Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

15. nóvember 2006 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri.


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. Slökkvilið höf­uðb.svæð­is­ins bs., fund­ar­gerð 60. fund­ar200611034

      Til máls tóku:RR,JS,HS,HSv.%0D%0DFund­ar­gerð 60. fund­ar SHS frá 27. októ­ber 2006 lögð fram.

      • 2. SSH, fund­ar­gerð 297. fund­ar200611045

        Til máls tóku:JS,RR.%0D%0DFund­ar­gerð 297. fund­ar SSH frá 6. nóv­em­ber 2006 lögð fram.

        Fundargerðir til staðfestingar

        • 3. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 799200610036F

          799. fund­ar­gerð bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

          • 3.1. Er­indi Lex lög­manns­stofu vegna stefnu eig­enda Sól­heima­kots. 200506221

            Kynnt er nið­ur­staða Hæsta­rétt­ar Ís­lands sem sýkn­ar Mos­fells­bæ af kröfu um að synj­un um bygg­ing­ar­leyfi væri ólög­mæt.%0D

            Niðurstaða þessa fundar:

            Lagt fram.

          • 3.2. Bréf frá Sorpu bs v/drög að þjón­ustu­samn­ingi. 200609036

            Vísað til bæj­ar­stjóra á 798. fundi bæj­ar­ráðs. Bæj­ar­stjóri ger­ir grein fyr­ir stöðu máls­ins.%0D

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 799. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

          • 3.3. Er­indi Al­þing­is, beiðni um um­sögn á frum­varpi til laga um lög­heim­ili og skipu­lags- og bygg­ing­ar­lög 200610137

            Bæj­ar­ráð ósk­aði 798. fundi sín­um um­sagn­ar bæj­ar­rit­ara á frum­varpi til laga um breyt­ingu á lög­heim­il­is- og skipu­lags- og bygg­ing­ar­lög­um.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 799. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

          • 3.4. Er­indi frá Stíga­mót­um, beiðni um styrk 200610183

            Beiðni um styrk til rekstr­ar.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 799. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

          • 3.5. Er­indi Skóg­rækt­ar­fé­lags Ís­lands, varð­andi skýrslu um stefnu­mörk­un 200610197

            Álykt­un frá að­al­fundi Skóg­rækt­ar­fé­lags Ís­lands er varð­ar Græna tref­il­inn.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 799. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

          • 3.6. Er­indi Skóg­rækt­ar­fé­lags Ísl. v. vægi skóg­rækt­ar í aðal- og deili­skipu­lags­áætl­un­um 200610201

            Álykt­un frá að­al­fundi Skóg­rækt­ar­fé­lags Ís­lands er varð­ar aðal- og deili­skipu­lags­mál sveit­ar­fé­laga.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 799. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

          • 3.7. Er­indi frá Kópa­vogs­bæ, breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi höf­uðb.sv.- Vatns­enda­hvarf 200610198

            Er­indi frá Kópa­vogs­bæ er varð­ar breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og varð­ar Vatns­enda­hvarf.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 799. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

          • 3.8. Er­indi frá Kópa­vogs­bæ, breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi höf­uðb.sv.- Kjóa­valla­svæði 200610203

            Er­indi frá Kópa­vogs­bæ er varð­ar breyt­ingu á svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og varð­ar Kjóvall­ar­svæð­ið.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Af­greiðsla 799. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

          • 3.9. Um­sókn um fram­kvæmda- og rekstr­ar­leyfi til Fram­kvæmda­sjóðs aldr­aðra 200610204

            Minn­is­blað fé­lags­mála­stjóra er varð­ar um­sókn til heil­brigð­is­ráðu­neyt­is­ins um fram­kvæmda- og rekstr­ar­leyfi og fram­lög úr fram­kvæmda­stjóði aldr­aðra.

            Niðurstaða þessa fundar:

            Frestað.

