Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

26. september 2007 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. Stjórn SSH fund­ar­gerð 310. fund­ar200709104

      Fundargerð 310. fundar stjórnar SSH lögð fram.

      Fund­ar­gerð 310. fund­ar SSH lögð fram.

      Almenn erindi

      • 2. Kosn­ing í nefnd­ir, fræðslu­nefnd200709199

        Til­nefn­ing um að Sig­ríð­ur Sig­urð­ar­dótt­ir taki sæti Ein­ars Hólm sem aðal­mað­ur VG í fræðslu­nefnd.%0DSig­ríð­ur Sig­urð­ar­dótt­ir taki einn­ig sæti Ein­ars Hólm í dóm­nefnd Krika­skóla.%0DEkki komu fram að­r­ar til­lög­ur og til­nefn­ing­in sam­þykkt.

        Fundargerðir til staðfestingar

        • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 841200709008F

          Afgreiðsla 841. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

          Fund­ar­gerð 841. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

          • 3.1. Er­indi Stróks ehf varð­andi efnis­töku í Hrossa­dal í landi Mið­dals og breyt­ingu á Að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 200707092

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 841. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 475. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.2. Er­indi Stætó bs. varð­andi verk­efn­ið "Frítt í strætó" 200708158

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 841. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 475. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.3. Er­indi Strætó bs. varð­andi end­ur­fjármögn­un 200709039

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 841. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 475. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.4. Er­indi Sorpu bs. varð­andi 6 mán­aða upp­gjör 200709045

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 841. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 475. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.5. Beiðni um um­sögn vegna rekstr­ar­leyf­is Ás Hót­el Mód­el 200709050

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 841. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 475. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.6. Er­indi Sam­bands­ins varð­andi verk­efni um hags­muna­gæslu í úr­gangs­mál­um 200709072

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 841. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 475. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.7. Er­indi Sam­bands ísl.sveit­ar­fé­lag varð­andi við­mið­un­ar­regl­ur um kirkju­garðs­stæði ofl. 200709081

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 841. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 475. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.8. Er­indi Þór­ar­ins Jónas­son­ar varð­andi einka­veg með­fram Köldu­kvísl 200709082

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 841. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 475. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 3.9. Er­indi Vega­gerð­ar­inn­ar varð­andi veg­teng­ingu við Leir­vogstungu 200709084

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 841. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 475. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

          • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 842200709017F

            Afgreiðsla 842. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

            Fund­ar­gerð 842. fund­ar bæj­ar­ráðs lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

            • 4.1. Mos­fells­bær, heild­ar­stefnu­mót­un 200709025

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 842. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 475. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.2. Er­indi Sögu­fé­lags­ins varð­andi styrk 200709088

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 842. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 475. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.3. Er­indi Um­taks varð­andi lóð­ir Langa­tanga 3 og 5 200709108

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 842. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 475. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.4. Er­indi Erum Arki­tekta varð­andi lóð fyr­ir bíla­sölu 200709124

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 842. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 475. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.5. Sala á Amst­ur­dam 3 (Frið­riks­berg), Reykjalundi í Mos­fells­bæ 200508008

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 842. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 475. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 4.6. Dagskrá vinnu við fjár­hags­áætlun 2008 200709127

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 842. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest á 475. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

            • 5. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 94200709007F

              Afgreiðsla 94. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

              Fund­ar­gerð 94. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

              • 5.1. Ferða­þjón­usta fatl­aðra 200709064

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 94. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 475. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 5.2. Er­indi Impru varð­andi "Braut­ar­gengi" 200708251

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsl­an send bæj­ar­ráði sem um­sögn nefnd­ar­inn­ar.

              • 5.3. Fram­kvæmd jafn­rétt­isáætl­un­ar 200709100

                Niðurstaða þessa fundar:

                Af­greiðsla 94. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest á 475. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

              • 6. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 121200709010F

                Fund­ar­gerð 121. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                • 6.1. Fé­lags­mið­stöð á Vest­ur­svæði 200705110

                  %0D%0DATH - ATH - ATH%0D%0DFund­ur á þriðju­dags­morgni í fund­ar­her­bergi á 3ju hæð.%0D%0D%0D

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 121. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar stað­fest á 475. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um

                • 6.2. Breyt­ing á fyr­ir­komu­lagi á starf­semi frí­stunda­selja og dægra­dval­ar skóla­ár­ið 2007-2008.Minn­is­blað 200708259

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Til máls tók­ur: HBA, HP og HS.%0DAfgreiðsla 121. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram.

                • 6.3. Frí­stunda­á­vís­un - Nið­ur­greiðsl­ur til ein­stak­linga vegna frí­stund­astarfs 200704078

                  Far­ið verð­ur yfir stöðu mála nú á haust­dög­um

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 121. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram.

                • 6.4. Er­indi Mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins varð­andi æsku­lýðslög 200705195

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Til máls tóku: HS, HP, MM og HBA.%0DAfgreiðsla 121. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram.

