Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. september 2007 kl. 07:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Reykja­vík­ur­borg, til­lög­ur að breyt­ing­um á að­al­skipu­lagi til kynn­ing­ar.200708176

      Ann Andreasen sendir f.h. Reykjavíkurborgar þann 16. ágúst til kynningar 3 tillögur að breytingum á aðalskipulagi Reykjavíkur: 1. Hellisheiðaræð frá Hellisheiðarvirkjun að Reynisvatnsheiði. 2. Nesjavallalína 2 – jarðstrengur frá Nesjavallavirkjun að Geithálsi. 3. Kolviðarhólslína 1, endurbygging og nýbygging - Búrfellslína 3, nýbygging. Var rætt á 208. fundi en afgreiðslu frestað.

      Ann Andrea­sen send­ir f.h. Reykja­vík­ur­borg­ar þann 16. ág­úst til kynn­ing­ar 3 til­lög­ur að breyt­ing­um á að­al­skipu­lagi Reykja­vík­ur: 1. Hell­is­heið­aræð frá Hell­is­heið­ar­virkj­un að Reyn­is­vatns­heiði. 2. Nesja­valla­lína 2 – jarð­streng­ur frá Nesja­valla­virkj­un að Geit­hálsi. 3. Kol­við­ar­hóls­lína 1, end­ur­bygg­ing og ný­bygg­ing - Búr­fells­lína 3, ný­bygg­ing. Var rætt á 208. fundi en af­greiðslu frestað.%0DFrestað.

      • 2. Jarð­streng­ir Nesja­vell­ir - Geit­háls, ósk um br. á að­al­skipu­lagi200703010

        Lögð fram tillaga að breytingum á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2002 - 2024, sem felur í sér lagningu jarðstrengs frá Nesjavöllum að Geithálsi og lagningu hitaveituæðar frá Hellisheiðarvirkjun að Reynisvatnsheiði. Einnig lagðar fram umhverfisskýrslur Línuhönnunar/Landmótunar og Landslags.

        Lögð fram til­laga að breyt­ing­um á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2002 - 2024, sem fel­ur í sér lagn­ingu jarð­strengs frá Nesja­völl­um að Geit­hálsi og lagn­ingu hita­veituæð­ar frá Hell­is­heið­ar­virkj­un að Reyn­is­vatns­heiði. Einn­ig lagð­ar fram um­hverf­is­skýrsl­ur Línu­hönn­un­ar/Land­mót­un­ar og Lands­lags.%0DNefnd­in sam­þykk­ir að til­lag­an verði kynnt skv. 17. gr. s/b-laga fyr­ir um­sagnar­að­il­um og ná­granna­sveit­ar­fé­lög­um.

        • 3. Hita­veituæð Hell­is­heiði - Reyn­is­vatns­heiði, ósk um br. á að­al­skipu­lagi200704116

          Lögð fram tillaga að breytingum á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2002 - 2024, sem felur í sér lagningu jarðstrengs frá Nesjavöllum að Geithálsi og lagningu hitaveituæðar frá Hellisheiðarvirkjun að Reynisvatnsheiði. Einnig lagðar fram umhverfisskýrslur Línuhönnunar/Landmótunar og Landslags.

          Lögð fram til­laga að breyt­ing­um á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar 2002 - 2024, sem fel­ur í sér lagn­ingu jarð­strengs frá Nesja­völl­um að Geit­hálsi og lagn­ingu hita­veituæð­ar frá Hell­is­heið­ar­virkj­un að Reyn­is­vatns­heiði. Einn­ig lagð­ar fram um­hverf­is­skýrsl­ur Línu­hönn­un­ar/Land­mót­un­ar og Lands­lags.%0DSjá bók­un við lið 2.

          • 4. Helga­fells­hverfi, deili­skipu­lag 4. áfanga200702058

            Tillaga að deiliskipulagi 4. áfanga Helgafellshverfis var auglýst til kynningar skv. 25. gr. s/b-laga 19. júlí 2007 með athugasemdafresti til 30. ágúst 2007. Samhliða var auglýst umhverfisskýrsla skv. 7. gr. laga um umhverfismat áætlana. Meðfylgjandi tvær athugasemdir bárust: Frá Berglindi Björgúlfsdóttur f.h. Varmársamtakanna dags. 30. ágúst 2007 og frá Ívari Pálssyni hdl. f.h. Áslaugar Jóhannsdóttur dags. 30. ágúst 2007.%0DÁður á dagskrá 208. fundar. Drög að svörum við athugasemdum verða send í tölvupósti.

