26. september 2007 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Stjórn SSH fundargerð 310. fundar200709104
Fundargerð 310. fundar stjórnar SSH lögð fram.
Fundargerð 310. fundar SSH lögð fram.
Almenn erindi
2. Kosning í nefndir, fræðslunefnd200709199
Tilnefning um að Sigríður Sigurðardóttir taki sæti Einars Hólm sem aðalmaður VG í fræðslunefnd.%0DSigríður Sigurðardóttir taki einnig sæti Einars Hólm í dómnefnd Krikaskóla.%0DEkki komu fram aðrar tillögur og tilnefningin samþykkt.
Fundargerðir til staðfestingar
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 841200709008F
Afgreiðsla 841. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Fundargerð 841. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
3.1. Erindi Stróks ehf varðandi efnistöku í Hrossadal í landi Miðdals og breytingu á Aðalskipulagi Mosfellsbæjar 200707092
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 841. fundar bæjarráðs staðfest á 475. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.2. Erindi Stætó bs. varðandi verkefnið "Frítt í strætó" 200708158
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 841. fundar bæjarráðs staðfest á 475. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.3. Erindi Strætó bs. varðandi endurfjármögnun 200709039
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 841. fundar bæjarráðs staðfest á 475. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.4. Erindi Sorpu bs. varðandi 6 mánaða uppgjör 200709045
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 841. fundar bæjarráðs staðfest á 475. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.5. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis Ás Hótel Módel 200709050
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 841. fundar bæjarráðs staðfest á 475. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.6. Erindi Sambandsins varðandi verkefni um hagsmunagæslu í úrgangsmálum 200709072
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 841. fundar bæjarráðs staðfest á 475. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.7. Erindi Sambands ísl.sveitarfélag varðandi viðmiðunarreglur um kirkjugarðsstæði ofl. 200709081
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 841. fundar bæjarráðs staðfest á 475. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.8. Erindi Þórarins Jónassonar varðandi einkaveg meðfram Köldukvísl 200709082
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 841. fundar bæjarráðs staðfest á 475. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
3.9. Erindi Vegagerðarinnar varðandi vegtengingu við Leirvogstungu 200709084
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 841. fundar bæjarráðs staðfest á 475. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 842200709017F
Afgreiðsla 842. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Fundargerð 842. fundar bæjarráðs lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
4.1. Mosfellsbær, heildarstefnumótun 200709025
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 842. fundar bæjarráðs staðfest á 475. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.2. Erindi Sögufélagsins varðandi styrk 200709088
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 842. fundar bæjarráðs staðfest á 475. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.3. Erindi Umtaks varðandi lóðir Langatanga 3 og 5 200709108
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 842. fundar bæjarráðs staðfest á 475. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.4. Erindi Erum Arkitekta varðandi lóð fyrir bílasölu 200709124
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 842. fundar bæjarráðs staðfest á 475. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.5. Sala á Amsturdam 3 (Friðriksberg), Reykjalundi í Mosfellsbæ 200508008
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 842. fundar bæjarráðs staðfest á 475. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
4.6. Dagskrá vinnu við fjárhagsáætlun 2008 200709127
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 842. fundar bæjarráðs staðfest á 475. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 94200709007F
Afgreiðsla 94. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Fundargerð 94. fundar fjölskyldunefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
5.1. Ferðaþjónusta fatlaðra 200709064
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 94. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 475. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
5.2. Erindi Impru varðandi "Brautargengi" 200708251
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðslan send bæjarráði sem umsögn nefndarinnar.
5.3. Framkvæmd jafnréttisáætlunar 200709100
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 94. fundar fjölskyldunefndar staðfest á 475. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
6. Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar - 121200709010F
Fundargerð 121. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
6.1. Félagsmiðstöð á Vestursvæði 200705110
%0D%0DATH - ATH - ATH%0D%0DFundur á þriðjudagsmorgni í fundarherbergi á 3ju hæð.%0D%0D%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 121. fundar íþrótta- og tómstundanefndar staðfest á 475. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum
6.2. Breyting á fyrirkomulagi á starfsemi frístundaselja og dægradvalar skólaárið 2007-2008.Minnisblað 200708259
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tókur: HBA, HP og HS.%0DAfgreiðsla 121. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram.
