15. nóvember 2006 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri.
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Slökkvilið höfuðb.svæðisins bs., fundargerð 60. fundar200611034
Til máls tóku:RR,JS,HS,HSv.%0D%0DFundargerð 60. fundar SHS frá 27. október 2006 lögð fram.
2. SSH, fundargerð 297. fundar200611045
Til máls tóku:JS,RR.%0D%0DFundargerð 297. fundar SSH frá 6. nóvember 2006 lögð fram.
Fundargerðir til staðfestingar
3. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 799200610036F
799. fundargerð bæjarráðs Mosfellsbæjar tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.
3.1. Erindi Lex lögmannsstofu vegna stefnu eigenda Sólheimakots. 200506221
Kynnt er niðurstaða Hæstaréttar Íslands sem sýknar Mosfellsbæ af kröfu um að synjun um byggingarleyfi væri ólögmæt.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
3.2. Bréf frá Sorpu bs v/drög að þjónustusamningi. 200609036
Vísað til bæjarstjóra á 798. fundi bæjarráðs. Bæjarstjóri gerir grein fyrir stöðu málsins.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 799. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
3.3. Erindi Alþingis, beiðni um umsögn á frumvarpi til laga um lögheimili og skipulags- og byggingarlög 200610137
Bæjarráð óskaði 798. fundi sínum umsagnar bæjarritara á frumvarpi til laga um breytingu á lögheimilis- og skipulags- og byggingarlögum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 799. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
3.4. Erindi frá Stígamótum, beiðni um styrk 200610183
Beiðni um styrk til rekstrar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 799. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
3.5. Erindi Skógræktarfélags Íslands, varðandi skýrslu um stefnumörkun 200610197
Ályktun frá aðalfundi Skógræktarfélags Íslands er varðar Græna trefilinn.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 799. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
3.6. Erindi Skógræktarfélags Ísl. v. vægi skógræktar í aðal- og deiliskipulagsáætlunum 200610201
Ályktun frá aðalfundi Skógræktarfélags Íslands er varðar aðal- og deiliskipulagsmál sveitarfélaga.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 799. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
3.7. Erindi frá Kópavogsbæ, breyting á svæðisskipulagi höfuðb.sv.- Vatnsendahvarf 200610198
Erindi frá Kópavogsbæ er varðar breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins og varðar Vatnsendahvarf.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 799. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
3.8. Erindi frá Kópavogsbæ, breyting á svæðisskipulagi höfuðb.sv.- Kjóavallasvæði 200610203
Erindi frá Kópavogsbæ er varðar breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins og varðar Kjóvallarsvæðið.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 799. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
3.9. Umsókn um framkvæmda- og rekstrarleyfi til Framkvæmdasjóðs aldraðra 200610204
Minnisblað félagsmálastjóra er varðar umsókn til heilbrigðisráðuneytisins um framkvæmda- og rekstrarleyfi og framlög úr framkvæmdastjóði aldraðra.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
4. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 800200611006F
800. fundargerð bæjarráðs Mosfellsbæjar tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.
4.1. Erindi Rafteikningar v. öryggismál stofnana á vegum Mosfellsbæjar 200609161
Áæur á dagskrá 790. fundar bæjarráðs, fyrir liggur umsögn bæjarverkfræðings.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 800. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.2. Erindi Guðjóns Jenssonar v. flugöryggi á Tungubökkum 200610052
áður á dagskrá 797. fundar bæjarráðs. Fyrir liggur umsögn bæjarverkfræðings.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 800. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.3. Erindi frá Logos lögmannsþjónustu varðandi iðnaðarlóð 200610056
Áður á dagskrá 797. fundar bæjarráðs. Fyrir liggur umsögn bæjarverkfræðings.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 800. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.4. Erindi Söngskólans í Reykjavík v. tónlistarnáms þegna Mosfellsbæjar 200610029
Áður á dagskrá 796. fundar bæjarráðs. Umsögn forstöðumanns fræðslu- og menningarsviðs liggur fyrir.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 800. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.5. Erindi Alþingis, beiðni um umsögn á frumvarpi til laga um gatnagerðargjald 200610136
Áður á dagskrá 798. fundar bæjarráðs. Fyrir liggur umsögn bæjarverkfræðings.%0D%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 800. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.6. Erindi Magnúsar H. Magnússonar v. endurbyggingu bílskúrs við Álafossveg 20 200610148
Áður á dagskrá 798. fundar bæjarráðs. Fyrir liggur umsögn bæjarverkfræðings.%0D%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 800. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.7. Erindi Kolbrúnar Daggar v. aðgengi fatlaðra að íþróttamiðstöðinni að Varmá 200610156
Áður á dagskrá 798. fundar bæjarráðs. Fyrir liggur umsögn bæjarverkfræðings.%0D%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 800. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.8. Umsókn um framkvæmda- og rekstrarleyfi til Framkvæmdasjóðs aldraðra 200610204
Frestað á 799. fundi bæjarráðs. Nýjar upplýsingar frá félagsmálastjóra sem kemur á fundinn. Engin ný gögn lögð fram.%0D%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 800. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.9. Vindhóll - Beiðni um breytingu á skipulagi 200610207
Erindið varðar breytingar á skipulagslegri stöðu Vindhóls í Mosfellsdal.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 800. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.10. Erindi SHS, starfs- og fjárhagsáætlun 2007 og þriggja ára rammaáætlun 2008-2010 200611004
Á fundinum verða kynnt framkög Mosfellsbæjar til SHS og Almennaverna höfuðborgarsvæðisins fyrir árið 2007.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.%0D%0DTil máls tók: RR,JS,HSv.