            Til­laga að deili­skipu­lagi 4. áfanga Helga­fells­hverf­is var aug­lýst til kynn­ing­ar skv. 25. gr. s/b-laga 19. júlí 2007 með at­huga­semda­fresti til 30. ág­úst 2007. Sam­hliða var aug­lýst um­hverf­is­skýrsla skv. 7. gr. laga um um­hverf­is­mat áætl­ana. Með­fylgj­andi tvær at­huga­semd­ir bár­ust: Frá Berg­lindi Björg­úlfs­dótt­ur f.h. Varmár­sam­tak­anna dags. 30. ág­úst 2007 og frá Ívari Páls­syni hdl. f.h. Áslaug­ar Jó­hanns­dótt­ur dags. 30. ág­úst 2007. Áður á dagskrá 208. fund­ar. Lögð fram drög að svör­um við at­huga­semd­um.%0DNefnd­in sam­þykk­ir fram­lögð drög að svör­um við at­huga­semd­um, með þeim breyt­ing­um sem rædd­ar voru á fund­in­um, og legg­ur til að til­lag­an verði sam­þykkt skv. 25. gr. s/b-laga og skipu­lags­full­trúa fal­ið að ann­ast gildis­töku­ferl­ið.

            • 5. Hamra­tangi 2 um­sókn um stækk­un200707019

              Ásdís Eiðsdóttir og Haraldur Örn Arnarson sækja þann 4. júlí 2007 um leyfi til að byggja 26 m2 viðbyggingu við húsið skv. meðf. teikningu. Frestað á 208. fundi.

              Ás­dís Eiðs­dótt­ir og Har­ald­ur Örn Arn­ar­son sækja þann 4. júlí 2007 um leyfi til að byggja 26 m2 við­bygg­ingu við hús­ið skv. meðf. teikn­ingu. Frestað á 208. fundi.%0DNefnd­in sam­þykk­ir að grennd­arkynna er­ind­ið að því til­skildu að um­sækj­end­ur leggi fram skrif­legt sam­þykki allra eig­enda íbúða í rað­hús­inu.

              • 6. Er­indi íbúa við Urð­ar­holt 5 varð­andi sorp­gáma og drasl­arag­ang við Nóa­túns­hús­ið200705186

                Sesselja Guðjónsdóttir og Ingunn Ingþórsdóttir óska með bréfi dags. 16. maí 2007 eftir því f.h. íbúa Urðarholts 5 og 7 að gámar á plani Nóatúnshússins verði fluttir á annan stað og hvetja jafnframt til átaks í snyrtimennsku í bænum. Frestað á 208. fundi.

                Sesselja Guð­jóns­dótt­ir og Ing­unn Ing­þórs­dótt­ir óska með bréfi dags. 16. maí 2007 eft­ir því f.h. íbúa Urð­ar­holts 5 og 7 að gám­ar á plani Nóa­túns­húss­ins verði flutt­ir á ann­an stað og hvetja jafn­framt til átaks í snyrti­mennsku í bæn­um. Frestað á 208. fundi.%0DNefnd­in sam­þykk­ir að gám­arn­ir verði flutt­ir á ann­an stað. Fram kom að þeg­ar hef­ur ver­ið rætt við eig­end­ur húss­ins um um­gengni og frá­g­ang.

                • 7. Deili­skipu­lag mið­bæj­ar Mos­fells­bæj­ar200504043

                  Bjarni Reynarsson skipulagsfræðingur kemur á fundinn og gerir grein fyrir skýrslu um vinnu rýnihópa um skipulag miðbæjarins. Á fundinn kemur einnig Sigurður Einarsson arkitekt, höfundur tillögu að deiliskipulagi miðbæjar.

                  Bjarni Reyn­ars­son skipu­lags­fræð­ing­ur kom á fund­inn og gerði grein fyr­ir skýrslu um vinnu rýni­hópa um skipu­lag mið­bæj­ar­ins. Sig­urð­ur Ein­ars­son arki­tekt, höf­und­ur hug­mynda að deili­skipu­lagi mið­bæj­ar, lýsti hugs­an­leg­um áherslu­breyt­ing­um í skipu­lag­inu með til­liti til sjón­ar­miða sem fram komu í rýni­hópa­vinn­unni.%0DSig­urði Ein­ars­syni fal­ið að vinna áfram að út­færslu hug­mynd­anna.

                  • 8. Há­eyri, ósk um breyt­ingu á að­al­skipu­lagi og deili­skipu­lag200708031

                    Sigurður I B Guðmundsson óskar með bréfi dags. 7. ágúst 2007 eftir því að heimilað verði að deiliskipuleggja lóðina Háeyri og byggja á henni 2 íbúðarhús. Með bréfinu fylgja 2 tillögur að lóðum og byggingarreitum. Áður á dagskrá 205. og 206. fundar.

                    Sig­urð­ur I B Guð­munds­son ósk­ar með bréfi dags. 7. ág­úst 2007 eft­ir því að heim­ilað verði að deili­skipu­leggja lóð­ina Há­eyri og byggja á henni 2 íbúð­ar­hús. Með bréf­inu fylgja 2 til­lög­ur að lóð­um og bygg­ing­ar­reit­um. Áður á dagskrá 205. og 206. fund­ar.%0DFrestað.

