Mál númer 202505053
- 7. maí 2025
Fræðslunefnd Mosfellsbæjar #442
Kynning og stöðumat við framkvæmdir á nýja leikskólanum í Helgafellshverfi, Sumarhúsum.
Fræðslunefnd þakkar góða kynningu vegna uppbyggingar á nýja leikskólanum í Helgafellshverfi sem hefur hlotið nafnið Sumarhús og býður Berglindi Robertson Grétarsdóttur leikskólastjóra velkomna til starfa. Verkefnið er á áætlun og stefnt á afhendingu hússins 30. júní næstkomandi.