Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. nóvember 2006 kl. 07:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Er­indi frá Kópa­vogs­bæ, breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi höf­uðb.sv.- Vatns­enda­hvarf200610198

      Bæjarstjóri Kópavogsbæjar óskar með bréfi dags. 26. október eftir athugasemdum Mosfellsbæjar ef einhverjar eru við áform um að breyta svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins og aðalskipulagi Kópavogs á þann veg að 6 ha opið svæði við Vatnsendahvarf breytist úr opnu svæði í verslunar- og þjónustusvæði og þar verði byggðir um 24.000 m2 atvinnuhúsnæðis. Vísað til nefndarinnar 2. nóvember 2006 af bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu.

      Bæj­ar­stjóri Kópa­vogs­bæj­ar ósk­ar með bréfi dags. 26. októ­ber eft­ir at­huga­semd­um Mos­fells­bæj­ar ef ein­hverj­ar eru við áform um að breyta svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og að­al­skipu­lagi Kópa­vogs á þann veg að 6 ha opið svæði við Vatns­enda­hvarf breyt­ist úr opnu svæði í versl­un­ar- og þjón­ustu­svæði og þar verði byggð­ir um 24.000 m2 at­vinnu­hús­næð­is. Vísað til nefnd­ar­inn­ar 2. nóv­em­ber 2006 af bæj­ar­ráði til um­sagn­ar og af­greiðslu.%0DNefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd­ir við er­ind­ið.

      • 2. Er­indi frá Kópa­vogs­bæ, breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi höf­uðb.sv.- Kjóa­valla­svæði200610203

        Bæjarstjóri Kópavogsbæjar óskar með bréfi dags. 26. október eftir athugasemdum Mosfellsbæjar ef einhverjar eru við áform um að breyta svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins og aðalskipulagi Kópavogs á þann veg að óbyggt svæði að Kjóavöllum sem umlykur núverandi hesthúsasvæði breytist í opið svæði til sérstakra nota þannig að hesthúsasvæði verði alls um 26 ha. Vísað til nefndarinnar 2. nóvember 2006 af bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu.

        Bæj­ar­stjóri Kópa­vogs­bæj­ar ósk­ar með bréfi dags. 26. októ­ber eft­ir at­huga­semd­um Mos­fells­bæj­ar ef ein­hverj­ar eru við áform um að breyta svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og að­al­skipu­lagi Kópa­vogs á þann veg að óbyggt svæði að Kjóa­völl­um sem um­lyk­ur nú­ver­andi hest­húsa­svæði breyt­ist í opið svæði til sér­stakra nota þann­ig að hest­húsa­svæði verði alls um 26 ha. Vísað til nefnd­ar­inn­ar 2. nóv­em­ber 2006 af bæj­ar­ráði til um­sagn­ar og af­greiðslu.%0DNefnd­in ger­ir ekki at­huga­semd­ir við er­ind­ið.

        • 3. Er­indi Skóg­rækt­ar­fé­lags Ís­lands, varð­andi skýrslu um stefnu­mörk­un200610197

          Lagt fram bréf Skógræktarfélags Íslands dags. 25. október 2006, þar sem hvatt er til þess að verkefnið "Græni trefillinn" verði tekið inn í formlegar framkvæmdaáætlanir og auknu fjármagni veitt til þess. Vísað til nefndarinnar til kynningar af bæjarráði 2. nóvember 2006

          Lagt fram bréf Skóg­rækt­ar­fé­lags Ís­lands dags. 25. októ­ber 2006, þar sem hvatt er til þess að verk­efn­ið "Græni tref­ill­inn" verði tek­ið inn í form­leg­ar fram­kvæmda­áætlan­ir og auknu fjár­magni veitt til þess. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til kynn­ing­ar af bæj­ar­ráði 2. nóv­em­ber 2006.%0DLagt fram.%0D

          • 4. Er­indi Skóg­rækt­ar­fé­lags Ísl. v. vægi skóg­rækt­ar í aðal- og deili­skipu­lags­áætl­un­um200610201

            Lagt fram bréf Skógræktarfélags Íslands dags. 25. október 2006, þar sem hvatt er til þess að skógrækt verði ætlað aukið vægi í aðal- og deiliskipulagsáætlunum. Vísað til nefndarinnar til kynningar af bæjarráði 2. nóvember 2006

            Lagt fram bréf Skóg­rækt­ar­fé­lags Ís­lands dags. 25. októ­ber 2006, þar sem hvatt er til þess að skógrækt verði ætlað auk­ið vægi í aðal- og deili­skipu­lags­áætl­un­um. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til kynn­ing­ar af bæj­ar­ráði 2. nóv­em­ber 2006.%0DEr­ind­inu vísað til vænt­an­legr­ar vinnu að end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags.

