Pistill bæjarstjóra 10. nóvember 2023
86 rampar í Mosfellsbæ
Í dag eru rampar sem átakið „Römpum upp Ísland“ hefur byggt í Mosfellsbæ orðnir 86 talsins.
Tafir við framkvæmdir á Skarhólabraut
Tafir hafa orðið á frágangi skurðstæðis á Skarhólabraut vegna skemmda á kápu hitaveitulagnar.
Opnað að nýju fyrir umsóknir um tvískiptar tunnur fyrir fámenn sérbýli
Eftirspurn er enn eftir tvískiptum tunnum fyrir pappír/pappa og plastumbúðir sem stóð íbúum í fámennari sérbýlum til boða.
Tilnefningar til íþróttafólks Mosfellsbæjar 2023
Hægt er að senda inn tilnefningar til 19. nóvember.
Mosfellsbær óskar eftir íbúðum eða herbergjum til leigu
Mosfellsbær auglýsir eftir íbúðum og/eða herbergjum fyrir flóttafólk til leigu, bæði fyrir einstaklinga og barnafjölskyldur.
Rekstrarafgangur 945 milljónir króna samhliða umfangsmiklum fjárfestingum og framúrskarandi þjónustu við börn og fjölskyldur
Í fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar sem var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í dag, þann 8. nóvember er lögð áhersla á ábyrgan rekstur og áframhaldandi uppbyggingu innviða, hátt þjónustustig og lág gjöld til barnafjölskyldna og áframhaldandi áherslu á stafræna þróun og umbætur.
Reiðleið lokast tímabundið vegna framkvæmda
Framkvæmdir á um 100 metra kafla Varmárræsis neðan við Íþróttahúsið að Varmá eru að hefjast.
Pistill bæjarstjóra 3. nóvember 2023
Lokað fyrir kalt vatn í Dvergholti og Ásholti 1. nóvember 2023
Nemendur úr Helgafellsskóla plöntuðu birkiplöntum
Tveir vinabekkir 1.B og 8.B úr Helgafellsskóla plöntuðu birkiplöntum úr Yrkjusjóði nálægt Köldukvísl nýlega.
Lokað fyrir heitt vatn í Brekkulandi og Hagalandi 1. nóvember 2023
Vátryggingaútboð Mosfellsbæjar 2024-2026
Mosfellsbær og tengdir aðilar óska eftir tilboðum í vátryggingar fyrir tímabilið 2024-2026.
Pistill bæjarstjóra 27. október 2023
Landsátakið Syndum frá 1. - 30. nóvember 2023
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2023.
Endurnýjun og fjölgun hleðslustöðva í Mosfellsbæ
Í sumar var boðin út uppsetning, rekstur og fjölgun hleðslustöðva í Mosfellsbæ.
Allt á einum stað
Mosfellsbær hefur unnið að því að einfalda umsóknarferli og innritun fyrir vetrar- og sumarfrístund, mötuneyti grunnskóla og vinnuskólann.
Kvennaverkfall þriðjudaginn 24. október 2023
Eins og komið hefur fram munu á fjórða tug samtaka kvenna, hinsegin fólks og launafólks standa fyrir Kvennaverkfalli og konur og kvár sem það geta leggja niður störf.
Yfirverkefnastjóri framkvæmda
Eignasjóður Mosfellsbæjar leitar að hæfileikaríkum yfirverkefnastjóra til að stýra framkvæmdum hjá Mosfellsbæ. Yfirverkefnastjóri sinnir hlutverki staðgengils í fjarveru deildarstjóra.
Pistill bæjarstjóra 20. október 2023