Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

29. apríl 2008 kl. 07:00,
fundarherbergi bæjarráðs


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Hlíðarás 5 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi v/geymslu og sól­skýli200804157

      Birgir Hilmarsson og Erla Ólafsdóttir sækja þann 8. apríl 2008 um leyfi til að byggja yfir bil á milli bílskúrs og íbúðarhúss, breyta þaki bílskúrs og byggja nýtt anddyri, skv. meðf. teikningum Tækniþjónustu Vestfjarða. Frestað á 227. fundi.

      Birg­ir Hilm­ars­son og Erla Ólafs­dótt­ir sækja þann 8. apríl 2008 um leyfi til að byggja yfir bil á milli bíl­skúrs og íbúð­ar­húss, breyta þaki bíl­skúrs og byggja nýtt and­dyri, skv. meðf. teikn­ing­um Tækni­þjón­ustu Vest­fjarða. Frestað á 227. fundi.%0DSam­þykkt að grennd­arkynna er­ind­ið þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir.

      • 2. Brú yfir Leir­vogsá, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200804164

        Guðjón J. Halldórsson sækir þann 9. apríl (ums. mótt.) um leyfi til að byggja brú yfir Leirvogsá fyrir gangandi, ríðandi og hjólandi vegfarendur skv. meðf. teikningum Einars Ingimarssonar arkitekts. Frestað á 227. fundi.

        Guð­jón J. Hall­dórs­son sæk­ir þann 9. apríl (ums. mótt.) um leyfi til að byggja brú yfir Leir­vogsá fyr­ir gang­andi, ríð­andi og hjólandi veg­far­end­ur skv. meðf. teikn­ing­um Ein­ars Ingimars­son­ar arki­tekts. Frestað á 227. fundi.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að skoða mál­ið með til­liti til nauð­syn­legr­ar hæð­ar und­ir brú.

        • 3. Ís­fugl, ósk um land und­ir stofna­eldi við Langa­hrygg200709183

          Lögð fram endurskoðuð drög að deiliskipulagi lands við Langahrygg undir kjúklingastofnaeldi, sbr. umfjöllun og bókun á 221. fundi. Frestað á 227. fundi.

          Lögð fram end­ur­skoð­uð drög að deili­skipu­lagi lands við Langa­hrygg und­ir kjúk­linga­stofna­eldi, sbr. um­fjöllun og bók­un á 221. fundi. Frestað á 227. fundi.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að fara yfir mál­ið með til­liti til m.a. veitu­mála, stærð­ar lóð­ar, eign­ar­halds á landi, að­komu, ásýnd­ar og lóð­ar­leigu­samn­ings.

          • 4. Jarð­vegs­los­un og upp­græðsla í Sog­um200803062

            Lagt fram minnisblað bæjarverkfræðings dags. 14. mars 2008, um möguleika á jarðvegslosun í Sogum m.a. með það fyrir augum að þar verði ræktuð upp beitarhólf fyrir hesta. Einnig lögð fram drög að starfsleyfisumsókn og tvær tillögur Landmótunar um afmörkun losunarsvæðis og tilhögun losunar. Vísað til nefndarinnar til skoðunar af bæjarráði 27. mars. 2008. Frestað á 227. fundi.

            Lagt fram minn­is­blað bæj­ar­verk­fræð­ings dags. 14. mars 2008, um mögu­leika á jarð­vegs­los­un í Sog­um m.a. með það fyr­ir aug­um að þar verði rækt­uð upp beit­ar­hólf fyr­ir hesta. Einn­ig lögð fram drög að starfs­leyf­is­um­sókn og tvær til­lög­ur Land­mót­un­ar um af­mörk­un los­un­ar­svæð­is og til­hög­un los­un­ar. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til skoð­un­ar af bæj­ar­ráði 27. mars. 2008. Frestað á 227. fundi.%0DNefnd­in er já­kvæð gagn­vart jarð­vegs­los­un og upp­græðslu í Sog­um en ósk­ar eft­ir um­sögn um­hverf­is­nefnd­ar. Um­fjöllun um jarð­vegs­los­un í norð­ur­hlíð­um Helga­fells er frestað að sinni, þar til frek­ari gögn hafa ver­ið lögð fram.

            • 5. Arn­ar­tangi 47 um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200804120

              Þeba Björt Karlsdóttir og Guðmundur Traustason sækja þann 7. apríl um leyfi til að stækka húsið Arnartanga 47 til norðurs skv. meðf. teikningum frá Arkform Teiknistofu. Frestað á 227. fundi.

              Þeba Björt Karls­dótt­ir og Guð­mund­ur Trausta­son sækja þann 7. apríl um leyfi til að stækka hús­ið Arn­ar­tanga 47 til norð­urs skv. meðf. teikn­ing­um frá Ark­form Teikni­stofu. Frestað á 227. fundi.%0DSam­þykkt að grennd­arkynna er­ind­ið þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist.