6.3. Frístundaávísun - Niðurgreiðslur til einstaklinga vegna frístundastarfs 200704078
Farið verður yfir stöðu mála nú á haustdögum
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 121. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram.
6.4. Erindi Menntamálaráðuneytisins varðandi æskulýðslög 200705195
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HS, HP, MM og HBA.%0DAfgreiðsla 121. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram.
6.5. Vinnuskóli Mosfellsbæjar 2007 200704075
Gögn verða lögð fram á fundinum
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 121. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram.
7. Menningarmálanefnd Mosfellsbæjar - 121200709006F
Afgreiðsla 121. fundar íþrótta- og tómstundanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Fundargerð 121. fundar menningarmálanefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
7.1. Í túninu heima - 2006 200603072
Farið yfir hvernig til tókst og leitað eftir framtíðarhugmyndum.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HS, MM, HSv, KT, HP%0DAfgreiðsla 121. fundar menningarmálanefndar lögð fram.%0D%0DBæjarstjórn Mosfellsbæjar þakkar framkvæmdastjóra hátíðarinnar og öllum þeim sem að hátíðinni komu fyrir framlag þeirra.%0DÞessum lið fundargerðarinnar vísað til forstöðumanni fræðslu- og menningarsviðs til úrvinnslu.
7.2. Vinabæjarmálefni 2007-8 200709063
Farið yfir verkefni vetrarins, sem snýst um undirbúning Vinabæjarmóts í Mosfellsbæ í júní 2008.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 121. fundar menningarmálanefndar lögð fram.
7.3. Kynning á fornleifauppgreftrinum að Hrísbrú og MAP-verkefninu 200608244
Nefndarmönnum verður kynntur lauslegur afrakstur sumarsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 121. fundar menningarmálanefndar lögð fram.
8. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 209200709011F
Afgreiðsla 209. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Fundargerð 209. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
8.1. Reykjavíkurborg, tillögur að breytingum á aðalskipulagi til kynningar. 200708176
Ann Andreasen sendir f.h. Reykjavíkurborgar þann 16. ágúst til kynningar 3 tillögur að breytingum á aðalskipulagi Reykjavíkur: 1. Hellisheiðaræð frá Hellisheiðarvirkjun að Reynisvatnsheiði. 2. Nesjavallalína 2 – jarðstrengur frá Nesjavallavirkjun að Geithálsi. 3. Kolviðarhólslína 1, endurbygging og nýbygging - Búrfellslína 3, nýbygging. Var rætt á 208. fundi en afgreiðslu frestað.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
8.2. Jarðstrengir Nesjavellir - Geitháls, ósk um br. á aðalskipulagi 200703010
Lögð fram tillaga að breytingum á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2002 - 2024, sem felur í sér lagningu jarðstrengs frá Nesjavöllum að Geithálsi og lagningu hitaveituæðar frá Hellisheiðarvirkjun að Reynisvatnsheiði. Einnig lagðar fram umhverfisskýrslur Línuhönnunar/Landmótunar og Landslags.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 209. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 475. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.3. Hitaveituæð Hellisheiði - Reynisvatnsheiði, ósk um br. á aðalskipulagi 200704116
Lögð fram tillaga að breytingum á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2002 - 2024, sem felur í sér lagningu jarðstrengs frá Nesjavöllum að Geithálsi og lagningu hitaveituæðar frá Hellisheiðarvirkjun að Reynisvatnsheiði. Einnig lagðar fram umhverfisskýrslur Línuhönnunar/Landmótunar og Landslags.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 209. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 475. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.4. Helgafellshverfi, deiliskipulag 4. áfanga 200702058
Tillaga að deiliskipulagi 4. áfanga Helgafellshverfis var auglýst til kynningar skv. 25. gr. s/b-laga 19. júlí 2007 með athugasemdafresti til 30. ágúst 2007. Samhliða var auglýst umhverfisskýrsla skv. 7. gr. laga um umhverfismat áætlana. Meðfylgjandi tvær athugasemdir bárust: Frá Berglindi Björgúlfsdóttur f.h. Varmársamtakanna dags. 30. ágúst 2007 og frá Ívari Pálssyni hdl. f.h. Áslaugar Jóhannsdóttur dags. 30. ágúst 2007.%0DÁður á dagskrá 208. fundar. Drög að svörum við athugasemdum verða send í tölvupósti.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 209. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 475. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.5. Hamratangi 2 umsókn um stækkun 200707019
