29. apríl 2008 kl. 07:00,
fundarherbergi bæjarráðs
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Hlíðarás 5 umsókn um byggingarleyfi v/geymslu og sólskýli200804157
Birgir Hilmarsson og Erla Ólafsdóttir sækja þann 8. apríl 2008 um leyfi til að byggja yfir bil á milli bílskúrs og íbúðarhúss, breyta þaki bílskúrs og byggja nýtt anddyri, skv. meðf. teikningum Tækniþjónustu Vestfjarða. Frestað á 227. fundi.
Birgir Hilmarsson og Erla Ólafsdóttir sækja þann 8. apríl 2008 um leyfi til að byggja yfir bil á milli bílskúrs og íbúðarhúss, breyta þaki bílskúrs og byggja nýtt anddyri, skv. meðf. teikningum Tækniþjónustu Vestfjarða. Frestað á 227. fundi.%0DSamþykkt að grenndarkynna erindið þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.
2. Brú yfir Leirvogsá, umsókn um byggingarleyfi200804164
Guðjón J. Halldórsson sækir þann 9. apríl (ums. mótt.) um leyfi til að byggja brú yfir Leirvogsá fyrir gangandi, ríðandi og hjólandi vegfarendur skv. meðf. teikningum Einars Ingimarssonar arkitekts. Frestað á 227. fundi.
Guðjón J. Halldórsson sækir þann 9. apríl (ums. mótt.) um leyfi til að byggja brú yfir Leirvogsá fyrir gangandi, ríðandi og hjólandi vegfarendur skv. meðf. teikningum Einars Ingimarssonar arkitekts. Frestað á 227. fundi.%0DStarfsmönnum falið að skoða málið með tilliti til nauðsynlegrar hæðar undir brú.
3. Ísfugl, ósk um land undir stofnaeldi við Langahrygg200709183
Lögð fram endurskoðuð drög að deiliskipulagi lands við Langahrygg undir kjúklingastofnaeldi, sbr. umfjöllun og bókun á 221. fundi. Frestað á 227. fundi.
Lögð fram endurskoðuð drög að deiliskipulagi lands við Langahrygg undir kjúklingastofnaeldi, sbr. umfjöllun og bókun á 221. fundi. Frestað á 227. fundi.%0DStarfsmönnum falið að fara yfir málið með tilliti til m.a. veitumála, stærðar lóðar, eignarhalds á landi, aðkomu, ásýndar og lóðarleigusamnings.
4. Jarðvegslosun og uppgræðsla í Sogum200803062
Lagt fram minnisblað bæjarverkfræðings dags. 14. mars 2008, um möguleika á jarðvegslosun í Sogum m.a. með það fyrir augum að þar verði ræktuð upp beitarhólf fyrir hesta. Einnig lögð fram drög að starfsleyfisumsókn og tvær tillögur Landmótunar um afmörkun losunarsvæðis og tilhögun losunar. Vísað til nefndarinnar til skoðunar af bæjarráði 27. mars. 2008. Frestað á 227. fundi.
Lagt fram minnisblað bæjarverkfræðings dags. 14. mars 2008, um möguleika á jarðvegslosun í Sogum m.a. með það fyrir augum að þar verði ræktuð upp beitarhólf fyrir hesta. Einnig lögð fram drög að starfsleyfisumsókn og tvær tillögur Landmótunar um afmörkun losunarsvæðis og tilhögun losunar. Vísað til nefndarinnar til skoðunar af bæjarráði 27. mars. 2008. Frestað á 227. fundi.%0DNefndin er jákvæð gagnvart jarðvegslosun og uppgræðslu í Sogum en óskar eftir umsögn umhverfisnefndar. Umfjöllun um jarðvegslosun í norðurhlíðum Helgafells er frestað að sinni, þar til frekari gögn hafa verið lögð fram.
5. Arnartangi 47 umsókn um byggingarleyfi200804120
Þeba Björt Karlsdóttir og Guðmundur Traustason sækja þann 7. apríl um leyfi til að stækka húsið Arnartanga 47 til norðurs skv. meðf. teikningum frá Arkform Teiknistofu. Frestað á 227. fundi.
Þeba Björt Karlsdóttir og Guðmundur Traustason sækja þann 7. apríl um leyfi til að stækka húsið Arnartanga 47 til norðurs skv. meðf. teikningum frá Arkform Teiknistofu. Frestað á 227. fundi.%0DSamþykkt að grenndarkynna erindið þegar fullnægjandi gögn hafa borist.
