7. júlí 2009 kl. 07:00,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Ásbjörn Þorvarðarson byggingafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Breyting á aðalskipulagi vegna deiliskipulags miðbæjar200907031
Nánari gögn verða send á rafrænu formi nk. mánudag.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Lögð fram tillaga Gylfa Guðjónssonar arkitekts að breyttu aðalskipulagi á miðbæjarsvæði.</DIV>%0D<DIV>Skipulagsnefnd vísar skipulagstillögunni til umsagnar Umhverfisnefndar með þeim lagfæringum sem ræddar voru á fundinum.</DIV></DIV></DIV>
2. Deiliskipulag miðbæjar Mosfellsbæjar200504043
Á fundinn mætir Sigurður Einarsson arkitekt frá Batteríinu og gerir grein fyrir deiliskipulagsgögnunum.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Á fundinn mætti Sigurður Einarsson arkitekt frá Batteríinu og gerði grein fyrir deiliskipulagsgögnunum.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fram og skipulagshöfundi falin úrvinnsla framkominna ábendinga á fundinum.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN> </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
3. Helgafellshverfi/Auga, ósk um breytingar á deiliskipulagi200905152
(Taka fyrir þegar nýt útspil hefur borist frá SE, sbr. minnisblað um fund 19.06.09.)
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Lagt fyrir að nýju. Sigurður Einarsson arkitekt kynnti breytingartillögu að deiliskipulagi Augans í Helgafelli.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin vísar skipulagstillögunni til umsagnar Gylfa Guðjónssonar skipulagshöfundar "Augans"</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
4. Hamrabrekkur 6, umsókn um byggingarleyfi200907016
Elsa S Þorsteinsdóttir Vatnsholti 1 C Keflavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri anddyri og geymslu við sumarbústað sinn á lóðinni nr. 6 við Hamrabrekkur samkvæmt framlögðum gögnum.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Elsa S Þorsteinsdóttir Vatnsholti 1 C Keflavík sækir um leyfi til að byggja úr timbri anddyri og geymslu við sumarbústað sinn á lóðinni nr. 6 við Hamrabrekkur samkvæmt framlögðum gögnum.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Nefndin fellst ekki á umsóknina að svo stöddu þar sem gildandi deiliskipulag gerir ekki ráð fyrir stærra húsi á lóðinni.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN> </DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN> </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
5. Hjólreiðaáætlanir fyrir sveitarfélög200906092
Kynning á rannsóknum varðandi uppbyggingu áætlana um samgöngunet hjólreiða lagt fram til kynningar.%0DSverrir Bollason frá VSó ráðgjöf og gerði grein fyrir málinu.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Kynning á rannsóknum varðandi uppbyggingu áætlana um samgöngunet hjólreiða lagt fram til kynningar. </SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Sverrir Bollason frá VSÓ ráðgjöf mætti á fundinn og kynnti verkefnið.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Verefnið kynnt.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN> </DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN> </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
6. Leirvogstunga, umsókn um breytingar á deiliskipulagi200801206
Grenndarkynningu er lokið, engar athugasemdir bárust.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Grenndarkynningu er lokið, engar athugasemdir bárust.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd leggur til að deiliskipulagsbreytingin verði samþykkt samanber ákvæði 26. gr Skipulags- og byggingalaga.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment> </SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
7. Völuteigur 6, umsókn um breytingu í veitinga- og samkomusal (0108), verslun og veitingastað (0124 og 0125)200907004
North properties Þverási 25 Reykjavík sækir um leyfi til að innrétta matseiningar 0108, 0124,0125,0201, 0202 og 0203 að Völuteigi 6 sem verslun, veitinga og samkomusali samkvæmt framlögðum gögnum.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>North properties Þverási 25 Reykjavík sækir um leyfi til að innrétta matseiningar 0108, 0124,0125,0201, 0202 og 0203 að Völuteigi 6 sem verslun, veitinga og samkomusali samkvæmt framlögðum gögnum.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd er jákvæð fyrir umsókninni og felur embættismönnum úrvinnslu málsins í samráði við umsækjendur í samræmi við umræður á fundinum.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment></SPAN> </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
8. Sótt um leyfi fyrir færanlegum pylsuvagni utan við Lágafellslaug200906080
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Sveinn G Pálmason sækir um stöðuleyfi fyrir pylsuvagn við Lágafellslaug samkvæmt framlögðum gögnum.</DIV>%0D<DIV>Skipulagsnefnd samþykkir stöðuleyfi fyrir pylsuvagninn í eitt ár í samræmi við framlögð gögn.</DIV></DIV></DIV>
9. Markísa á Klapparhlíð 1200905248
Sævar Magnússon og fleiri íbúar í Klapparhlíð 1 Mosfellsbæ óska eftir að Skipulags og byggingarnefnd aðstoði þá við að láta fjarlægja markisu sem sett hefur verið upp án samþykkis allra eigenda í húsinu.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Sævar Magnússon og fleiri íbúar í Klapparhlíð 1 Mosfellsbæ óska eftir að Skipulags og byggingarnefnd aðstoði þá við að láta fjarlægja markisu sem sett hefur verið upp án samþykkis allra eigenda í húsinu.</SPAN></DIV>%0D<DIV><SPAN class=xpbarcomment>Skipulagsnefnd hafnar umsókninni þar sem hún telur málið ekki vera á fagsviði nefndarinnar.</SPAN></DIV></DIV></DIV>