Mál númer 202505056
- 7. maí 2025
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #442
Lögð fyrir drög að samningi við Vinafélag pólska skólans í Reykjavík fyrir skólaárið 2025-2026.
Lögð fyrir drög að samningi við Vinafélag pólska skólans í Reykjavík fyrir skólaárið 2025-2026. Markmið samningsins er að gera þjónustu Pólska skólans að mestu gjaldfrjálsa fyrir börn með lögheimili í Mosfellsbæ. Þannig sé þeim tryggt aðgengi að móðurmálskennslu án tillits til efnahags sem er í samræmi við ákvæði laga og aðalnámskrá grunnskóla. Fræðslunefnd samþykkir fyrirliggjandi samningsdrög með þremur atkvæðum, fulltrúi D-lista Elín María Jónsdóttir situr hjá.