Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. febrúar 2007 kl. 07:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Er­indi Ís­fugls ehf varð­andi land­nýt­ingu og breyt­ingu á að­al­skipu­lagi í Þor­móðs­dal.200611083

      Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 16.11.2006. Gerð verður grein fyrir viðræðum við umsækjendur og heilbrigðiseftirlit, sbr. bókun á 187. fundi.

      Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar af bæj­ar­ráði 16.11.2006. Gerð var grein fyr­ir við­ræð­um við um­sækj­end­ur og heil­brigðis­eft­ir­lit, sbr. bók­un á 187. fundi.Um­hverf­is­deild er fal­ið að semja drög að um­sögn fyr­ir næsta fund.

      • 2. Er­indi Ístaks hf og Leir­vogstungu ehf varð­andi veg­teng­ing­ar200701246

        Með bréfi dags. 18.01.2007 óska Loftur Árnason f.h. Ístaks hf og Bjarni Sv. Guðmundsson f.h. Leirvogstungu ehf. eftir liðsinni bæjaryfirvalda gagnvart samgönguyfirvöldum í baráttu fyrir betri gatnamótum við Vesturlandsveg. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 25.01.2007.

        Með bréfi dags. 18.01.2007 óska Loft­ur Árna­son f.h. Ístaks hf og Bjarni Sv. Guð­munds­son f.h. Leir­vogstungu ehf. eft­ir liðsinni bæj­ar­yf­ir­valda gagn­vart sam­göngu­yf­ir­völd­um í bar­áttu fyr­ir betri gatna­mót­um við Vest­ur­landsveg í Leir­vogstungu. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar af bæj­ar­ráði 25.01.2007.Um­ræð­ur, um­sögn frestað.

        • 3. Há­spennu­lín­ur frá Hell­is­heiði að Straumsvík, um­sögn um til­lögu að matsáætlun200701183

          Skipulagsstofnun óskar með bréfi dags. 17.01.2007 eftir umsögn Mosfellsbæjar um tillögu Landsnets dags. 16.01.2007 að matsáætlun ofangreindrar framkvæmdar. Vísað til nefndarinnar til umsagnar af bæjarráði 25.01.2007. Með fundarboðinu fylgir örstutt samantekt um matsáætlunina og um athugasemdir sem bárust við drög að matsáætlun, en tillagan í heild (57 bls.) og fylgigögn eru á slóðinni http://www.lh.is/umhverfismat/umhverfi.php

          Skipu­lags­stofn­un ósk­ar með bréfi dags. 17.01.2007 eft­ir um­sögn Mos­fells­bæj­ar um til­lögu Landsnets dags. 16.01.2007 að matsáætlun of­an­greindr­ar fram­kvæmd­ar. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar af bæj­ar­ráði 25.01.2007.Um­hverf­is­deild fal­ið að semja um­sögn í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um og senda bæj­ar­ráði.

          Almenn erindi

          • 4. Deili­skipu­lag mið­bæj­ar Mos­fells­bæj­ar200504043

            Á fundinn kemur Dr. Bjarni Reynarsson og gerir grein fyrir tillögum um skipan rýnihópa og vinnu þeirra. Minnisblað frá honum verður sent nefndarmönnum í tölvupósti á mánudag.

            Dr. Bjarni Reyn­ars­son kom á fund­inn og gerði grein fyr­ir hug­mynd­um sín­um um skip­an rýni­hópa til að fjalla um skipu­lag mið­bæj­ar­ins og til­hög­un rýni­hópa­vinn­unn­ar.Nefnd­in ósk­ar eft­ir að und­ir­bún­ingi rýni­hópa­vinn­unn­ar verði hald­ið áfram í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað Bjarna Reyn­ars­son­ar.

            • 5. Leir­vogstunga, kynn­ing á stöðu upp­bygg­ing­ar íbúð­ar­hverf­is200702017

              Bjarni Sv. Guðmundsson kemur á fundinn og gerir grein fyrir stöðu framkvæmda í Leirvogstungu.

              Á fund­inn kom Bjarni Sv. Guð­munds­son frá Leir­vogstungu ehf. og gerði grein fyr­ir stöðu fram­kvæmda í Leir­vogstungu.

              • 6. Um­sókn um leyfi fyr­ir mold­artipp norð­an í Helga­felli200701185

                Verktakar Magni sækja með ódagsettu, óundirrituðu bréfi um leyfi til að losa allt að 300.000 rúmmetrum af uppúrtektarefni á 6 ha svæði norðan í Helgafelli og móta úr því "vindbrjót.," skv. meðfylgjandi gögnum frá Almennu Verkfræðistofunni, Fjölhönnun og Landark ehf. Í framkvæmdinni felst einnig lagning vinnuvegar inn eftir norðurhlíðum Helgafells.