Ásdís Eiðsdóttir og Haraldur Örn Arnarson sækja þann 4. júlí 2007 um leyfi til að byggja 26 m2 viðbyggingu við húsið skv. meðf. teikningu. Frestað á 208. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 209. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 475. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.6. Erindi íbúa við Urðarholt 5 varðandi sorpgáma og draslaragang við Nóatúnshúsið 200705186
Sesselja Guðjónsdóttir og Ingunn Ingþórsdóttir óska með bréfi dags. 16. maí 2007 eftir því f.h. íbúa Urðarholts 5 og 7 að gámar á plani Nóatúnshússins verði fluttir á annan stað og hvetja jafnframt til átaks í snyrtimennsku í bænum. Frestað á 208. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HBA og HSv.%0DAfgreiðsla 209. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 475. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.7. Deiliskipulag miðbæjar Mosfellsbæjar 200504043
Bjarni Reynarsson skipulagsfræðingur kemur á fundinn og gerir grein fyrir skýrslu um vinnu rýnihópa um skipulag miðbæjarins. Á fundinn kemur einnig Sigurður Einarsson arkitekt, höfundur tillögu að deiliskipulagi miðbæjar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 209. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 475. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.8. Háeyri, ósk um breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulag 200708031
Sigurður I B Guðmundsson óskar með bréfi dags. 7. ágúst 2007 eftir því að heimilað verði að deiliskipuleggja lóðina Háeyri og byggja á henni 2 íbúðarhús. Með bréfinu fylgja 2 tillögur að lóðum og byggingarreitum. Áður á dagskrá 205. og 206. fundar.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
8.9. Háholt 7 (Áslákur), breyting á deiliskipulagi 200708032
(Á dagskrá ef komin verður fullbúin tillaga frá Guðjóni Magnússyni arkitekt.)
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
8.10. Brattahlíð 12, ósk um breytingu á deiliskipulagi 200608156
Guðjón Magnússon arkitekt f.h. Níelsar Sigurðar Olgeirssonar óskar þann 3. júlí 2007 eftir því að meðfylgjandi tillaga að deiliskipulagi verði tekin til meðferðar og samþykktar. Áður á dagskrá 204. fundar. Lögð fram breytt tillaga þar sem rými fyrir stíg hefur verið aukið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 209. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 475. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
8.11. Stórikriki 23, umsókn um byggingarleyfi 200609001
Tómas H. Unnsteinsson og Hanna B. Jónsdóttir sækja þann 20. ágúst 2008 um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi með aukaíbúð skv. meðfylgjandi nýjum teikningum. Fyrri teikningum var hafnað á 199. og 202. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
8.12. Markholt 2, ósk um breytingu á deiliskipulagi (8 íb.) 200709060
Gestur Ólafsson arkitekt f.h. lóðarhafa Markholts 2 leitar með bréfi dags. 4. september 2007 eftir heimild til að breyta skipulagi lóðarinnar í samræmi við meðfylgjandi drög að deiliskipulagi, sem gera ráð fyrir 8 íbúða húsi.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
8.13. Dalland, ósk um samþykkt deiliskipulags 200709090
Lagt fram bréf Valdimars Harðarsonar arkitekts f.h. Gunnars Dungal, dags. 13. september 2007, þar sem óskað er eftir því að meðfylgjandi tillaga að deiliskipulagi Dallands verði auglýst skv. 25. gr. S/B-laga.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
8.14. Háholt 16-24, frumtillaga að byggingum á lóðunum 200709087
Hólmfríður Kristjánsdóttir hdl. f.h. Kaupfélags Kjalarnesþings leggur þann 7. september fram meðf. frumtillögu ARKþings ehf. að byggingum á lóðunum Háholt 16-24 og óskar eftir afstöðu nefndarinar til tillagnanna eins fljótt og auðið er.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
9. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 141200709004F
Afgreiðsla 141. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.
Fundargerð 141. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa lögð fram til afgreiðslu eins og einstök erindi bera með sér.