Mál númer 202504210
- 8. maí 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1667
Aðalfundur fulltrúaráðs Eirar fer fram 22. maí nk. Óskað er eftir tilnefningu fulltrúa Mosfellsbæjar í fulltrúaráðið.
Fram kemur tillaga um að í fulltrúaráð Eirar verði skipað með eftirfarandi hætti af hálfu Mosfellsbæjar:
Aðalmenn:
Ólafur Ingi Óskarsson
Halla Karen Kristjánsdóttir
Agla HendriksdóttirVaramenn:
Sigurbjörg Fjölnisdóttir
Guðleif LeifsdóttirEngar fleiri tilnefningar koma fram og skoðast ofangreindar tilnefningar því samþykktar.