6. Krikahverfi, breyting á deiliskipulagi vegna Krikaskóla200804296
Lagður fram tillöguuppdráttur Teiknistofu arkitekta að breytingu á deiliskipulagi skólalóðar í Krikahverfi, sem gerir ráð fyrir breytingum á hæð húss, lögun byggingarreits og fyrirkomulagi bílastæða.
Lagður fram tillöguuppdráttur Teiknistofu arkitekta að breytingu á deiliskipulagi skólalóðar í Krikahverfi, sem gerir ráð fyrir breytingum á hæð húss, lögun byggingarreits og fyrirkomulagi bílastæða.%0DNefndin leggur til að tillagan verði grenndarkynnt skv. 2. mgr. 26. gr. s/b-laga.
7. Deiliskipulag miðbæjar Mosfellsbæjar200504043
Á fundinn kemur Sigurður Einarsson arkitekt frá Batteríinu og sýnir kynningarefni um tillögu að miðbæjarskipulagi, sem er í vinnslu.
Á fundinn kom Sigurður Einarsson arkitekt frá Batteríinu og sýndi kynningarefni um tillögu að miðbæjarskipulagi, sem er í vinnslu.
8. Tunguvegur, breyting á aðalskipulagi200706042
Greint verður frá 5 kynningarfundum sem haldnir hafa verið með íbúum og hagsmunaaðilum um tillögu að breytingu á aðalskipulagi, tillögu að deiliskipulagi og umhverfisskýrslur.
Greint var frá 5 kynningarfundum sem haldnir hafa verið með íbúum og hagsmunaaðilum um tillögu að breytingu á aðalskipulagi, tillögu að deiliskipulagi og umhverfisskýrslur.
9. Reykjamelur 19, umsókn um byggingarleyfi fyrir garðáhaldahús200609178
Grenndarkynningu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi skv. 2. mgr. 26 gr. s/b-laga, sbr. bókun á 219. fundi, lauk þann 14. apríl 2008. Athugasemd barst frá Jóhannesi Eyfjörð og Kristínu Maríu Ingimarsdóttur, dags. 14. apríl 2008.
Grenndarkynningu á tillögu að breytingu á deiliskipulagi skv. 2. mgr. 26 gr. s/b-laga, sbr. bókun á 219. fundi, lauk þann 14. apríl 2008. Athugasemd barst frá Jóhannesi Eyfjörð og Kristínu Maríu Ingimarsdóttur, dags. 14. apríl 2008.%0DStarfsmönnum falið að semja drög að svari við athugasemd.
10. Skeljatangi 16, umsókn um byggingarleyfi/breyting á svölum og glugga200802041
Grenndarkynningu á áformum um að byggja yfir svalir og setja glugga á óuppfyllt rými á neðri hæð hússins er lokið, með því að allir þátttakendur hafa lýst yfir samþykki sínu með áritun á uppdrátt.
Grenndarkynningu á áformum um að byggja yfir svalir og setja glugga á óuppfyllt rými á neðri hæð hússins er lokið, með því að allir þátttakendur hafa lýst yfir samþykki sínu með áritun á uppdrátt.%0DNefndin samþykkir erindið og felur byggingarfulltrúa frekari afgreiðslu þegar fullnægjandi gögn hafa borist.
11. Bjargartangi 2, umsókn um byggingarleyfi v/sólskála200803072
Grenndarkynningu á áformum um að byggja sólstofu ofan á hluta af svölum við vesturhlið hússins er lokið, með því að allir þátttakendur hafa lýst yfir samþykki sínu með áritun á uppdrátt.
Grenndarkynningu á áformum um að byggja sólstofu ofan á hluta af svölum við vesturhlið hússins er lokið, með því að allir þátttakendur hafa lýst yfir samþykki sínu með áritun á uppdrátt.%0DNefndin samþykkir erindið og felur byggingarfulltrúa frekari afgreiðslu þegar fullnægjandi gögn hafa borist.
12. Kópavogur, Vatnsendahlíð - breyting á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins200710041
Smári Smárason f.h. Kópavogsbæjar sendir Mosfellsbæ þann 26. mars 2008 tillögu að verulegri breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins ásamt umhverfisskýrslu til kynningar.
Smári Smárason f.h. Kópavogsbæjar sendir Mosfellsbæ þann 26. mars 2008 tillögu að verulegri breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins ásamt umhverfisskýrslu til kynningar.%0DFrestað.
