28. febrúar 2007 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari og Elín Lára Edvards ritari bæjarstjóra
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Strætó bs fundargerð 87. fundar200702078
Fundargerð 87. fundar Strætó bs. lögð fram.
2. SSH - fundargerð 300. fundar200702079
Til máls tóku: RR, MM og KT.%0DFundargerð 300. fundar SSH lögð fram.
3. SSH svæðisskipulagsráð, fundargerð 13. fundar200702083
Fundargerð 13. fundar Svæðisskipulagsráðs SSH lögð fram.
4. Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsv. fundargerð 268. fundar200702113
Til máls tóku: JS og KT.%0DFundargerð 268. fundar Stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram.
5. Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis fundargerð 1. fundar200702130
Til máls tóku: MM, RR, JS og KT.%0DFundargerð 1. fundar Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis lögð fram.
Fundargerðir til staðfestingar
7. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 813200702015F
Fundargerð 813. fundar bæjarráðs lögð fram og afgreidd í einstökum liðum.
8. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 814200702021F
Fundargerð 814. fundar bæjarráðs lögð fram og afgreidd í einstökum liðum.
8.1. Erindi Ísfugls ehf varðandi landnýtingu og breytingu á aðalskipulagi í Þormóðsdal. 200611083
Áður á dagskrá 801. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að leita umsagnar skipulags- og byggingarnefndar. Umsögn nefndarinnar fylgir með.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 814. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
8.2. Erindi Kjósarhrepps varðandi uppbyggingu hjúkrunar- og dvalarrýmis eldri borgara 200611149
Áður á dagskrá 802. fundar bæjarráðs þar sem samþykkt var að leita umsagnar félagsmálastjóra. Umsögn félagsmálastjóra og fjölskyldunefndar fylgir með.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 814. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
8.3. Erindi Úrskurðanefndar skipulags- og byggingarmála varðandi kæru Katrínar Theodórsdóttur f.h. íbúa við Brekkuland og Álafossveg 200701330
Bráðabirgðaúrskurður Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 14. febrúar kynnntur.%0DÞórunn Guðmundsdóttir hrl. lögmaður Mosfellsbæjar mætir á fundinn.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HS, JS, HSv, RR og HBA.%0D%0DVarðandi fundargerð 814. fundar bæjarráðs, 3. dagskrárlið varðandi úrskurð Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála frá 14. febrúar 2007.%0D%0D1)%0DÍ ljósi ábendinga í úrskurði nefndarinnar er lagt til að staðfesting bæjarstjórnar Mosfellsbæjar frá 13. desember 2006 á 456. fundi bæjarstjórnar á afgreiðslu 185. fundar skipulags-og byggingarnefndar (dagskrárliður merktur 8.12 200608199 í fundargerð bæjarstjórnar) verði afturkölluð. %0D%0DMeð afturkölluninni og endurupptöku málsins verður unnt að taka tillit til þeirra ábendinga sem settar voru fram í tilvitnuðum úrskurði úrskurðarnefndar í skipulags- og byggingarmálum. %0D%0DTillaga um afturköllun borin upp og samþykkt með sjö atkvæðum.%0D%0D%0D2)%0DFramkvæmdaleyfi fyrir gerð 500 metra langrar tengibrautar úr Helgafellslandi að Álafossvegi. %0D%0DLagt fram bréf Helgafellsbygginga ehf., dags. 28. febrúar 2007. Í bréfinu kemur fram að Helgafellsbyggingar ehf. óski eftir að skila inn framkvæmdaleyfi fyrir gerð 500 metra langrar tengibrautar úr Helgafellslandi að Álafossvegi, er félaginu var veitt með staðfestingu bæjarstjórnar Mosfellsbæjar á 456. fundi bæjarstjórnar 13. desember 2006 (dagskrárliður merktur 9.9. 200612050) á afgreiðslu 186. fundar skipulags- og byggingarnefndar á umsókn Helgafellsbygginga ehf. um framkvæmdaleyfi fyrir gerð tengibrautarinnar. Sérstök athygli er vakin á því að Helgafellsbyggingar ehf. er aðeins að óska eftir að skila inn þeim hluta framkvæmdaleyfisins er lýtur að framkvæmdum við umrædda tengibraut. Leyfið stendur að öðru leyti óbreytt. %0D%0DSamþykkt með sjö atkvæðum að Helgafellsbyggingar ehf. fái að skila inn þeim hluta framkvæmdaleyfisins er lýtur að 5oo metra kafla tengibrautarinnar. %0D%0D%0DÞar sem bæjarstjórn hefur nú afturkallað deiliskipulagið fyrir tengibrautina og framkvæmdaleyfinu hefur verið skilað inn, er bæjarstjóra falið að tilkynna úrskurðarnefnd í skipulags- og byggingarmálum þau málalok og þess óskað að nefndin felli niður kærumál það sem nú er rekið vegna umræddra ákvarðana bæjarstjórnar Mosfellsbæjar fyrir nefndinni.