                Verk­tak­ar Magni sækja með ódag­settu, óund­ir­rit­uðu bréfi um leyfi til að losa up­p­úr­tekt­ar­efni úr Helga­fells­hverfi á 6 ha svæði norð­an í Helga­felli og móta úr því "vind­brjót" skv. með­fylgj­andi gögn­um frá Al­mennu Verk­fræði­stof­unni, Fjöl­hönn­un og Landark ehf. Í fram­kvæmd­inni felst einn­ig lagn­ing vinnu­veg­ar inn eft­ir norð­ur­hlíð­um Helga­fells.Um­hverf­is­deild fal­ið að vinna að mál­inu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

                • 7. Um­sókn um starfs­manna­búð­ir á Tungu­mel­um200701289

                  Reynir Viðarsson f.h. Ístaks hf. óskar með bréfi dags. 24. janúar 2007 eftir leyfi til að setja upp starfsmannabúðir fyrir allt að 120 manns til 5 ára austan iðnaðarsvæðisins á Tungumelum skv. meðf. gögnum frá Almennu Verkfræðistofunni o.fl.

                  Reyn­ir Við­ars­son f.h. Ístaks hf. ósk­ar með bréfi dags. 24. janú­ar 2007 eft­ir leyfi til að setja upp starfs­manna­búð­ir fyr­ir allt að 120 manns til 5 ára aust­an iðn­að­ar­svæð­is­ins á Tungu­mel­um skv. meðf. gögn­um frá Al­mennu Verk­fræði­stof­unni o.fl.Frestað.

                  • 8. Stórikriki 59, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi.200607115

                    Grenndarkynningu á deiliskipulagsbreytingu skv. ákvörðun 184. fundar lauk 2. febrúar. Mótmæli dags. 30 janúar bárust frá Þ&L lögmönnum f.h. Marteins Hjaltested lóðarhafa Stórakrika 57.

                    Grennd­arkynn­ingu á deili­skipu­lags­breyt­ingu skv. ákvörð­un 184. fund­ar lauk 2. fe­brú­ar. Mót­mæli dags. 30 janú­ar bár­ust frá Þ&L lög­mönn­um f.h. Marteins Hjaltested lóð­ar­hafa Stórakrika 57.Frestað.

                    • 9. Stórikriki 56, beiðni um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200612146

                      Grenndarkynningu skv. ákvörðun 187. fundar á breytingu á deiliskipulagi (heimilun aukaíbúðar) lauk 2. febrúar. Engin athugasemd barst.

                      Grennd­arkynn­ingu skv. ákvörð­un 187. fund­ar á breyt­ingu á deili­skipu­lagi (heim­ilun auka­í­búð­ar) lauk 2. fe­brú­ar. Eng­in at­huga­semd barst.Frestað.

                      • 10. Helga­fells­land, deili­skipu­lag 3. áfanga200608200

                        Athugasemdafresti við tillögu að deiliskipulagi lauk 2. febrúar 2007. Tvær athugasemdir bárust; frá Hestamannafélaginu Herði dags. 29. janúar 2007 og frá Ragnari Loga Magnasyni dags. 17. janúar 2007.

                        At­huga­semda­fresti við til­lögu að deili­skipu­lagi lauk 2. fe­brú­ar 2007. Þrjár at­huga­semd­ir bár­ust: Frá Hesta­manna­fé­lag­inu Herði dags. 29. janú­ar 2007, frá Ragn­ari Loga Magna­syni dags. 17. janú­ar 2007 og frá Berg­lindi Björg­úlfs­dótt­ur f.h. Varmár­sam­tak­anna, dags. 2. fe­brú­ar 2007.Frestað.

                        • 11. Hamra­brekka Mið­dalslandi - ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200701250

                          Með bréfi dags. 17. janúar 2007 óska Soffía Vala Tryggvadóttir og Vilhjálmur Ólafsson eigendur lands nr. 208-4621 úr landi Miðdals eftir breytingu á skipulagsskilmálum á þremur lóðum á landinu, þ.e. rýmkun á ákvæði um hússtærðir þannig að byggja megi 110 m2 frístundahús og 20 m2 geymslu.

                          Með bréfi dags. 17. janú­ar 2007 óska Soffía Vala Tryggva­dótt­ir og Vil­hjálm­ur Ólafs­son eig­end­ur lands nr. 208-4621 úr landi Mið­dals eft­ir breyt­ingu á skipu­lags­skil­mál­um á þrem­ur lóð­um á land­inu, þ.e. rýmk­un á ákvæði um hús­stærð­ir þann­ig að byggja megi 110 m2 frí­stunda­hús og 20 m2 geymslu.Frestað.

