Mál númer 202504479
- 7. maí 2025
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar #630
Borist hefur erindi frá Sæunni Þorsteinsdóttur, f.h. Margrétar Tryggvadóttur landeigenda, dags. 28.04.2025, með ósk um uppskiptingu lands L226498 og stofnun 1 ha lóðar.
Frestað vegna tímaskorts.