8.4. Erindi Kristrúnar og Eyþórs varðandi malbikun vegar o.fl. 200504016
Erindið íbúa við Amsturdam varðandi malbikun götu o.fl.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 814. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
8.5. Erindi Eyktar ehf varðandi hæðarsetningu Sunnukrika 200702100
Erindi Eyktar ehf. varðandi breytta hæðarsetningu lóðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 814. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
8.6. Erindi Sorpu bs varðandi stofnsamning 200702102
Erindi Sorpu bs. varðandi tillögur að breytingum á stofnsamningi Sorpu bs.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: JS og HS.%0DAfgreiðsla 814. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
8.7. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um Vatnajökulsþjóðgarð 200702115
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
8.8. Erindi Leiðar ehf. varðandi tillögu af gjalddöku af nagladekkjum 200702129
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
8.9. Erindi Lögskila ehf varðandi Litlakrika 15 og 39 200702132
Erindi Lögskila ehf. þar sem farið er fram á rökstuðning o.fl. varðandi Litlakrika 15 og 39.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 814. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
9. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 79200702013F
Fundargerð 79. fundar fjölskyldunefndar lögð fram og afgreidd í einstökum liðum.
9.1. Beiðni SAMAN hópsins um fjárstuðning við forvarnastarf á árinu 2007 200701296
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 79. fundar fjölskyldunefndar staðfest með sjö atkvæðum.
9.2. Styrkumsókn vegna Ástráðs, forvarnastarfs læknanema 200701322
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 79. fundar fjölskyldunefndar staðfest með sjö atkvæðum.
9.3. Umsókn um styrk vegna verkefnisins Stöðvum barnaklám á netinu 200702005
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 79. fundar fjölskyldunefndar staðfest með sjö atkvæðum.
9.4. Jafnréttisáætlun Lágafellsskóla 200702111
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
10. Fræðslunefnd Mosfellsbæjar - 178200702014F
Fundargerð 178. fundar fræðslunefndar lögð fram og afgreidd í einstökum liðum.
10.1. Mosforeldrar - ályktun stofnfundar 200702002
Stjórn Mosforeldra er boðuð á fundinn.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HBA, HS, RR og JS.%0DAfgreiðsla 178. fundar fræðslunefndar staðfest með sjö atkvæðum.
10.2. Samþykktir varðandi niðurgreiðslur á vistunarkostnaði barna 200702021
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
10.3. Erindi Sambands ísl.sveitarfélaga varðandi Brannpunkt Norden 2007 200701188
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
10.4. Breytingar á grunnskólalögum nr. 66/1995 og endurskoðaður almennur hluti aðalnámsskrár grunnskóla frá 1999 200702109
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
10.5. Brunamál í grunnskólum 200609152
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
10.6. Skóladagatal 2007-8 200609170
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
11. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 191200702010F
Fundargerð 191. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram og afgreidd í einstökum liðum.
