18. september 2007 kl. 07:00,
bæjarráðssalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Reykjavíkurborg, tillögur að breytingum á aðalskipulagi til kynningar.200708176
Ann Andreasen sendir f.h. Reykjavíkurborgar þann 16. ágúst til kynningar 3 tillögur að breytingum á aðalskipulagi Reykjavíkur: 1. Hellisheiðaræð frá Hellisheiðarvirkjun að Reynisvatnsheiði. 2. Nesjavallalína 2 – jarðstrengur frá Nesjavallavirkjun að Geithálsi. 3. Kolviðarhólslína 1, endurbygging og nýbygging - Búrfellslína 3, nýbygging. Var rætt á 208. fundi en afgreiðslu frestað.
Ann Andreasen sendir f.h. Reykjavíkurborgar þann 16. ágúst til kynningar 3 tillögur að breytingum á aðalskipulagi Reykjavíkur: 1. Hellisheiðaræð frá Hellisheiðarvirkjun að Reynisvatnsheiði. 2. Nesjavallalína 2 – jarðstrengur frá Nesjavallavirkjun að Geithálsi. 3. Kolviðarhólslína 1, endurbygging og nýbygging - Búrfellslína 3, nýbygging. Var rætt á 208. fundi en afgreiðslu frestað.%0DFrestað.
2. Jarðstrengir Nesjavellir - Geitháls, ósk um br. á aðalskipulagi200703010
Lögð fram tillaga að breytingum á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2002 - 2024, sem felur í sér lagningu jarðstrengs frá Nesjavöllum að Geithálsi og lagningu hitaveituæðar frá Hellisheiðarvirkjun að Reynisvatnsheiði. Einnig lagðar fram umhverfisskýrslur Línuhönnunar/Landmótunar og Landslags.
Lögð fram tillaga að breytingum á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2002 - 2024, sem felur í sér lagningu jarðstrengs frá Nesjavöllum að Geithálsi og lagningu hitaveituæðar frá Hellisheiðarvirkjun að Reynisvatnsheiði. Einnig lagðar fram umhverfisskýrslur Línuhönnunar/Landmótunar og Landslags.%0DNefndin samþykkir að tillagan verði kynnt skv. 17. gr. s/b-laga fyrir umsagnaraðilum og nágrannasveitarfélögum.
3. Hitaveituæð Hellisheiði - Reynisvatnsheiði, ósk um br. á aðalskipulagi200704116
Lögð fram tillaga að breytingum á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2002 - 2024, sem felur í sér lagningu jarðstrengs frá Nesjavöllum að Geithálsi og lagningu hitaveituæðar frá Hellisheiðarvirkjun að Reynisvatnsheiði. Einnig lagðar fram umhverfisskýrslur Línuhönnunar/Landmótunar og Landslags.
Lögð fram tillaga að breytingum á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2002 - 2024, sem felur í sér lagningu jarðstrengs frá Nesjavöllum að Geithálsi og lagningu hitaveituæðar frá Hellisheiðarvirkjun að Reynisvatnsheiði. Einnig lagðar fram umhverfisskýrslur Línuhönnunar/Landmótunar og Landslags.%0DSjá bókun við lið 2.
4. Helgafellshverfi, deiliskipulag 4. áfanga200702058
Tillaga að deiliskipulagi 4. áfanga Helgafellshverfis var auglýst til kynningar skv. 25. gr. s/b-laga 19. júlí 2007 með athugasemdafresti til 30. ágúst 2007. Samhliða var auglýst umhverfisskýrsla skv. 7. gr. laga um umhverfismat áætlana. Meðfylgjandi tvær athugasemdir bárust: Frá Berglindi Björgúlfsdóttur f.h. Varmársamtakanna dags. 30. ágúst 2007 og frá Ívari Pálssyni hdl. f.h. Áslaugar Jóhannsdóttur dags. 30. ágúst 2007.%0DÁður á dagskrá 208. fundar. Drög að svörum við athugasemdum verða send í tölvupósti.
