 200701296

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 79. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.2. Styrk­umsókn vegna Ást­ráðs, for­varn­astarfs lækna­nema 200701322

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 79. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.3. Um­sókn um styrk vegna verk­efn­is­ins Stöðv­um barnaklám á net­inu 200702005

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 79. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.4. Jafn­rétt­isáætlun Lága­fells­skóla 200702111

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Lagt fram.

                      • 10. Fræðslu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 178200702014F

                        Fund­ar­gerð 178. fund­ar fræðslu­nefnd­ar lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                        • 10.1. Mos­for­eldr­ar - álykt­un stofn­fund­ar 200702002

                          Stjórn Mos­for­eldra er boð­uð á fund­inn.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Til máls tóku: HBA, HS, RR og JS.%0DAfgreiðsla 178. fund­ar fræðslu­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.2. Sam­þykkt­ir varð­andi nið­ur­greiðsl­ur á vist­un­ar­kostn­aði barna 200702021

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Lagt fram.

                        • 10.3. Er­indi Sam­bands ísl.sveit­ar­fé­laga varð­andi Brann­punkt Nor­den 2007 200701188

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Frestað.

                        • 10.4. Breyt­ing­ar á grunn­skóla­lög­um nr. 66/1995 og end­ur­skoð­að­ur al­menn­ur hluti að­al­náms­skrár grunn­skóla frá 1999 200702109

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Frestað.

                        • 10.5. Bruna­mál í grunn­skól­um 200609152

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Frestað.

                        • 10.6. Skóla­da­gatal 2007-8 200609170

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Frestað.

                        • 11. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 191200702010F

                          Fund­ar­gerð 191. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                          • 11.1. Er­indi Ís­fugls ehf varð­andi land­nýt­ingu og breyt­ingu á að­al­skipu­lagi í Þor­móðs­dal. 200611083

                            Lögð verða fram drög að um­sögn, sbr. bók­un á 190. fundi, um­sögn­in verð­ur send á mánu­dag.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Lagt fram.

                          • 11.2. Um­sókn um leyfi fyr­ir mold­artipp norð­an í Helga­felli 200701185

                            Með fund­ar­boði fylg­ir bréf frá um­sækj­anda, þar sem lýst er hug­mynd­um um um­fangs­minni land­mót­un en upp­haf­leg um­sókn gerði ráð fyr­ir. Á síð­asta fundi var Um­hverf­is­deild fal­ið að vinna að mál­inu.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 191. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.3. Um­sókn um starfs­manna­búð­ir á Tungu­mel­um 200701289

                            Var frestað á 190. fundi

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 191. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.4. Stórikriki 59, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi. 200607115

                            Var frestað á 190. fundi

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 191. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.5. Stórikriki 56, beiðni um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200612146

                            Var frestað á 190. fundi

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 191. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.6. Helga­fells­land, deili­skipu­lag 3. áfanga 200608200

                            Var frestað á 190. fundi. Með fund­ar­boði fylg­ir at­huga­semd Varmár­sam­tak­anna, sem ekki fylgdi fund­ar­boði síð­asta fund­ar, en var send nefnd­ar­mönn­um í tölvu­pósti.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 191. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.7. Hamra­brekka Mið­dalslandi - ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200701250

                            Var frestað á 190. fundi

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 191. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.8. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins um mögu­lega stækk­un á hest­húsa­hverfi 200701150

                            Var frestað á 190. fundi

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 191. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.9. Er­indi Reykja­vík­ur­borg­ar varð­andi óveru­lega breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­arsv. 2001-2024 200701113

                            Var frestað á 190. fundi

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 191. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.10. Kvísl­artunga 46, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200701287

                            Var frestað á 190. fundi

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Frestað.

                          • 11.11. Kvísl­artunga 118,um­sókn um stækk­un á bygg­ing­ar­reit 200702006

                            Var frestað á 190. fundi

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Frestað.

