Mál númer 202504472
- 30. apríl 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1666
Drög að ársskýrslu Mosfellsbæjar 2024 lögð fram til kynningar. Ársskýrsla verður birt á nýjum ársskýrsluvef: arsskyrsla.mos.is.
Bæjarráð lýsir mikilli ánægju með nýja framsetningu á ársskýrslu bæjarins á sérstökum ársskýrsluvef og þakkar starfsfólki fyrir framlag þeirra til skýrslunnar. Allar upplýsingar eru settar fram á skýran og skilmerkilegan hátt sem auðveldar íbúum að fylgjast með starfsemi og rekstri bæjarins.