Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
10. nóvember 2023

Taf­ir hafa orð­ið á frá­gangi skurð­stæð­is á Skar­hóla­braut vegna skemmda á kápu hita­veitu­lagn­ar.

Við­gerð á hita­veitu­lögn er lok­ið, end­an­leg­ur frá­gang­ur yf­ir­borðs við slökkvi­stöð­ina er haf­inn að nýju og unn­ið er að því að tengja þrýsti­lögn ofan við Desja­mýri.

Gert er því ráð fyr­ir að verk­inu verði að fullu lok­ið þann 30 nóv­em­ber 2023.

Beðist er vel­virð­ing­ar á þeirri rösk­un sem þess­ar fram­kvæmd­ir kunna að valda og eru veg­far­end­ur beðn­ir um að sýna fram­kvæmdarað­il­um til­lits­semi og þol­in­mæði.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00