                    • 9. Há­holt 7 (Áslák­ur), breyt­ing á deili­skipu­lagi200708032

                      (Á dagskrá ef komin verður fullbúin tillaga frá Guðjóni Magnússyni arkitekt.)

                      Lögð fram end­ur­skoð­uð til­laga Guð­jóns Magnús­son­ar arki­tekts að deili­skipu­lagi lóð­ar­inn­ar.%0DFrestað.

                      • 10. Bratta­hlíð 12, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200608156

                        Guðjón Magnússon arkitekt f.h. Níelsar Sigurðar Olgeirssonar óskar þann 3. júlí 2007 eftir því að meðfylgjandi tillaga að deiliskipulagi verði tekin til meðferðar og samþykktar. Áður á dagskrá 204. fundar. Lögð fram breytt tillaga þar sem rými fyrir stíg hefur verið aukið.

                        Guð­jón Magnús­son arki­tekt f.h. Ní­els­ar Sig­urð­ar Ol­geirs­son­ar ósk­ar þann 3. júlí 2007 eft­ir því að með­fylgj­andi til­laga að deili­skipu­lagi verði tekin til með­ferð­ar og sam­þykkt­ar. Áður á dagskrá 204. fund­ar. Lögð fram breytt til­laga þar sem rými fyr­ir stíg hef­ur ver­ið auk­ið.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði sam­þykkt til grennd­arkynn­ing­ar skv. 2. mgr, 26. gr. s/b-laga.

                        • 11. Stórikriki 23, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200609001

                          Tómas H. Unnsteinsson og Hanna B. Jónsdóttir sækja þann 20. ágúst 2008 um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi með aukaíbúð skv. meðfylgjandi nýjum teikningum. Fyrri teikningum var hafnað á 199. og 202. fundi.

                          Tóm­as H. Unn­steins­son og Hanna B. Jóns­dótt­ir sækja þann 20. ág­úst 2008 um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir ein­býl­is­húsi með auka­í­búð skv. með­fylgj­andi nýj­um teikn­ing­um. Fyrri teikn­ing­um var hafn­að á 199. og 202. fundi.%0DFrestað.

                          • 12. Mark­holt 2, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi (8 íb.)200709060

                            Gestur Ólafsson arkitekt f.h. lóðarhafa Markholts 2 leitar með bréfi dags. 4. september 2007 eftir heimild til að breyta skipulagi lóðarinnar í samræmi við meðfylgjandi drög að deiliskipulagi, sem gera ráð fyrir 8 íbúða húsi.

                            Gest­ur Ólafs­son arki­tekt f.h. lóð­ar­hafa Mark­holts 2 leit­ar með bréfi dags. 4. sept­em­ber 2007 eft­ir heim­ild til að breyta skipu­lagi lóð­ar­inn­ar í sam­ræmi við með­fylgj­andi drög að deili­skipu­lagi, sem gera ráð fyr­ir 8 íbúða húsi.%0DFrestað.

                            • 13. Dal­land, ósk um sam­þykkt deili­skipu­lags200709090

                              Lagt fram bréf Valdimars Harðarsonar arkitekts f.h. Gunnars Dungal, dags. 13. september 2007, þar sem óskað er eftir því að meðfylgjandi tillaga að deiliskipulagi Dallands verði auglýst skv. 25. gr. S/B-laga.

                              Lagt fram bréf Valdi­mars Harð­ar­son­ar arki­tekts f.h. Gunn­ars Dung­al, dags. 13. sept­em­ber 2007, þar sem óskað er eft­ir því að með­fylgj­andi til­laga að deili­skipu­lagi Dallands verði aug­lýst skv. 25. gr. S/B-laga.%0DFrestað.

                              • 14. Há­holt 16-24, frumtil­laga að bygg­ing­um á lóð­un­um200709087

                                Hólmfríður Kristjánsdóttir hdl. f.h. Kaupfélags Kjalarnesþings leggur þann 7. september fram meðf. frumtillögu ARKþings ehf. að byggingum á lóðunum Háholt 16-24 og óskar eftir afstöðu nefndarinar til tillagnanna eins fljótt og auðið er.

                                Hólm­fríð­ur Kristjáns­dótt­ir hdl. f.h. Kaup­fé­lags Kjal­ar­nes­þings legg­ur þann 7. sept­em­ber fram meðf. frumtil­lögu ARK­þings ehf. að bygg­ing­um á lóð­un­um Há­holt 16-24 og ósk­ar eft­ir af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til til­lagn­anna eins fljótt og auð­ið er.%0DFrestað.

                                Fundargerðir til kynningar

                                • 15. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 141200709004F

                                  Lagt fram til kynn­ing­ar.

                                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:15