                          • 12. Er­indi Hesta­manna­fé­lags­ins um mögu­lega stækk­un á hest­húsa­hverfi200701150

                            Með bréfi dags. 15. janúar 2007 óska Marteinn Hjaltested og Guðjón Magnússon f.h. Hestamannafélagsins Harðar eftir því að kannað verði með hvaða hætti hægt sé að stækka hesthúsahverfið við Varmá. Vísað til nefndarinnar til umsagnar og afgreiðslu af bæjarráði 18. janúar 2007.

                            Með bréfi dags. 15. janú­ar 2007 óska Marteinn Hjaltested og Guð­jón Magnús­son f.h. Hesta­manna­fé­lags­ins Harð­ar eft­ir því að kann­að verði með hvaða hætti hægt sé að stækka hest­húsa­hverf­ið við Varmá. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu af bæj­ar­ráði 18. janú­ar 2007.Frestað.

                            • 13. Er­indi Reykja­vík­ur­borg­ar varð­andi óveru­lega breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­arsv. 2001-2024200701113

                              Birgir H. Sigurðsson f.h. Reykjavíkurborgar óskar með bréfi dags. 11. janúar 2007 eftir athugasemdum og ábendingum Mosfellsbæjar vegna áforma um breytingu á svæðisskipulagi. Breytingin felst í nýjum byggðarreit austan Grafarholts við Reynisvatnsás, sem skv. gildandi svæðisskipulagi er í jaðri Græna Trefilsins. Stærð reitsins er um 10 ha og er áformað að reisa á honum 130 - 150 íbúðir. Vísað til nefndarinnar til umsagnar og afgreiðslu af bæjarráði 18. janúar 2007.

                              Birg­ir H. Sig­urðs­son f.h. Reykja­vík­ur­borg­ar ósk­ar með bréfi dags. 11. janú­ar 2007 eft­ir at­huga­semd­um og ábend­ing­um Mos­fells­bæj­ar vegna áforma um breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi. Breyt­ing­in felst í nýj­um byggð­ar­reit aust­an Grafar­holts við Reyn­is­vatns­ás, sem skv. gild­andi svæð­is­skipu­lagi er í jaðri Græna Tref­ils­ins. Stærð reits­ins er um 10 ha og er áform­að að reisa á hon­um 130 - 150 íbúð­ir. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu af bæj­ar­ráði 18. janú­ar 2007.Frestað.

                              • 14. Kvísl­artunga 46, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200701287

                                Högni Jónsson sækir með bréfi dags. 29.01.2007 um leyfi til að stækka aukaíbúð um 8 fermetra m.v. þá stærð sem deiliskipulagsskilmálar kveða á um (60 m2).

                                Högni Jóns­son sæk­ir með bréfi dags. 29.01.2007 um leyfi til að stækka auka­í­búð um 8 fer­metra m.v. þá stærð sem deili­skipu­lags­skil­mál­ar kveða á um (60 m2).Frestað.

                                • 15. Kvísl­artunga 118,um­sókn um stækk­un á bygg­ing­ar­reit200702006

                                  Kjartan Jón Bjarnason sækir með bréfi dags. 1. febrúar 2007 um stækkun á byggingarreit skv. meðf. uppdráttum Arnar Sigurðssonar arkitekts.

                                  Kjart­an Jón Bjarna­son sæk­ir með bréfi dags. 1. fe­brú­ar 2007 um stækk­un á bygg­ing­ar­reit skv. meðf. upp­drátt­um Arn­ar Sig­urðs­son­ar arki­tekts.Frestað.

                                  • 16. Helga­fells­byggð, ums. um fram­kvæmda­leyfi 1. ver­káfanga200612050

                                    Á fund­inn kom Ragn­heið­ur Rík­harðs­dótt­ir bæj­ar­stjóri og gerði grein fyr­ir sam­skipt­um við Um­hverf­is­stofn­un vegna um­mæla lög­fræð­ings stofn­un­ar­inn­ar í fjöl­miðl­um, þess efn­is að Mos­fells­bær hefði brot­ið lög með því að leita ekki um­sagn­ar stofn­un­ar­inn­ar í tengsl­um við veit­ingu fram­kvæmda­leyf­is fyr­ir tengi­braut í Helga­fellslandi.Það er sam­eig­in­leg nið­ur­staða Um­hverf­is­stofn­un­ar og Mos­fells­bæj­ar að að­ferða­fræði Mos­fells­bæj­ar í þessu máli hafi ver­ið í fullu sam­ræmi við lög og regl­ur.

                                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 9:15