4.11. Þrastarhöfði 34, varðar hæð götu og dýpt niður á vatnsrör 200611019
Erindi húsbyggjanda við Þrastarhöfða varðandi hæðarsetningar o.fl.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 800. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.12. Erindi Heilsugæslunnar v. aðgerðir til að bæta þjónustu við börn og ungmenni með geðraskanir 200611027
Erindi heilsugæslunnar varðandi þjónustu við börn með geðraskanir.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 800. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.13. Erindi Fulltingis v. deiliskipulag í Æsustaðalandi, landnr. 176793 og 176795 í Mosfellsdal 200611030
Erindi frá Fulltingi ehf fyrir höng umbjóðanda varðandi skipulagsmál í Mosfellsdal.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 800. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
4.14. Fjármálaráðstefna sveitarfélaga 2006 200611026
Kynnt dagskrá fjármálaráðstefnunnar og rætt hverjir verði þáttakendur svo hægt sé að ganga frá þáttökuskráningu.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
5. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 71200610035F
71. fundargerð fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.
5.1. Starfsdagur fjölskyldunefndar 200610202
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
6. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 72200611003F
72. fundargerð fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.
6.1. Erindi frá Nesvöllum, varðar búsetuúrræði og nýjan lífsstíl fyrir eldri íbúa. 200610050
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 72. fundar fjölskyldunefndar staðfest með sjö atkvæðum.%0D%0DTil máls tóku: RR,MM,HBA,JS.
7. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 183200611004F
183. fundargerð skipulags- og byggingarnefndar Mosfellsbæjar tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.
7.1. Erindi frá Kópavogsbæ, breyting á svæðisskipulagi höfuðb.sv.- Vatnsendahvarf 200610198
Bæjarstjóri Kópavogsbæjar óskar með bréfi dags. 26. október eftir athugasemdum Mosfellsbæjar ef einhverjar eru við áform um að breyta svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins og aðalskipulagi Kópavogs á þann veg að 6 ha opið svæði við Vatnsendahvarf breytist úr opnu svæði í verslunar- og þjónustusvæði og þar verði byggðir um 24.000 m2 atvinnuhúsnæðis. Vísað til nefndarinnar 2. nóvember 2006 af bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 183. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
7.2. Erindi frá Kópavogsbæ, breyting á svæðisskipulagi höfuðb.sv.- Kjóavallasvæði 200610203
Bæjarstjóri Kópavogsbæjar óskar með bréfi dags. 26. október eftir athugasemdum Mosfellsbæjar ef einhverjar eru við áform um að breyta svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins og aðalskipulagi Kópavogs á þann veg að óbyggt svæði að Kjóavöllum sem umlykur núverandi hesthúsasvæði breytist í opið svæði til sérstakra nota þannig að hesthúsasvæði verði alls um 26 ha. Vísað til nefndarinnar 2. nóvember 2006 af bæjarráði til umsagnar og afgreiðslu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 183. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
7.3. Erindi Skógræktarfélags Íslands, varðandi skýrslu um stefnumörkun 200610197
Lagt fram bréf Skógræktarfélags Íslands dags. 25. október 2006, þar sem hvatt er til þess að verkefnið "Græni trefillinn" verði tekið inn í formlegar framkvæmdaáætlanir og auknu fjármagni veitt til þess. Vísað til nefndarinnar til kynningar af bæjarráði 2. nóvember 2006
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
7.4. Erindi Skógræktarfélags Ísl. v. vægi skógræktar í aðal- og deiliskipulagsáætlunum 200610201
Lagt fram bréf Skógræktarfélags Íslands dags. 25. október 2006, þar sem hvatt er til þess að skógrækt verði ætlað aukið vægi í aðal- og deiliskipulagsáætlunum. Vísað til nefndarinnar til kynningar af bæjarráði 2. nóvember 2006
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 183. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
