Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
26. október 2023

Mos­fells­bær hef­ur unn­ið að því að ein­falda um­sókn­ar­ferli og inn­rit­un fyr­ir vetr­ar- og sum­ar­frístund, mötu­neyti grunn­skóla og vinnu­skól­ann.

Þær um­sókn­ir eru nú komn­ar í eitt og sama um­sókn­ar­kerf­ið sem heit­ir Vala og er þetta gert til að ein­falda um­sýslu, gera upp­lýs­ingaflæði skil­virk­ara og auka heild­ar­y­f­ir­sýn svo eitt­hvað sé nefnt.

„Mark­mið­ið með þessu er að auka sjálf­virkni og gagn­sæi í um­sókn­ar­ferl­inu og er það von Mos­fells­bæj­ar að for­ráða­menn barna- og ung­menna upp­lifi það. Þá erum við að vinna í því að koma fleiri um­sókn­um í þenn­an far­veg.“

– Magnea Stein­unn Ingi­mund­ar­dótt­ir, verk­efna­stjóri skrif­stofu fræðslu- og frí­stunda­sviðs

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00