Mál númer 202504195
- 8. maí 2025
Bæjarráð Mosfellsbæjar #1667
Tillaga um upphaf vinnu við undirbúning og gerð fjárhagsáætlunar 2026-2029.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að hefja vinnu við fjárhagsáætlun 2026-2029 í samræmi við fyrirliggjandi tillögu.