7.5. Bjartahlíð 27, fyrirspurn um byggingu vinnustofu 200608119
Grenndarkynningu vegna umsóknar um byggingu vinnustofu lauk þann 31. október 2006, engin athugasemd barst.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 183. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
7.6. Stórikriki 59, ósk um breytingu á deiliskipulagi. 200607115
Grenndarkynningu á tillögu að breytingum á deiliskipulagi lauk 13. október 2006. Þrjár athugasemdir bárust, sbr bókun á 182. fundi. Lagðar verða fram nýjar sniðteikningar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 183. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
7.7. Brúarhóll - Vinjar, breyting á deiliskipulagi Teigahverfis 200503181
Gerð verður grein fyrir viðræðum við hagsmunaaðila á svæðinu, sbr. bókun á 182. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 183. fundar skipulags- og byggingarnefndar, um að fela skipulagsfulltrúa að annast gildistökuferlið, staðfest með sjö atkvæðum.
7.8. Deiliskipulag miðbæjar Mosfellsbæjar 200504043
Dr. Bjarni Reynarsson skipulagsfræðingur kemur á fundinn kl. 8:00 og gerir grein fyrir hugmyndum um framkvæmd skoðanakönnunar og rýnihópavinnu.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 183. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
7.9. Aðalskipulag, endurskoðun 2006 200611011
Umræða um endurskoðun aðalskipulags, sbr. 16. gr. s/b-laga, sem kveður á um að í upphafi kjörtímabils skuli sveitarstjórn meta hvort ástæða sé til endurskoðunar.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
7.10. Deiliskipulag fyrir lóð Skálatúns 200504247
Borist hefur ný tillaga að deiliskipulagi, sbr. bókun á 176. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 183. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
7.11. Í landi Laxness, fyrirspurn vegna endurbyggingar 200509150
Tekið fyrir að nýju, afgreiðslu var frestað á 180. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 183. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
7.12. Helgafellsland - deiliskipulag tengibrautar 200608199
Kynnt verða gögn um endurskoðaða hönnun tengibrautarinnar, aðallega lækkun hennar á móts við Álafosskvos.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
7.13. Háholt 7, umsókn um lóðarstækkun. 200603130
Umsókn Ásláks um stækkun á lóð tekin fyrir að nýju, sbr. bókun á 178. fundi. Umsögn Batterísins arkitekta mun liggja fyrir á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 183. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
7.14. Háholt 13-15 - Umsókn um byggingarleyfi 200511273
Umræða um skilti og merkingar og önnur atriði er varða útlit hússins, sbr. bókun á 182. fundi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 183. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
7.15. Kvíslartunga 50, umsókn um byggingarleyfi, skýli yfir taðþró 200610186
Axel Blomsterberg sækir þann 26. október 2006 um leyfi til að byggja skýli yfir taðþró skv. meðf. teikningum.
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
7.16. Bæjarás 1, umsókn um byggingarleyfi - bílskúr og viðbyggingu (anddyri) 200610189
Guðmundur B. Kristinsson og Kristín G. Jónsdóttir sækja þann 25. október 2006 um leyfi til að byggja bílskúr og viðbyggingu (anddyri).
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
7.17. Leirvogstunga, framkvæmdaleyfi, svæði 3 og 1 200611013
Bjarni Sv. Guðmundsson sækir með bréfi dags. 2. nóvember 2006 f.h. Leirvogstungu ehf um framkvæmdaleyfi fyrir 2. áfanga gatnagerðar á svæðum 1 og 3 í Leirvogstungu skv. meðf. yfirlitsuppdrætti.
Niðurstaða þessa fundar:
Bæjarstjórn staðfestir framkvæmdaleyfi fyrir svæði 3 í samræmi við afgreiðslu nefndarinnar, en frestar staðfestingu varðandi svæði 1.%0D%0DTil máls tóku: HSv,HBA,MM,KT,JS.%0D%0DRagnheiður Ríkharðsdóttir tók ekki þátt í afgreiðslu bæjarstjórnar.
7.18. Þverholt 1 - Umsókn um byggingarleyfi 200601117
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 183. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.