                          • 11.12. Arn­ar­tangi 63, um­sókn um stækk­un húss 200701323

                            Eyþór Gunn­ars­son sæk­ir þann 31. janú­ar 2007 um leyfi til að stækka húss nær lóð­ar­mörk­um og inn í garð og stækk­un á and­dyri skv. meðf. teikn­ing­um Ark­forms dags. 22. janú­ar 2007

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Af­greiðsla 191. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                          • 11.13. Kvísl­artunga 90-94, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi. 200702022

                            Ein­ar V. Tryggvason sæk­ir þann 1. fe­brú­ar 2007 f.h. RB húsa ehf. um breyt­ingu á deili­skipu­lagi lóð­anna Kvísl­artungu 90, 92 og 94 skv. meðf. til­lögu.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Frestað.

                          • 11.14. Flugu­mýri 24-26, fyr­ir­spurn um við­bygg­ingu. 200702037

                            Guð­jón Magnús­son arki­tekt spyrst fh. Hestal­ist­ar ehf. þann 1. fe­brú­ar 2007 fyr­ir um það hvort leyfi fá­ist til að reisa 380 fer­metra við­bygg­ingu skv. meðf. teikn­ing­um.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Frestað.

                          • 11.15. Dals­garð­ur II, ósk um deili­skipu­lag 200702049

                            Fróði Jó­hanns­son ósk­ar þann 26. janú­ar fyr­ir sína hönd og syst­kyna sinna eft­ir því að fá að deili­skipu­leggja ann­ars veg­ar 4 lóð­ir á því landi sem eft­ir er af landi Dals­garðs II og hins­veg­ar þrjár lóð­ir á vest­asta hluta lands þeirra upp með Suð­urá.

                            Niðurstaða þessa fundar:

                            Frestað.

                          • 12. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 192200702016F

                            Fund­ar­gerð 192. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                            • 12.1. Um­sókn um leyfi fyr­ir mold­artipp norð­an und­ir Helga­felli 200701185

                              Tek­ið fyr­ir að nýju. Á 191. fundi var starfs­mönn­um fal­ið að vinna áfram að mál­inu.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 192. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.2. Um­sókn um starfs­manna­búð­ir á Tungu­mel­um 200701289

                              Tek­ið fyr­ir að nýju. Á 191. fundi var um­hverf­is­deild fal­ið að afla frek­ari gagna og upp­lýs­inga.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 192. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.3. Stórikriki 59, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi. 200607115

                              Lögð verð­ur fram til­laga að svari við at­huga­semd, sbr. bók­un á 191. fundi. (Til­lag­an verð­ur send í tölvu­pósti á mánu­dag.)

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 192. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.4. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins um mögu­lega stækk­un á hest­húsa­hverfi 200701150

                              Lögð verða fram gögn um fyrri at­hug­an­ir á stækk­un hverf­is­ins, sbr bók­un á 191. fundi.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 192. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.5. Deili­skipu­lag mið­bæj­ar Mos­fells­bæj­ar 200504043

                              Á fund­inn kem­ur Bjarni Reyn­ars­son og ger­ir grein fyr­ir nið­ur­stöð­um við­horfs­könn­un­ar með­al íbúa um mið­bæ­inn.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 192. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.6. Kvísl­artunga 46, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200701287

                              Högni Jóns­son sæk­ir með bréfi dags. 29.01.2007 um leyfi til að stækka auka­í­búð um 8 fer­metra m.v. þá stærð sem deili­skipu­lags­skil­mál­ar kveða á um (60 m2). Frestað á 190. og 191. fundi.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Til máls tóku: RR, HSv., KT og JS.%0DAfgreiðsla 192. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.7. Kvísl­artunga 118, um­sókn um stækk­un á bygg­ing­ar­reit 200702006

                              Kjart­an Jón Bjarna­son sæk­ir með bréfi dags. 1. fe­brú­ar 2007 um stækk­un á bygg­ing­ar­reit skv. meðf. upp­drátt­um Arn­ar Sig­urðs­son­ar arki­tekts. Frestað á 190. og 191. fundi.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 192. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.8. Kvísl­artunga 90-94, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi. 200702022

                              Ein­ar V. Tryggvason arki­tekt sæk­ir þann 1. fe­brú­ar 2007 f.h. RB húsa ehf. um breyt­ingu á deili­skipu­lagi lóð­anna Kvísl­artungu 90, 92 og 94 skv. meðf. til­lögu­upp­drátt­um. Frestað á 191. fundi.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 192. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.9. Flugu­mýri 24-26, fyr­ir­spurn um við­bygg­ingu. 200702037