            Almenn erindi

            • 5. Bjarta­hlíð 27, fyr­ir­spurn um bygg­ingu vinnu­stofu200608119

              Grenndarkynningu vegna umsóknar um byggingu vinnustofu lauk þann 31. október 2006, engin athugasemd barst.

              Grennd­arkynn­ingu vegna um­sókn­ar um bygg­ingu vinnu­stofu lauk þann 31. októ­ber 2006, eng­in at­huga­semd barst.%0DEr­ind­inu er vísað til af­greiðslu bygg­ing­ar­full­trúa þeg­ar full­nægj­andi teikn­ing­ar hafa borist.

              • 6. Stórikriki 59, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi.200607115

                Grenndarkynningu á tillögu að breytingum á deiliskipulagi lauk 13. október 2006. Þrjár athugasemdir bárust, sbr bókun á 182. fundi. Lagðar verða fram nýjar sniðteikningar.

                Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi lauk 13. októ­ber 2006. Þrjár at­huga­semd­ir bár­ust, sbr bók­un á 182. fundi. Lagð­ar fram nýj­ar snið­teikn­ing­ar.%0DNefnd­in legg­ur til að fall­ið verði frá breyt­ingu á nr. 57 en fel­ur starfs­mönn­um að ræða við ná­granna húss nr. 59 um hugs­an­leg­ar að­r­ar út­færsl­ur á hús­gerð.

                • 7. Brú­ar­hóll - Vinj­ar, breyt­ing á deili­skipu­lagi Teiga­hverf­is200503181

                  Gerð verður grein fyrir viðræðum við hagsmunaaðila á svæðinu, sbr. bókun á 182. fundi.

                  Gerð var grein fyr­ir við­ræð­um við hags­muna­að­ila á svæð­inu, sbr. bók­un á 182. fundi.%0DNefnd­in fel­ur skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku­ferli skipu­lags­ins með áorðn­um breyt­ing­um.

                  • 8. Deili­skipu­lag mið­bæj­ar Mos­fells­bæj­ar200504043

                    Dr. Bjarni Reynarsson skipulagsfræðingur kemur á fundinn kl. 8:00 og gerir grein fyrir hugmyndum um framkvæmd skoðanakönnunar og rýnihópavinnu.

                    Dr. Bjarni Reyn­ars­son skipu­lags­fræð­ing­ur kom á fund­inn og gerði grein fyr­ir hug­mynd­um um fram­kvæmd skoð­ana­könn­un­ar og rýni­hópa­vinnu.%0DNefnd­in ósk­ar eft­ir því að unn­ið verði áfram að und­ir­bún­ingi máls­ins í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

                    • 9. Að­al­skipu­lag, end­ur­skoð­un 2006200611011

                      Umræða um endurskoðun aðalskipulags, sbr. 16. gr. s/b-laga, sem kveður á um að í upphafi kjörtímabils skuli sveitarstjórn meta hvort ástæða sé til endurskoðunar.

                      Um­ræða um end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags, sbr. 16. gr. s/b-laga.%0D

                      • 10. Deili­skipu­lag fyr­ir lóð Skála­túns200504247

                        Borist hefur ný tillaga að deiliskipulagi, sbr. bókun á 176. fundi.

                        Lögð fram ný til­laga að deili­skipu­lagi unn­in af Lands­lagi ehf., dags. 18.10.2006, sbr. bók­un á 176. fundi.%0DUm­hverf­is­deild er fal­ið að ræða við að­stand­end­ur til­lög­unn­ar.%0D%0D

                        • 11. Í landi Lax­ness, fyr­ir­spurn vegna end­ur­bygg­ing­ar200509150

                          Tekið fyrir að nýju, afgreiðslu var frestað á 180. fundi.