Tillaga að deiliskipulagi 4. áfanga Helgafellshverfis var auglýst til kynningar skv. 25. gr. s/b-laga 19. júlí 2007 með athugasemdafresti til 30. ágúst 2007. Samhliða var auglýst umhverfisskýrsla skv. 7. gr. laga um umhverfismat áætlana. Meðfylgjandi tvær athugasemdir bárust: Frá Berglindi Björgúlfsdóttur f.h. Varmársamtakanna dags. 30. ágúst 2007 og frá Ívari Pálssyni hdl. f.h. Áslaugar Jóhannsdóttur dags. 30. ágúst 2007. Áður á dagskrá 208. fundar. Lögð fram drög að svörum við athugasemdum.%0DNefndin samþykkir framlögð drög að svörum við athugasemdum, með þeim breytingum sem ræddar voru á fundinum, og leggur til að tillagan verði samþykkt skv. 25. gr. s/b-laga og skipulagsfulltrúa falið að annast gildistökuferlið.
5. Hamratangi 2 umsókn um stækkun200707019
Ásdís Eiðsdóttir og Haraldur Örn Arnarson sækja þann 4. júlí 2007 um leyfi til að byggja 26 m2 viðbyggingu við húsið skv. meðf. teikningu. Frestað á 208. fundi.
Ásdís Eiðsdóttir og Haraldur Örn Arnarson sækja þann 4. júlí 2007 um leyfi til að byggja 26 m2 viðbyggingu við húsið skv. meðf. teikningu. Frestað á 208. fundi.%0DNefndin samþykkir að grenndarkynna erindið að því tilskildu að umsækjendur leggi fram skriflegt samþykki allra eigenda íbúða í raðhúsinu.
6. Erindi íbúa við Urðarholt 5 varðandi sorpgáma og draslaragang við Nóatúnshúsið200705186
Sesselja Guðjónsdóttir og Ingunn Ingþórsdóttir óska með bréfi dags. 16. maí 2007 eftir því f.h. íbúa Urðarholts 5 og 7 að gámar á plani Nóatúnshússins verði fluttir á annan stað og hvetja jafnframt til átaks í snyrtimennsku í bænum. Frestað á 208. fundi.
Sesselja Guðjónsdóttir og Ingunn Ingþórsdóttir óska með bréfi dags. 16. maí 2007 eftir því f.h. íbúa Urðarholts 5 og 7 að gámar á plani Nóatúnshússins verði fluttir á annan stað og hvetja jafnframt til átaks í snyrtimennsku í bænum. Frestað á 208. fundi.%0DNefndin samþykkir að gámarnir verði fluttir á annan stað. Fram kom að þegar hefur verið rætt við eigendur hússins um umgengni og frágang.
7. Deiliskipulag miðbæjar Mosfellsbæjar200504043
Bjarni Reynarsson skipulagsfræðingur kemur á fundinn og gerir grein fyrir skýrslu um vinnu rýnihópa um skipulag miðbæjarins. Á fundinn kemur einnig Sigurður Einarsson arkitekt, höfundur tillögu að deiliskipulagi miðbæjar.
Bjarni Reynarsson skipulagsfræðingur kom á fundinn og gerði grein fyrir skýrslu um vinnu rýnihópa um skipulag miðbæjarins. Sigurður Einarsson arkitekt, höfundur hugmynda að deiliskipulagi miðbæjar, lýsti hugsanlegum áherslubreytingum í skipulaginu með tilliti til sjónarmiða sem fram komu í rýnihópavinnunni.%0DSigurði Einarssyni falið að vinna áfram að útfærslu hugmyndanna.
8. Háeyri, ósk um breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulag200708031
Sigurður I B Guðmundsson óskar með bréfi dags. 7. ágúst 2007 eftir því að heimilað verði að deiliskipuleggja lóðina Háeyri og byggja á henni 2 íbúðarhús. Með bréfinu fylgja 2 tillögur að lóðum og byggingarreitum. Áður á dagskrá 205. og 206. fundar.
Sigurður I B Guðmundsson óskar með bréfi dags. 7. ágúst 2007 eftir því að heimilað verði að deiliskipuleggja lóðina Háeyri og byggja á henni 2 íbúðarhús. Með bréfinu fylgja 2 tillögur að lóðum og byggingarreitum. Áður á dagskrá 205. og 206. fundar.%0DFrestað.
