Mál númer 202312146
- 22. maí 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #851
Kynning frá Dóru Lind Pálmarsdóttur leiðtoga umhverfis og framkvæmda á verkefnum Mosfellsbæjar í Áfangastaðaáætlun höfuðborgarsvæðisins 2024
Afgreiðsla 14. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 851. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 7. maí 2024
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd #14
Kynning frá Dóru Lind Pálmarsdóttur leiðtoga umhverfis og framkvæmda á verkefnum Mosfellsbæjar í Áfangastaðaáætlun höfuðborgarsvæðisins 2024
Nefndin þakkar Dóru Lind Pálmarsdóttur leiðtoga umhverfis og framkvæmda fyrir góða kynningu á verkefnum Mosfellsbæjar í Áfangastaðaáætlun höfuðborgarsvæðisins. Þessi yfirferð mun styðja nefndina í að velja þau verkefni sem sótt verður um í Uppbyggingarsjóð ferðamannastaða fyrir árið 2025.
- 20. mars 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #847
Lagt er til að atvinnu- og nýsköpunarnefnd samþykki uppfærslu á verkefnum Mosfellsbæjar í Áfangastaðaáætlun höfuðborgarsvæðisins í samræmi við fyrirliggjandi tillögu og fylgiskjal með henni.
Afgreiðsla 12. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 847. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 5. mars 2024
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd #12
Lagt er til að atvinnu- og nýsköpunarnefnd samþykki uppfærslu á verkefnum Mosfellsbæjar í Áfangastaðaáætlun höfuðborgarsvæðisins í samræmi við fyrirliggjandi tillögu og fylgiskjal með henni.
Davíð Örn Guðnason vék af fundi kl. 16:40.
Samþykkt með 4 atkvæðum. Starfsmanni nefndarinnar falið að vinna málið áfram með Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins og innan stjórnsýslunnar.
- 10. janúar 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #842
Fram fer umræða atvinnu- og nýsköpunarnefndar og menningar- og lýðræðisnefndar um ný verkefni Mosfellsbæjar í áfangastaðaáætlun höfuðborgarsvæðisins.
Afgreiðsla 9. fundar atvinnu- og nýsköpunarnefndar samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 10. janúar 2024
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar #842
Fram fer umræða atvinnu- og nýsköpunarnefndar og menningar- og lýðræðisnefndar um ný verkefni Mosfellsbæjar í áfangastaðaáætlun höfuðborgarsvæðisins.
Afgreiðsla 13. fundar menningar- og lýðræðisnefndar samþykkt á 842. fundi bæjarstjórnar með 11 atkvæðum.
- 12. desember 2023
Menningar- og lýðræðisnefnd #13
Fram fer umræða atvinnu- og nýsköpunarnefndar og menningar- og lýðræðisnefndar um ný verkefni Mosfellsbæjar í áfangastaðaáætlun höfuðborgarsvæðisins.
Fram fóru umræður um endurskoðun verkefna Mosfellsbæjar í áfangastaðaáætlun höfuðborgarsvæðisins 2024. Starfsmanni atvinnu- og nýsköpunarnefndar falið að vinna að mótun tillagna um breytt verkefni meðal annars á grunni þeirra umræðna sem fram fóru á fundinum.
- 12. desember 2023
Atvinnu- og nýsköpunarnefnd #9
Fram fer umræða atvinnu- og nýsköpunarnefndar og menningar- og lýðræðisnefndar um ný verkefni Mosfellsbæjar í áfangastaðaáætlun höfuðborgarsvæðisins.
Fram fóru umræður um endurskoðun verkefna Mosfellsbæjar í áfangastaðaáætlun höfuðborgarsvæðisins 2024. Starfsmanni atvinnu- og nýsköpunarnefndar falið að vinna að mótun tillagna um breytt verkefni meðal annars á grunni þeirra umræðna sem fram fóru á fundinum.