          • 4. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 800200611006F

            800. fund­ar­gerð bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

            • 4.1. Er­indi Raf­teikn­ing­ar v. ör­ygg­is­mál stofn­ana á veg­um Mos­fells­bæj­ar 200609161

              Áæur á dagskrá 790. fund­ar bæj­ar­ráðs, fyr­ir ligg­ur um­sögn bæj­ar­verk­fræð­ings.%0D

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 800. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.2. Er­indi Guð­jóns Jens­son­ar v. flu­gör­yggi á Tungu­bökk­um 200610052

              áður á dagskrá 797. fund­ar bæj­ar­ráðs. Fyr­ir ligg­ur um­sögn bæj­ar­verk­fræð­ings.%0D

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 800. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.3. Er­indi frá Logos lög­manns­þjón­ustu varð­andi iðn­að­ar­lóð 200610056

              Áður á dagskrá 797. fund­ar bæj­ar­ráðs. Fyr­ir ligg­ur um­sögn bæj­ar­verk­fræð­ings.%0D

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 800. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.4. Er­indi Söng­skól­ans í Reykja­vík v. tón­list­ar­náms þegna Mos­fells­bæj­ar 200610029

              Áður á dagskrá 796. fund­ar bæj­ar­ráðs. Um­sögn for­stöðu­manns fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs ligg­ur fyr­ir.%0D

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 800. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.5. Er­indi Al­þing­is, beiðni um um­sögn á frum­varpi til laga um gatna­gerð­ar­gjald 200610136

              Áður á dagskrá 798. fund­ar bæj­ar­ráðs. Fyr­ir ligg­ur um­sögn bæj­ar­verk­fræð­ings.%0D%0D

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 800. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.6. Er­indi Magnús­ar H. Magnús­son­ar v. end­ur­bygg­ingu bíl­skúrs við Ála­fossveg 20 200610148

              Áður á dagskrá 798. fund­ar bæj­ar­ráðs. Fyr­ir ligg­ur um­sögn bæj­ar­verk­fræð­ings.%0D%0D

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 800. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.7. Er­indi Kol­brún­ar Dagg­ar v. að­gengi fatl­aðra að íþróttamið­stöð­inni að Varmá 200610156

              Áður á dagskrá 798. fund­ar bæj­ar­ráðs. Fyr­ir ligg­ur um­sögn bæj­ar­verk­fræð­ings.%0D%0D

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 800. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.8. Um­sókn um fram­kvæmda- og rekstr­ar­leyfi til Fram­kvæmda­sjóðs aldr­aðra 200610204

              Frestað á 799. fundi bæj­ar­ráðs. Nýj­ar upp­lýs­ing­ar frá fé­lags­mála­stjóra sem kem­ur á fund­inn. Eng­in ný gögn lögð fram.%0D%0D

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 800. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.9. Vind­hóll - Beiðni um breyt­ingu á skipu­lagi 200610207

              Er­ind­ið varð­ar breyt­ing­ar á skipu­lags­legri stöðu Vind­hóls í Mos­fells­dal.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 800. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.10. Er­indi SHS, starfs- og fjár­hags­áætlun 2007 og þriggja ára ramm­a­áætlun 2008-2010 200611004

              Á fund­in­um verða kynnt fram­kög Mos­fells­bæj­ar til SHS og Al­menna­verna höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fyr­ir árið 2007.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Frestað.%0D%0DTil máls tók: RR,JS,HSv.

            • 4.11. Þrast­ar­höfði 34, varð­ar hæð götu og dýpt nið­ur á vatns­rör 200611019

              Er­indi hús­byggj­anda við Þrast­ar­höfða varð­andi hæð­ar­setn­ing­ar o.fl.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 800. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.12. Er­indi Heilsu­gæsl­unn­ar v. að­gerð­ir til að bæta þjón­ustu við börn og ung­menni með geðrask­an­ir 200611027

              Er­indi heilsu­gæsl­unn­ar varð­andi þjón­ustu við börn með geðrask­an­ir.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 800. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.13. Er­indi Fullting­is v. deili­skipu­lag í Æs­ustaðalandi, landnr. 176793 og 176795 í Mos­fells­dal 200611030

              Er­indi frá Fulltingi ehf fyr­ir höng um­bjóð­anda varð­andi skipu­lags­mál í Mos­fells­dal.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Af­greiðsla 800. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

            • 4.14. Fjár­mála­ráð­stefna sveit­ar­fé­laga 2006 200611026

              Kynnt dagskrá fjár­mála­ráð­stefn­unn­ar og rætt hverj­ir verði þát­tak­end­ur svo hægt sé að ganga frá þát­töku­skrán­ingu.