9. Háholt 7 (Áslákur), breyting á deiliskipulagi200708032
(Á dagskrá ef komin verður fullbúin tillaga frá Guðjóni Magnússyni arkitekt.)
Lögð fram endurskoðuð tillaga Guðjóns Magnússonar arkitekts að deiliskipulagi lóðarinnar.%0DFrestað.
10. Brattahlíð 12, ósk um breytingu á deiliskipulagi200608156
Guðjón Magnússon arkitekt f.h. Níelsar Sigurðar Olgeirssonar óskar þann 3. júlí 2007 eftir því að meðfylgjandi tillaga að deiliskipulagi verði tekin til meðferðar og samþykktar. Áður á dagskrá 204. fundar. Lögð fram breytt tillaga þar sem rými fyrir stíg hefur verið aukið.
Guðjón Magnússon arkitekt f.h. Níelsar Sigurðar Olgeirssonar óskar þann 3. júlí 2007 eftir því að meðfylgjandi tillaga að deiliskipulagi verði tekin til meðferðar og samþykktar. Áður á dagskrá 204. fundar. Lögð fram breytt tillaga þar sem rými fyrir stíg hefur verið aukið.%0DNefndin leggur til að tillagan verði samþykkt til grenndarkynningar skv. 2. mgr, 26. gr. s/b-laga.
11. Stórikriki 23, umsókn um byggingarleyfi200609001
Tómas H. Unnsteinsson og Hanna B. Jónsdóttir sækja þann 20. ágúst 2008 um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi með aukaíbúð skv. meðfylgjandi nýjum teikningum. Fyrri teikningum var hafnað á 199. og 202. fundi.
Tómas H. Unnsteinsson og Hanna B. Jónsdóttir sækja þann 20. ágúst 2008 um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi með aukaíbúð skv. meðfylgjandi nýjum teikningum. Fyrri teikningum var hafnað á 199. og 202. fundi.%0DFrestað.
12. Markholt 2, ósk um breytingu á deiliskipulagi (8 íb.)200709060
Gestur Ólafsson arkitekt f.h. lóðarhafa Markholts 2 leitar með bréfi dags. 4. september 2007 eftir heimild til að breyta skipulagi lóðarinnar í samræmi við meðfylgjandi drög að deiliskipulagi, sem gera ráð fyrir 8 íbúða húsi.
Gestur Ólafsson arkitekt f.h. lóðarhafa Markholts 2 leitar með bréfi dags. 4. september 2007 eftir heimild til að breyta skipulagi lóðarinnar í samræmi við meðfylgjandi drög að deiliskipulagi, sem gera ráð fyrir 8 íbúða húsi.%0DFrestað.
13. Dalland, ósk um samþykkt deiliskipulags200709090
Lagt fram bréf Valdimars Harðarsonar arkitekts f.h. Gunnars Dungal, dags. 13. september 2007, þar sem óskað er eftir því að meðfylgjandi tillaga að deiliskipulagi Dallands verði auglýst skv. 25. gr. S/B-laga.
Lagt fram bréf Valdimars Harðarsonar arkitekts f.h. Gunnars Dungal, dags. 13. september 2007, þar sem óskað er eftir því að meðfylgjandi tillaga að deiliskipulagi Dallands verði auglýst skv. 25. gr. S/B-laga.%0DFrestað.
14. Háholt 16-24, frumtillaga að byggingum á lóðunum200709087
Hólmfríður Kristjánsdóttir hdl. f.h. Kaupfélags Kjalarnesþings leggur þann 7. september fram meðf. frumtillögu ARKþings ehf. að byggingum á lóðunum Háholt 16-24 og óskar eftir afstöðu nefndarinar til tillagnanna eins fljótt og auðið er.
Hólmfríður Kristjánsdóttir hdl. f.h. Kaupfélags Kjalarnesþings leggur þann 7. september fram meðf. frumtillögu ARKþings ehf. að byggingum á lóðunum Háholt 16-24 og óskar eftir afstöðu nefndarinnar til tillagnanna eins fljótt og auðið er.%0DFrestað.
Fundargerðir til kynningar
15. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 141200709004F
Lagt fram til kynningar.