              • 6. Krika­hverfi, breyt­ing á deili­skipu­lagi vegna Krika­skóla200804296

                Lagður fram tillöguuppdráttur Teiknistofu arkitekta að breytingu á deiliskipulagi skólalóðar í Krikahverfi, sem gerir ráð fyrir breytingum á hæð húss, lögun byggingarreits og fyrirkomulagi bílastæða.

                Lagð­ur fram til­lögu­upp­drátt­ur Teikni­stofu arki­tekta að breyt­ingu á deili­skipu­lagi skóla­lóð­ar í Krika­hverfi, sem ger­ir ráð fyr­ir breyt­ing­um á hæð húss, lög­un bygg­ing­ar­reits og fyr­ir­komu­lagi bíla­stæða.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði grennd­arkynnt skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga.

                • 7. Deili­skipu­lag mið­bæj­ar Mos­fells­bæj­ar200504043

                  Á fundinn kemur Sigurður Einarsson arkitekt frá Batteríinu og sýnir kynningarefni um tillögu að miðbæjarskipulagi, sem er í vinnslu.

                  Á fund­inn kom Sig­urð­ur Ein­ars­son arki­tekt frá Batte­rí­inu og sýndi kynn­ing­ar­efni um til­lögu að mið­bæj­ar­skipu­lagi, sem er í vinnslu.

                  • 8. Tungu­veg­ur, breyt­ing á að­al­skipu­lagi200706042

                    Greint verður frá 5 kynningarfundum sem haldnir hafa verið með íbúum og hagsmunaaðilum um tillögu að breytingu á aðalskipulagi, tillögu að deiliskipulagi og umhverfisskýrslur.

                    Greint var frá 5 kynn­ing­ar­fund­um sem haldn­ir hafa ver­ið með íbú­um og hags­muna­að­il­um um til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi, til­lögu að deili­skipu­lagi og um­hverf­is­skýrsl­ur.

                    • 9. Reykja­mel­ur 19, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir garð­áhalda­hús200609178

                      Grenndarkynningu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi skv. 2. mgr. 26 gr. s/b-laga, sbr. bókun á 219. fundi, lauk þann 14. apríl 2008. Athugasemd barst frá Jóhannesi Eyfjörð og Kristínu Maríu Ingimarsdóttur, dags. 14. apríl 2008.

                      Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi skv. 2. mgr. 26 gr. s/b-laga, sbr. bók­un á 219. fundi, lauk þann 14. apríl 2008. At­huga­semd barst frá Jó­hann­esi Eyfjörð og Krist­ínu Maríu Ingimars­dótt­ur, dags. 14. apríl 2008.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að semja drög að svari við at­huga­semd.

                      • 10. Skelja­tangi 16, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi/breyt­ing á svöl­um og glugga200802041

                        Grenndarkynningu á áformum um að byggja yfir svalir og setja glugga á óuppfyllt rými á neðri hæð hússins er lokið, með því að allir þátttakendur hafa lýst yfir samþykki sínu með áritun á uppdrátt.

                        Grennd­arkynn­ingu á áform­um um að byggja yfir sval­ir og setja glugga á óupp­fyllt rými á neðri hæð húss­ins er lok­ið, með því að all­ir þátt­tak­end­ur hafa lýst yfir sam­þykki sínu með árit­un á upp­drátt.%0DNefnd­in sam­þykk­ir er­ind­ið og fel­ur bygg­ing­ar­full­trúa frek­ari af­greiðslu þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist.

                        • 11. Bjarg­ar­tangi 2, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi v/sól­skála200803072

                          Grenndarkynningu á áformum um að byggja sólstofu ofan á hluta af svölum við vesturhlið hússins er lokið, með því að allir þátttakendur hafa lýst yfir samþykki sínu með áritun á uppdrátt.

                          Grennd­arkynn­ingu á áform­um um að byggja sól­stofu ofan á hluta af svöl­um við vest­ur­hlið húss­ins er lok­ið, með því að all­ir þátt­tak­end­ur hafa lýst yfir sam­þykki sínu með árit­un á upp­drátt.%0DNefnd­in sam­þykk­ir er­ind­ið og fel­ur bygg­ing­ar­full­trúa frek­ari af­greiðslu þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist.

                          • 12. Kópa­vog­ur, Vatns­enda­hlíð - breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins200710041

                            Smári Smárason f.h. Kópavogsbæjar sendir Mosfellsbæ þann 26. mars 2008 tillögu að verulegri breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins ásamt umhverfisskýrslu til kynningar.

                            Smári Smára­son f.h. Kópa­vogs­bæj­ar send­ir Mos­fells­bæ þann 26. mars 2008 til­lögu að veru­legri breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins ásamt um­hverf­is­skýrslu til kynn­ing­ar.%0DFrestað.

                            • 13. Lund­ur, Mos­fells­dal - Er­indi HÞ um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200710114

                              Helgi Hafliðason arkitekt f. h. Hafbergs Þórissonar sækir þann 2. apríl 2008 um breytingu á deiliskipulagi lögbýlisins Lundar í Mosfellsdal skv. meðf. uppdrætti dags. 31. mars 2008.