              Niðurstaða þessa fundar:

              Lagt fram.

            • 5. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 71200610035F

              71. fund­ar­gerð fjöl­skyldu­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

              • 5.1. Starfs­dag­ur fjöl­skyldu­nefnd­ar 200610202

                Niðurstaða þessa fundar:

                Lagt fram.

              • 6. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 72200611003F

                72. fund­ar­gerð fjöl­skyldu­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                • 6.1. Er­indi frá Nesvöll­um, varð­ar bú­setu­úr­ræði og nýj­an lífs­stíl fyr­ir eldri íbúa. 200610050

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 72. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.%0D%0DTil máls tóku: RR,MM,HBA,JS.

                • 7. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 183200611004F

                  183. fund­ar­gerð skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                  • 7.1. Er­indi frá Kópa­vogs­bæ, breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi höf­uðb.sv.- Vatns­enda­hvarf 200610198

                    Bæj­ar­stjóri Kópa­vogs­bæj­ar ósk­ar með bréfi dags. 26. októ­ber eft­ir at­huga­semd­um Mos­fells­bæj­ar ef ein­hverj­ar eru við áform um að breyta svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og að­al­skipu­lagi Kópa­vogs á þann veg að 6 ha opið svæði við Vatns­enda­hvarf breyt­ist úr opnu svæði í versl­un­ar- og þjón­ustu­svæði og þar verði byggð­ir um 24.000 m2 at­vinnu­hús­næð­is. Vísað til nefnd­ar­inn­ar 2. nóv­em­ber 2006 af bæj­ar­ráði til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 183. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.2. Er­indi frá Kópa­vogs­bæ, breyt­ing á svæð­is­skipu­lagi höf­uðb.sv.- Kjóa­valla­svæði 200610203

                    Bæj­ar­stjóri Kópa­vogs­bæj­ar ósk­ar með bréfi dags. 26. októ­ber eft­ir at­huga­semd­um Mos­fells­bæj­ar ef ein­hverj­ar eru við áform um að breyta svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins og að­al­skipu­lagi Kópa­vogs á þann veg að óbyggt svæði að Kjóa­völl­um sem um­lyk­ur nú­ver­andi hest­húsa­svæði breyt­ist í opið svæði til sér­stakra nota þann­ig að hest­húsa­svæði verði alls um 26 ha. Vísað til nefnd­ar­inn­ar 2. nóv­em­ber 2006 af bæj­ar­ráði til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 183. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.3. Er­indi Skóg­rækt­ar­fé­lags Ís­lands, varð­andi skýrslu um stefnu­mörk­un 200610197

                    Lagt fram bréf Skóg­rækt­ar­fé­lags Ís­lands dags. 25. októ­ber 2006, þar sem hvatt er til þess að verk­efn­ið "Græni tref­ill­inn" verði tek­ið inn í form­leg­ar fram­kvæmda­áætlan­ir og auknu fjár­magni veitt til þess. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til kynn­ing­ar af bæj­ar­ráði 2. nóv­em­ber 2006

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Lagt fram.

                  • 7.4. Er­indi Skóg­rækt­ar­fé­lags Ísl. v. vægi skóg­rækt­ar í aðal- og deili­skipu­lags­áætl­un­um 200610201

                    Lagt fram bréf Skóg­rækt­ar­fé­lags Ís­lands dags. 25. októ­ber 2006, þar sem hvatt er til þess að skógrækt verði ætlað auk­ið vægi í aðal- og deili­skipu­lags­áætl­un­um. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til kynn­ing­ar af bæj­ar­ráði 2. nóv­em­ber 2006

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 183. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.5. Bjarta­hlíð 27, fyr­ir­spurn um bygg­ingu vinnu­stofu 200608119

                    Grennd­arkynn­ingu vegna um­sókn­ar um bygg­ingu vinnu­stofu lauk þann 31. októ­ber 2006, eng­in at­huga­semd barst.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 183. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.6. Stórikriki 59, ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi. 200607115