11.1. Erindi Ísfugls ehf varðandi landnýtingu og breytingu á aðalskipulagi í Þormóðsdal. 200611083
Lögð verða fram drög að umsögn, sbr. bókun á 190. fundi, umsögnin verður send á mánudag.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
11.2. Umsókn um leyfi fyrir moldartipp norðan í Helgafelli 200701185
Með fundarboði fylgir bréf frá umsækjanda, þar sem lýst er hugmyndum um umfangsminni landmótun en upphafleg umsókn gerði ráð fyrir. Á síðasta fundi var Umhverfisdeild falið að vinna að málinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 191. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
11.3. Umsókn um starfsmannabúðir á Tungumelum 200701289
Var frestað á 190. fundi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 191. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
11.4. Stórikriki 59, ósk um breytingu á deiliskipulagi. 200607115
Var frestað á 190. fundi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 191. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
11.5. Stórikriki 56, beiðni um breytingu á deiliskipulagi 200612146
Var frestað á 190. fundi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 191. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
11.6. Helgafellsland, deiliskipulag 3. áfanga 200608200
Var frestað á 190. fundi. Með fundarboði fylgir athugasemd Varmársamtakanna, sem ekki fylgdi fundarboði síðasta fundar, en var send nefndarmönnum í tölvupósti.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 191. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
11.7. Hamrabrekka Miðdalslandi - ósk um breytingu á deiliskipulagi 200701250
Var frestað á 190. fundi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 191. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
11.8. Erindi Hestamannafélagsins um mögulega stækkun á hesthúsahverfi 200701150
Var frestað á 190. fundi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 191. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
11.9. Erindi Reykjavíkurborgar varðandi óverulega breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsv. 2001-2024 200701113
Var frestað á 190. fundi
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 191. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
11.10. Kvíslartunga 46, umsókn um byggingarleyfi 200701287
Var frestað á 190. fundi
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
11.11. Kvíslartunga 118,umsókn um stækkun á byggingarreit 200702006
Var frestað á 190. fundi
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
11.12. Arnartangi 63, umsókn um stækkun húss 200701323
Eyþór Gunnarsson sækir þann 31. janúar 2007 um leyfi til að stækka húss nær lóðarmörkum og inn í garð og stækkun á anddyri skv. meðf. teikningum Arkforms dags. 22. janúar 2007
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 191. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
11.13. Kvíslartunga 90-94, ósk um breytingu á deiliskipulagi. 200702022
Einar V. Tryggvason sækir þann 1. febrúar 2007 f.h. RB húsa ehf. um breytingu á deiliskipulagi lóðanna Kvíslartungu 90, 92 og 94 skv. meðf. tillögu.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
11.14. Flugumýri 24-26, fyrirspurn um viðbyggingu. 200702037
Guðjón Magnússon arkitekt spyrst fh. Hestalistar ehf. þann 1. febrúar 2007 fyrir um það hvort leyfi fáist til að reisa 380 fermetra viðbyggingu skv. meðf. teikningum.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
11.15. Dalsgarður II, ósk um deiliskipulag 200702049
Fróði Jóhannsson óskar þann 26. janúar fyrir sína hönd og systkyna sinna eftir því að fá að deiliskipuleggja annars vegar 4 lóðir á því landi sem eftir er af landi Dalsgarðs II og hinsvegar þrjár lóðir á vestasta hluta lands þeirra upp með Suðurá.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
12. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 192200702016F
Fundargerð 192. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram og afgreidd í einstökum liðum.
12.1. Umsókn um leyfi fyrir moldartipp norðan undir Helgafelli 200701185
Tekið fyrir að nýju. Á 191. fundi var starfsmönnum falið að vinna áfram að málinu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 192. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
12.2. Umsókn um starfsmannabúðir á Tungumelum 200701289
Tekið fyrir að nýju. Á 191. fundi var umhverfisdeild falið að afla frekari gagna og upplýsinga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 192. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
12.3. Stórikriki 59, ósk um breytingu á deiliskipulagi. 200607115
Lögð verður fram tillaga að svari við athugasemd, sbr. bókun á 191. fundi. (Tillagan verður send í tölvupósti á mánudag.)