                • 6.5. Vinnu­skóli Mos­fells­bæj­ar 2007 200704075

                  Gögn verða lögð fram á fund­in­um

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 121. fund­ar íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar lögð fram.

                • 7. Menn­ing­ar­mála­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 121200709006F

                  Afgreiðsla 121. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

                  Fund­ar­gerð 121. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                  • 7.1. Í tún­inu heima - 2006 200603072

                    Far­ið yfir hvern­ig til tókst og leitað eft­ir fram­tíð­ar­hug­mynd­um.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Til máls tóku: HS, MM, HSv, KT, HP%0DAfgreiðsla 121. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram.%0D%0DBæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar þakk­ar fram­kvæmda­stjóra há­tíð­ar­inn­ar og öll­um þeim sem að há­tíð­inni komu fyr­ir fram­lag þeirra.%0DÞess­um lið fund­ar­gerð­ar­inn­ar vísað til for­stöðu­manni fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs til úr­vinnslu.

                  • 7.2. Vina­bæj­ar­mál­efni 2007-8 200709063

                    Far­ið yfir verk­efni vetr­ar­ins, sem snýst um und­ir­bún­ing Vina­bæj­ar­móts í Mos­fells­bæ í júní 2008.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 121. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram.

                  • 7.3. Kynn­ing á forn­leifa­upp­greftr­in­um að Hrís­brú og MAP-verk­efn­inu 200608244

                    Nefnd­ar­mönn­um verð­ur kynnt­ur laus­leg­ur afrakst­ur sum­ars­ins.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 121. fund­ar menn­ing­ar­mála­nefnd­ar lögð fram.

                  • 8. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 209200709011F

                    Afgreiðsla 209. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

                    Fund­ar­gerð 209. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                    • 8.1. Reykja­vík­ur­borg, til­lög­ur að breyt­ing­um á að­al­skipu­lagi til kynn­ing­ar. 200708176

                      Ann Andrea­sen send­ir f.h. Reykja­vík­ur­borg­ar þann 16. ág­úst til kynn­ing­ar 3 til­lög­ur að breyt­ing­um á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur: 1. Hell­is­heið­aræð frá Hell­is­heið­ar­virkj­un að Reyn­is­vatns­heiði. 2. Nesja­valla­lína 2 – jarð­streng­ur frá Nesja­valla­virkj­un að Geit­hálsi. 3. Kol­við­ar­hóls­lína 1, end­ur­bygg­ing og ný­bygg­ing - Búr­fells­lína 3, ný­bygg­ing. Var rætt á 208. fundi en af­greiðslu frestað.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Frestað.

                    • 8.2. Jarð­streng­ir Nesja­vell­ir - Geit­háls, ósk um br. á að­al­skipu­lagi 200703010

                      Lögð fram til­laga að breyt­ing­um á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2002 - 2024, sem fel­ur í sér lagn­ingu jarð­strengs frá Nesja­völl­um að Geit­hálsi og lagn­ingu hita­veituæð­ar frá Hell­is­heið­ar­virkj­un að Reyn­is­vatns­heiði. Einn­ig lagð­ar fram um­hverf­is­skýrsl­ur Línu­hönn­un­ar/Land­mót­un­ar og Lands­lags.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 209. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 475. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.3. Hita­veituæð Hell­is­heiði - Reyn­is­vatns­heiði, ósk um br. á að­al­skipu­lagi 200704116

                      Lögð fram til­laga að breyt­ing­um á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2002 - 2024, sem fel­ur í sér lagn­ingu jarð­strengs frá Nesja­völl­um að Geit­hálsi og lagn­ingu hita­veituæð­ar frá Hell­is­heið­ar­virkj­un að Reyn­is­vatns­heiði. Einn­ig lagð­ar fram um­hverf­is­skýrsl­ur Línu­hönn­un­ar/Land­mót­un­ar og Lands­lags.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 209. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 475. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.4. Helga­fells­hverfi, deili­skipu­lag 4. áfanga 200702058

                      Til­laga að deili­skipu­lagi 4. áfanga Helga­fells­hverf­is var aug­lýst til kynn­ing­ar skv. 25. gr. s/b-laga 19. júlí 2007 með at­huga­semda­fresti til 30. ág­úst 2007. Sam­hliða var aug­lýst um­hverf­is­skýrsla skv. 7. gr. laga um um­hverf­is­mat áætl­ana. Með­fylgj­andi tvær at­huga­semd­ir bár­ust: Frá Berg­lindi Björg­úlfs­dótt­ur f.h. Varmár­sam­tak­anna dags. 30. ág­úst 2007 og frá Ívari Páls­syni hdl. f.h. Áslaug­ar Jó­hanns­dótt­ur dags. 30. ág­úst 2007.%0DÁð­ur á dagskrá 208. fund­ar. Drög að svör­um við at­huga­semd­um verða send í tölvu­pósti.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 209. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 475. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.5. Hamra­tangi 2 um­sókn um stækk­un 200707019