                              Guð­jón Magnús­son arki­tekt spyrst fh. Hestal­ist­ar ehf. þann 1. fe­brú­ar 2007 fyr­ir um það hvort leyfi fá­ist til að reisa 380 fer­metra við­bygg­ingu skv. meðf. teikn­ing­um. Frestað á 191. fundi.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 192. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.10. Dals­garð­ur II, ósk um deili­skipu­lag 200702049

                              Fróði Jó­hanns­son ósk­ar þann 26. janú­ar fyr­ir sína hönd og syst­kyna sinna eft­ir því að fá að deili­skipu­leggja ann­ars veg­ar 4 lóð­ir á því landi sem eft­ir er af landi Dals­garðs II og hins­veg­ar þrjár lóð­ir á vest­asta hluta lands þeirra upp með Suð­urá. Frestað á 191. fundi.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Frestað.

                            • 12.11. Bæj­arás 1, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi f. bíl­skúr og and­dyri 200610189

                              Grennd­arkynn­ingu lauk 8. fe­brú­ar, einn tölvu­póst­ur barst með ábend­ingu um að betra væri að að­koma að hús­inu væri frá Áslandi.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Af­greiðsla 192. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                            • 12.12. Hamra­brekka Mið­dalslandi - ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200701250

                              Borist hef­ur bréf, þar sem gerð­ar eru at­huga­semd­ir við synj­un er­ind­is á síð­asta fundi, óskað eft­ir rök­stuðn­ingi og far­ið fram á að mál­ið verði tek­ið fyr­ir að nýju (stækk­un frí­stunda­húsa)

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Frestað.

                            • 12.13. Er­indi Stróks v. mat á um­hverf­isáhrif­um efnis­töku í Hrossa­dal og breyt­ingu á að­al­skipu­lagi 200701169

                              Kynnt­ar verða upp­lýs­ing­ar frá verk­taka­fyr­ir­tæk­inu Stróki ehf. um stöðu mála varð­andi áformaða efnis­töku í Hrossa­dal, en ver­ið er að ljúka við gerð end­an­legr­ar um­hverf­is­mats­skýrslu.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Frestað.

                            • 12.14. Nátt­haga­kot, lnr. 125236. Ósk um deili­skipu­lag tveggja frí­stunda­lóða. 200702069

                              Hildigunn­ur Har­alds­dótt­ir ósk­ar þann 7. fe­brú­ar eft­ir af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til með­fylgj­andi skipu­lagstil­lögu, sem ger­ir ráð fyr­ir að land­inu verði skipt upp í tvær frí­stunda­lóð­ir.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Frestað.

                            • 12.15. Reykja­mel­ur 9 (Heið­ar­býli), skipt­ing íbúð­ar­húss og kvöð á lóð. 200702075

                              Auð­ur Sveins­dótt­ir ósk­ar þann 15. janú­ar (mótt. 9. fe­brú­ar) eft­ir sam­þykki fyr­ir skipt­ingu húss­ins í tvær íbúð­ir og form­leg­um samn­ingi vegna kvað­ar um göngustíg á lóð­inni.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Frestað.

                            • 12.16. Helga­fell 5, lnr. 176777. Ósk um stækk­un húss­ins. 200702093

                              Elí­as Ní­el­sen og Halla Karen Kristjáns­dótt­ir óska þann 13. fe­brú­ar eft­ir sam­þykki nefnd­ar­inn­ar fyr­ir grennd­arkynn­ingu á til­lögu að stækk­un húss­ins skv. meðf. teikn­ingu.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Frestað.

                            • 12.17. Land úr Suð­ur Reykj­um, lnr. 125-436, breyt­ing á deili­skipu­lagi 200702106

                              Páll Björg­vins­son arki­tekt f.h. Þuríð­ar Yngva­dótt­ur og Guð­mund­ar Jóns­son­ar sæk­ir þann 12. fe­brú­ar um sam­þykki nefnd­ar­inn­ar fyr­ir skipt­ingu lóð­ar norð­an Efstu Reykja í tvær ein­býl­is­húsa­lóð­ir.

                              Niðurstaða þessa fundar:

                              Frestað.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:25