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 192. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
12.4. Erindi Hestamannafélagsins um mögulega stækkun á hesthúsahverfi 200701150
Lögð verða fram gögn um fyrri athuganir á stækkun hverfisins, sbr bókun á 191. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 192. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
12.5. Deiliskipulag miðbæjar Mosfellsbæjar 200504043
Á fundinn kemur Bjarni Reynarsson og gerir grein fyrir niðurstöðum viðhorfskönnunar meðal íbúa um miðbæinn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 192. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
12.6. Kvíslartunga 46, umsókn um byggingarleyfi 200701287
Högni Jónsson sækir með bréfi dags. 29.01.2007 um leyfi til að stækka aukaíbúð um 8 fermetra m.v. þá stærð sem deiliskipulagsskilmálar kveða á um (60 m2). Frestað á 190. og 191. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: RR, HSv., KT og JS.%0DAfgreiðsla 192. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
12.7. Kvíslartunga 118, umsókn um stækkun á byggingarreit 200702006
Kjartan Jón Bjarnason sækir með bréfi dags. 1. febrúar 2007 um stækkun á byggingarreit skv. meðf. uppdráttum Arnar Sigurðssonar arkitekts. Frestað á 190. og 191. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 192. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
12.8. Kvíslartunga 90-94, ósk um breytingu á deiliskipulagi. 200702022
Einar V. Tryggvason arkitekt sækir þann 1. febrúar 2007 f.h. RB húsa ehf. um breytingu á deiliskipulagi lóðanna Kvíslartungu 90, 92 og 94 skv. meðf. tillöguuppdráttum. Frestað á 191. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 192. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
12.9. Flugumýri 24-26, fyrirspurn um viðbyggingu. 200702037
Guðjón Magnússon arkitekt spyrst fh. Hestalistar ehf. þann 1. febrúar 2007 fyrir um það hvort leyfi fáist til að reisa 380 fermetra viðbyggingu skv. meðf. teikningum. Frestað á 191. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 192. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
12.10. Dalsgarður II, ósk um deiliskipulag 200702049
Fróði Jóhannsson óskar þann 26. janúar fyrir sína hönd og systkyna sinna eftir því að fá að deiliskipuleggja annars vegar 4 lóðir á því landi sem eftir er af landi Dalsgarðs II og hinsvegar þrjár lóðir á vestasta hluta lands þeirra upp með Suðurá. Frestað á 191. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
12.11. Bæjarás 1, umsókn um byggingarleyfi f. bílskúr og anddyri 200610189
Grenndarkynningu lauk 8. febrúar, einn tölvupóstur barst með ábendingu um að betra væri að aðkoma að húsinu væri frá Áslandi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 192. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
12.12. Hamrabrekka Miðdalslandi - ósk um breytingu á deiliskipulagi 200701250
Borist hefur bréf, þar sem gerðar eru athugasemdir við synjun erindis á síðasta fundi, óskað eftir rökstuðningi og farið fram á að málið verði tekið fyrir að nýju (stækkun frístundahúsa)
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
12.13. Erindi Stróks v. mat á umhverfisáhrifum efnistöku í Hrossadal og breytingu á aðalskipulagi 200701169
Kynntar verða upplýsingar frá verktakafyrirtækinu Stróki ehf. um stöðu mála varðandi áformaða efnistöku í Hrossadal, en verið er að ljúka við gerð endanlegrar umhverfismatsskýrslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
12.14. Nátthagakot, lnr. 125236. Ósk um deiliskipulag tveggja frístundalóða. 200702069
Hildigunnur Haraldsdóttir óskar þann 7. febrúar eftir afstöðu nefndarinnar til meðfylgjandi skipulagstillögu, sem gerir ráð fyrir að landinu verði skipt upp í tvær frístundalóðir.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
12.15. Reykjamelur 9 (Heiðarbýli), skipting íbúðarhúss og kvöð á lóð. 200702075
Auður Sveinsdóttir óskar þann 15. janúar (mótt. 9. febrúar) eftir samþykki fyrir skiptingu hússins í tvær íbúðir og formlegum samningi vegna kvaðar um göngustíg á lóðinni.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
12.16. Helgafell 5, lnr. 176777. Ósk um stækkun hússins. 200702093
Elías Níelsen og Halla Karen Kristjánsdóttir óska þann 13. febrúar eftir samþykki nefndarinnar fyrir grenndarkynningu á tillögu að stækkun hússins skv. meðf. teikningu.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
12.17. Land úr Suður Reykjum, lnr. 125-436, breyting á deiliskipulagi 200702106
Páll Björgvinsson arkitekt f.h. Þuríðar Yngvadóttur og Guðmundar Jónssonar sækir þann 12. febrúar um samþykki nefndarinnar fyrir skiptingu lóðar norðan Efstu Reykja í tvær einbýlishúsalóðir.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.