                      Ás­dís Eiðs­dótt­ir og Har­ald­ur Örn Arn­ar­son sækja þann 4. júlí 2007 um leyfi til að byggja 26 m2 við­bygg­ingu við hús­ið skv. meðf. teikn­ingu. Frestað á 208. fundi.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 209. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 475. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.6. Er­indi íbúa við Urð­ar­holt 5 varð­andi sorp­gáma og drasl­arag­ang við Nóa­túns­hús­ið 200705186

                      Sesselja Guð­jóns­dótt­ir og Ing­unn Ing­þórs­dótt­ir óska með bréfi dags. 16. maí 2007 eft­ir því f.h. íbúa Urð­ar­holts 5 og 7 að gám­ar á plani Nóa­túns­húss­ins verði flutt­ir á ann­an stað og hvetja jafn­framt til átaks í snyrti­mennsku í bæn­um. Frestað á 208. fundi.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Til máls tóku: HBA og HSv.%0DAfgreiðsla 209. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 475. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.7. Deili­skipu­lag mið­bæj­ar Mos­fells­bæj­ar 200504043

                      Bjarni Reyn­ars­son skipu­lags­fræð­ing­ur kem­ur á fund­inn og ger­ir grein fyr­ir skýrslu um vinnu rýni­hópa um skipu­lag mið­bæj­ar­ins. Á fund­inn kem­ur einn­ig Sig­urð­ur Ein­ars­son arki­tekt, höf­und­ur til­lögu að deili­skipu­lagi mið­bæj­ar.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 209. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 475. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.8. Há­eyri, ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi og deili­skipu­lag 200708031

                      Sig­urð­ur I B Guð­munds­son ósk­ar með bréfi dags. 7. ág­úst 2007 eft­ir því að heim­ilað verði að deili­skipu­leggja lóð­ina Há­eyri og byggja á henni 2 íbúð­ar­hús. Með bréf­inu fylgja 2 til­lög­ur að lóð­um og bygg­ing­ar­reit­um. Áður á dagskrá 205. og 206. fund­ar.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Frestað.

                    • 8.9. Há­holt 7 (Áslák­ur), breyt­ing á deili­skipu­lagi 200708032

                      (Á dagskrá ef komin verð­ur full­bú­in til­laga frá Guð­jóni Magnús­syni arki­tekt.)

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Frestað.

                    • 8.10. Bratta­hlíð 12, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi 200608156

                      Guð­jón Magnús­son arki­tekt f.h. Ní­els­ar Sig­urð­ar Ol­geirs­son­ar ósk­ar þann 3. júlí 2007 eft­ir því að með­fylgj­andi til­laga að deili­skipu­lagi verði tekin til með­ferð­ar og sam­þykkt­ar. Áður á dagskrá 204. fund­ar. Lögð fram breytt til­laga þar sem rými fyr­ir stíg hef­ur ver­ið auk­ið.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 209. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest á 475. fundi bæj­ar­stjórn­ar með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.11. Stórikriki 23, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200609001

                      Tóm­as H. Unn­steins­son og Hanna B. Jóns­dótt­ir sækja þann 20. ág­úst 2008 um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir ein­býl­is­húsi með auka­í­búð skv. með­fylgj­andi nýj­um teikn­ing­um. Fyrri teikn­ing­um var hafn­að á 199. og 202. fundi.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Frestað.

                    • 8.12. Mark­holt 2, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi (8 íb.) 200709060

                      Gest­ur Ólafs­son arki­tekt f.h. lóð­ar­hafa Mark­holts 2 leit­ar með bréfi dags. 4. sept­em­ber 2007 eft­ir heim­ild til að breyta skipu­lagi lóð­ar­inn­ar í sam­ræmi við með­fylgj­andi drög að deili­skipu­lagi, sem gera ráð fyr­ir 8 íbúða húsi.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Frestað.

                    • 8.13. Dal­land, ósk um sam­þykkt deili­skipu­lags 200709090

                      Lagt fram bréf Valdi­mars Harð­ar­son­ar arki­tekts f.h. Gunn­ars Dung­al, dags. 13. sept­em­ber 2007, þar sem óskað er eft­ir því að með­fylgj­andi til­laga að deili­skipu­lagi Dallands verði aug­lýst skv. 25. gr. S/B-laga.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Frestað.

                    • 8.14. Há­holt 16-24, frumtil­laga að bygg­ing­um á lóð­un­um 200709087

                      Hólm­fríð­ur Kristjáns­dótt­ir hdl. f.h. Kaup­fé­lags Kjal­ar­nes­þings legg­ur þann 7. sept­em­ber fram meðf. frumtil­lögu ARK­þings ehf. að bygg­ing­um á lóð­un­um Há­holt 16-24 og ósk­ar eft­ir af­stöðu nefnd­ar­in­ar til til­lagn­anna eins fljótt og auð­ið er.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Frestað.

                    • 9. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 141200709004F

                      Afgreiðsla 141. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.

                      Fund­ar­gerð 141. af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa lögð fram til af­greiðslu eins og ein­stök er­indi bera með sér.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 16:55