13. Lundur, Mosfellsdal - Erindi HÞ um breytingu á deiliskipulagi200710114
Helgi Hafliðason arkitekt f. h. Hafbergs Þórissonar sækir þann 2. apríl 2008 um breytingu á deiliskipulagi lögbýlisins Lundar í Mosfellsdal skv. meðf. uppdrætti dags. 31. mars 2008.
Helgi Hafliðason arkitekt f. h. Hafbergs Þórissonar sækir þann 2. apríl 2008 um breytingu á deiliskipulagi lögbýlisins Lundar í Mosfellsdal skv. meðf. uppdrætti dags. 31. mars 2008.%0DFrestað.
14. Suðurlandsvegur - tvöföldun frá Hólmsá að Hveragerði200804192
F.h. Vegagerðarinnar sendir Árni Bragason hjá Línuhönnun Mosfellsbæ þann 10. apríl frumdrög að tvöföldun Suðurlandsvegar frá Hólmsá að Hveragerði, með ósk um að heimild verði veitt til að hefja undirbúning að tilsvarandi breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar. Vísað til nefndarinnar til umsagnar og afgreiðslu af bæjarráði þann 17. apríl 2008.
F.h. Vegagerðarinnar sendir Árni Bragason hjá Línuhönnun Mosfellsbæ þann 10. apríl frumdrög að tvöföldun Suðurlandsvegar frá Hólmsá að Hveragerði, með ósk um að heimild verði veitt til að hefja undirbúning að tilsvarandi breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar. Vísað til nefndarinnar til umsagnar og afgreiðslu af bæjarráði þann 17. apríl 2008.%0DFrestað.
15. Deiliskipulagstillaga fyrir Dalakofann í landi Laxness200804252
Ólafur Hermannsson f.h. landeiganda leggur þann 16. apríl 2008 fram tillögu að deiliskipulagi fyrir landsspildu úr landi Laxness og óskar eftir að hún verði tekin til afgreiðslu.
Ólafur Hermannsson f.h. landeiganda leggur þann 16. apríl 2008 fram tillögu að deiliskipulagi fyrir landsspildu úr landi Laxness og óskar eftir að hún verði tekin til afgreiðslu.%0DFrestað.
16. Hamrabrekka 125187, ósk um breytingu á deiliskipulagi200804278
Soffía Vala Tryggvadóttir og Vilhjálmur Ólafsson óska þann 21. apríl 2008 eftir því að gerð verði minniháttar breyting á deiliskipulagi eins og sýnt er á meðfylgjandi breyttu mæliblaði.
Soffía Vala Tryggvadóttir og Vilhjálmur Ólafsson óska þann 21. apríl 2008 eftir því að gerð verði minniháttar breyting á deiliskipulagi eins og sýnt er á meðfylgjandi breyttu mæliblaði.%0DFrestað.
17. Breyting á aðalskipulagi Ölfus 2002-2014200804283
Óskar Örn Gunnarsson hjá Landmótun sendir Mosfellsbæ þann 21. apríl 2008 að ósk skipulags- og byggingarfulltrúa Ölfuss tillögu að breytingu á aðalskipulagi Ölfuss 2002-2014 ásamt fylgigögnum. (Ath: Einungis minnkaður uppdráttur er sendur út með fundarboði, en hann ásamt fylgigögnum liggur frammi á fundargátt.)
Óskar Örn Gunnarsson hjá Landmótun sendir Mosfellsbæ þann 21. apríl 2008 að ósk skipulags- og byggingarfulltrúa Ölfuss tillögu að breytingu á aðalskipulagi Ölfuss 2002-2014 ásamt fylgigögnum.%0DFrestað.
18. Úr landi Miðdals II 178678, ósk um breytingu á deiliskipulagi200804293
Sigmar Óskar Árnason sækir þann 22.apríl 2008 um breytingu á deiliskipulagi sem felst í stækkun skipulagssvæðis þannig að það nái yfir tvær frístundalóðir og að innan þess verði gert ráð fyrir þremur frístundahúsum skv. meðf. uppdrætti Ragnhildar Ingólfsdóttur arkitekts dags. 28. mars 2008.
Sigmar Óskar Árnason sækir þann 22.apríl 2008 um breytingu á deiliskipulagi sem felst í stækkun skipulagssvæðis þannig að það nái yfir tvær frístundalóðir og að innan þess verði gert ráð fyrir þremur frístundahúsum skv. meðf. uppdrætti Ragnhildar Ingólfsdóttur arkitekts dags. 28. mars 2008.%0DFrestað.
Fundargerðir til kynningar
19. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 152200804025F
Lagt fram til kynningar.