Mál númer 202505071
- 7. maí 2025
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #442
Innsent erindi frá D-lista um þátttöku ungmenna í leikskólastarfi og samfélagslegan ávinning þess.
Samþykkt með fjórum atkvæðum að vísa málinu til umsagnar hjá sviðsstjóra, leiðtoga í leikskólamálum og leikskólastjórum.