                    Grennd­arkynn­ingu á til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi lauk 13. októ­ber 2006. Þrjár at­huga­semd­ir bár­ust, sbr bók­un á 182. fundi. Lagð­ar verða fram nýj­ar snið­teikn­ing­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 183. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.7. Brú­ar­hóll - Vinj­ar, breyt­ing á deili­skipu­lagi Teiga­hverf­is 200503181

                    Gerð verð­ur grein fyr­ir við­ræð­um við hags­muna­að­ila á svæð­inu, sbr. bók­un á 182. fundi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 183. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar, um að fela skipu­lags­full­trúa að ann­ast gildis­töku­ferl­ið, stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.8. Deili­skipu­lag mið­bæj­ar Mos­fells­bæj­ar 200504043

                    Dr. Bjarni Reyn­ars­son skipu­lags­fræð­ing­ur kem­ur á fund­inn kl. 8:00 og ger­ir grein fyr­ir hug­mynd­um um fram­kvæmd skoð­ana­könn­un­ar og rýni­hópa­vinnu.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 183. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.9. Að­al­skipu­lag, end­ur­skoð­un 2006 200611011

                    Um­ræða um end­ur­skoð­un að­al­skipu­lags, sbr. 16. gr. s/b-laga, sem kveð­ur á um að í upp­hafi kjör­tíma­bils skuli sveit­ar­stjórn meta hvort ástæða sé til end­ur­skoð­un­ar.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Lagt fram.

                  • 7.10. Deili­skipu­lag fyr­ir lóð Skála­túns 200504247

                    Borist hef­ur ný til­laga að deili­skipu­lagi, sbr. bók­un á 176. fundi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 183. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.11. Í landi Lax­ness, fyr­ir­spurn vegna end­ur­bygg­ing­ar 200509150

                    Tek­ið fyr­ir að nýju, af­greiðslu var frestað á 180. fundi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 183. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.12. Helga­fells­land - deili­skipu­lag tengi­braut­ar 200608199

                    Kynnt verða gögn um end­ur­skoð­aða hönn­un tengi­braut­ar­inn­ar, að­al­lega lækk­un henn­ar á móts við Ála­fosskvos.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Lagt fram.

                  • 7.13. Há­holt 7, um­sókn um lóð­ars­tækk­un. 200603130

                    Um­sókn Ásláks um stækk­un á lóð tekin fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 178. fundi. Um­sögn Batte­rís­ins arki­tekta mun liggja fyr­ir á fund­in­um.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 183. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.14. Há­holt 13-15 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200511273

                    Um­ræða um skilti og merk­ing­ar og önn­ur at­riði er varða út­lit húss­ins, sbr. bók­un á 182. fundi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 183. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.15. Kvísl­artunga 50, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi, skýli yfir tað­þró 200610186

                    Axel Blom­ster­berg sæk­ir þann 26. októ­ber 2006 um leyfi til að byggja skýli yfir tað­þró skv. meðf. teikn­ing­um.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Frestað.

                  • 7.16. Bæj­arás 1, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi - bíl­skúr og við­bygg­ingu (and­dyri) 200610189

                    Guð­mund­ur B. Krist­ins­son og Kristín G. Jóns­dótt­ir sækja þann 25. októ­ber 2006 um leyfi til að byggja bíl­skúr og við­bygg­ingu (and­dyri).

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Frestað.

                  • 7.17. Leir­vogstunga, fram­kvæmda­leyfi, svæði 3 og 1 200611013

                    Bjarni Sv. Guð­munds­son sæk­ir með bréfi dags. 2. nóv­em­ber 2006 f.h. Leir­vogstungu ehf um fram­kvæmda­leyfi fyr­ir 2. áfanga gatna­gerð­ar á svæð­um 1 og 3 í Leir­vogstungu skv. meðf. yf­ir­lits­upp­drætti.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Bæj­ar­stjórn stað­fest­ir fram­kvæmda­leyfi fyr­ir svæði 3 í sam­ræmi við af­greiðslu nefnd­ar­inn­ar, en frest­ar stað­fest­ingu varð­andi svæði 1.%0D%0DTil máls tóku: HSv,HBA,MM,KT,JS.%0D%0DRagn­heið­ur Rík­harðs­dótt­ir tók ekki þátt í af­greiðslu bæj­ar­stjórn­ar.

                  • 7.18. Þver­holt 1 - Um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi 200601117

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 183. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:00