                          Tek­ið fyr­ir að nýju, af­greiðslu var frestað á 180. fundi.%0DNefnd­in fel­ur bæj­ar­verk­fræð­ingi að kanna mögu­leika á breyt­ing­um á vatns­vernd við Guddu­laug.

                          • 12. Helga­fells­land - deili­skipu­lag tengi­braut­ar200608199

                            Kynnt verða gögn um endurskoðaða hönnun tengibrautarinnar, aðallega lækkun hennar á móts við Álafosskvos.

                            Kynnt ný­leg gögn um end­ur­skoð­aða hönn­un tengi­braut­ar­inn­ar, að­al­lega lækk­un henn­ar á móts við Ála­fosskvos.

                            • 13. Há­holt 7, um­sókn um lóð­ars­tækk­un.200603130

                              Umsókn Ásláks um stækkun á lóð tekin fyrir að nýju, sbr. bókun á 178. fundi. Umsögn Batterísins arkitekta mun liggja fyrir á fundinum.

                              Um­sókn Ásláks um stækk­un á lóð tekin fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 178. fundi. Lögð fram um­sögn Batte­rís­ins arki­tekta dags. 6. nóv­em­ber 2006.%0DStarfs­mönn­um er fal­ið að ræða við um­sækj­end­ur og höf­und skipu­lagstil­lögu.

                              • 14. Há­holt 13-15 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200511273

                                Umræða um skilti og merkingar og önnur atriði er varða útlit hússins, sbr. bókun á 182. fundi.

                                Um­ræða um skilti og merk­ing­ar og önn­ur at­riði er varða út­lit húss­ins, sbr. bók­un á 182. fundi.%0DNefnd­in legg­ur áherslu á að út­lit húss­ins verði í sam­ræmi við þær til­lög­ur sem kynnt­ar voru þeg­ar bygg­ing­in var upp­haf­lega sam­þykkt.%0D

                                • 15. Kvísl­artunga 50, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi, skýli yfir tað­þró200610186

                                  Axel Blomsterberg sækir þann 26. október 2006 um leyfi til að byggja skýli yfir taðþró skv. meðf. teikningum.

                                  Axel Blom­ster­berg sæk­ir þann 26. októ­ber 2006 um leyfi til að byggja skýli yfir tað­þró skv. meðf. teikn­ing­um.%0DFrestað.

                                  • 16. Bæj­arás 1, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi - bíl­skúr og við­bygg­ingu (and­dyri)200610189

                                    Guðmundur B. Kristinsson og Kristín G. Jónsdóttir sækja þann 25. október 2006 um leyfi til að byggja bílskúr og viðbyggingu (anddyri).

                                    Guð­mund­ur B. Krist­ins­son og Kristín G. Jóns­dótt­ir sækja þann 25. októ­ber 2006 um leyfi til að byggja bíl­skúr og við­bygg­ingu (and­dyri).%0DFrestað.

                                    • 17. Leir­vogstunga, fram­kvæmda­leyfi, svæði 3 og 1200611013

                                      Bjarni Sv. Guðmundsson sækir með bréfi dags. 2. nóvember 2006 f.h. Leirvogstungu ehf um framkvæmdaleyfi fyrir 2. áfanga gatnagerðar á svæðum 1 og 3 í Leirvogstungu skv. meðf. yfirlitsuppdrætti.

                                      Bjarni Sv. Guð­munds­son sæk­ir með bréfi dags. 2. nóv­em­ber 2006 f.h. Leir­vogstungu ehf. um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir 2. áfanga gatna­gerð­ar á svæð­um 1 og 3 í Leir­vogstungu skv. meðf. yf­ir­lits­upp­drátt.%0DSam­þykkt.%0D

                                      • 18. Þver­holt 1 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200601117

                                        Sig­urð­ur P. Kristjáns­son f.h. KB-banka sæk­ir um leyfi til að byggja 96 m2 við­bygg­ingu sunn­an við hús­ið og setja upp "ein­kenn­is­skilti" bank­ans við inn­keyrslu á lóð skv. með­fylgj­andi teikn­ing­um, dags. breytt­um í sept­em­ber 2006.%0DNefnd­in fellst ekki á upp­setn­ingu skilt­is skv. teikn­ing­un­um.

                                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:15