Tafir hafa orðið á frágangi skurðstæðis á Skarhólabraut vegna skemmda á kápu hitaveitulagnar.
Viðgerð á hitaveitulögn er lokið, endanlegur frágangur yfirborðs við slökkvistöðina er hafinn að nýju og unnið er að því að tengja þrýstilögn ofan við Desjamýri.
Gert er því ráð fyrir að verkinu verði að fullu lokið þann 30 nóvember 2023.
Beðist er velvirðingar á þeirri röskun sem þessar framkvæmdir kunna að valda og eru vegfarendur beðnir um að sýna framkvæmdaraðilum tillitssemi og þolinmæði.
Tengt efni
86 rampar í Mosfellsbæ
Í dag eru rampar sem átakið „Römpum upp Ísland“ hefur byggt í Mosfellsbæ orðnir 86 talsins.
Reiðleið lokast tímabundið vegna framkvæmda
Framkvæmdir á um 100 metra kafla Varmárræsis neðan við Íþróttahúsið að Varmá eru að hefjast.
Endurnýjun og fjölgun hleðslustöðva í Mosfellsbæ
Í sumar var boðin út uppsetning, rekstur og fjölgun hleðslustöðva í Mosfellsbæ.