                              Helgi Hafliða­son arki­tekt f. h. Haf­bergs Þór­is­son­ar sæk­ir þann 2. apríl 2008 um breyt­ingu á deili­skipu­lagi lög­býl­is­ins Lund­ar í Mos­fells­dal skv. meðf. upp­drætti dags. 31. mars 2008.%0DFrestað.

                              • 14. Suð­ur­lands­veg­ur - tvö­föld­un frá Hólmsá að Hvera­gerði200804192

                                F.h. Vegagerðarinnar sendir Árni Bragason hjá Línuhönnun Mosfellsbæ þann 10. apríl frumdrög að tvöföldun Suðurlandsvegar frá Hólmsá að Hveragerði, með ósk um að heimild verði veitt til að hefja undirbúning að tilsvarandi breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar. Vísað til nefndarinnar til umsagnar og afgreiðslu af bæjarráði þann 17. apríl 2008.

                                F.h. Vega­gerð­ar­inn­ar send­ir Árni Braga­son hjá Línu­hönn­un Mos­fells­bæ þann 10. apríl frumdrög að tvö­föld­un Suð­ur­lands­veg­ar frá Hólmsá að Hvera­gerði, með ósk um að heim­ild verði veitt til að hefja und­ir­bún­ing að til­svar­andi breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu af bæj­ar­ráði þann 17. apríl 2008.%0DFrestað.

                                • 15. Deili­skipu­lagstil­laga fyr­ir Dala­kof­ann í landi Lax­ness200804252

                                  Ólafur Hermannsson f.h. landeiganda leggur þann 16. apríl 2008 fram tillögu að deiliskipulagi fyrir landsspildu úr landi Laxness og óskar eftir að hún verði tekin til afgreiðslu.

                                  Ólaf­ur Her­manns­son f.h. land­eig­anda legg­ur þann 16. apríl 2008 fram til­lögu að deili­skipu­lagi fyr­ir lands­spildu úr landi Lax­ness og ósk­ar eft­ir að hún verði tekin til af­greiðslu.%0DFrestað.

                                  • 16. Hamra­brekka 125187, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200804278

                                    Soffía Vala Tryggvadóttir og Vilhjálmur Ólafsson óska þann 21. apríl 2008 eftir því að gerð verði minniháttar breyting á deiliskipulagi eins og sýnt er á meðfylgjandi breyttu mæliblaði.

                                    Soffía Vala Tryggva­dótt­ir og Vil­hjálm­ur Ólafs­son óska þann 21. apríl 2008 eft­ir því að gerð verði minni­hátt­ar breyt­ing á deili­skipu­lagi eins og sýnt er á með­fylgj­andi breyttu mæli­blaði.%0DFrestað.

                                    • 17. Breyt­ing á að­al­skipu­lagi Öl­fus 2002-2014200804283

                                      Óskar Örn Gunnarsson hjá Landmótun sendir Mosfellsbæ þann 21. apríl 2008 að ósk skipulags- og byggingarfulltrúa Ölfuss tillögu að breytingu á aðalskipulagi Ölfuss 2002-2014 ásamt fylgigögnum. (Ath: Einungis minnkaður uppdráttur er sendur út með fundarboði, en hann ásamt fylgigögnum liggur frammi á fundargátt.)

                                      Ósk­ar Örn Gunn­ars­son hjá Land­mót­un send­ir Mos­fells­bæ þann 21. apríl 2008 að ósk skipu­lags- og bygg­ing­ar­full­trúa Ölfuss til­lögu að breyt­ingu á að­al­skipu­lagi Ölfuss 2002-2014 ásamt fylgigögn­um.%0DFrestað.

                                      • 18. Úr landi Mið­dals II 178678, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200804293

                                        Sigmar Óskar Árnason sækir þann 22.apríl 2008 um breytingu á deiliskipulagi sem felst í stækkun skipulagssvæðis þannig að það nái yfir tvær frístundalóðir og að innan þess verði gert ráð fyrir þremur frístundahúsum skv. meðf. uppdrætti Ragnhildar Ingólfsdóttur arkitekts dags. 28. mars 2008.

                                        Sig­mar Ósk­ar Árna­son sæk­ir þann 22.apríl 2008 um breyt­ingu á deili­skipu­lagi sem felst í stækk­un skipu­lags­svæð­is þann­ig að það nái yfir tvær frí­stunda­lóð­ir og að inn­an þess verði gert ráð fyr­ir þrem­ur frí­stunda­hús­um skv. meðf. upp­drætti Ragn­hild­ar Ing­ólfs­dótt­ur arki­tekts dags. 28. mars 2008.%0DFrestað.

                                        Fundargerðir til kynningar

                                        • 19. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 152200804025F

                                          Lagt fram til kynn­ing­ar.

                                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00