Mál númer 202505016
- 8. maí 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1667
Óskað er heimildar bæjarráðs til að auglýsa stöðu leikskólastjóra við leikskólann Huldubergs lausa til umsóknar.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að staða leikskólastjóra við leikskólann Hulduberg verði auglýst laus til umsóknar.