Mál númer 2025011270
- 12. mars 2025
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #441
Kynning á vinnu rýnihóps varðandi uppbyggingu leik- og grunnskóla í Mosfellsbæ ásamt Blikastaðalandi
Verkefni rýnihóps vegna þarfagreiningar á uppbyggingu leik- og grunnskóla á Blikastaðalandi lögð fram og kynnt. Áætlað er að hópurinn skili niðurstöðum í lok mars.