Pistill bæjarstjóra 20. október 2023
Kvennaverkfall 24. október og áhrif þess á þjónustu Mosfellsbæjar
Þriðjudaginn 24. október er boðað til Kvennaverkfalls.
Viðhaldsvinna á brúnni yfir Köldukvísl 23. og 24. október 2023
Næstkomandi mánudags- og þriðjudagskvöld þann 23. og 24. október verður Vegagerðin við viðhaldsvinnu á brúnni yfir Köldukvísl í Mosfellsbæ.
Grenndarkynning á umsókn um byggingarleyfi – Markholt 13
Stafrænt vinnuafl tekið til starfa
Þegar stafrænt vinnuafl tók til starfa hjá Mosfellsbæ í fyrsta sinn í lok júlí síðastliðnum má segja að mörkuð hafi verið tímamót í sögu Mosfellsbæjar.
Styrkir til verkefna á sviði velferðarmála fyrir árið 2024
Velferðarnefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði velferðarmála í Mosfellsbæ.
Grenndarkynning – Tillaga að deiliskipulagsbreytingu, Sveinsstaðir L125058
Tafir á framkvæmdum: Reykjavegur - Umferðaröryggi
Pistill bæjarstjóra 13. október 2023
Fuglahús fyrir veturinn
Starfsfólk garðyrkju vinnur að því þessa dagana að koma niður endurnýttum trjádrumbum með áföstum smáfuglahúsum á nokkrum leikvöllum bæjarins.
Litli Skógur verður fallegur áningarstaður
Síðastliðinn vetur hófst grisjun og hreinsun á trjám og gróðri í Litla Skógi.
Gott að eldast í Mosfellsbæ
Aukið umferðaröryggi - Ábendingagátt opin til 1. nóvember 2023
Mosfellsbær vinnur nú að umferðaröryggisáætlun fyrir sveitarfélagið.
Kynningarfundur um Sundabraut fyrir íbúa og hagaðila í Mosfellsbæ 12. október 2023
Vegagerðin, í samvinnu við Reykjavíkurborg, vinnur að undirbúningi Sundabrautar frá Sæbraut að Kjalarnesi.
FMOS tilnefndur til Íslensku menntaverðlaunanna 2023
Fimm skólar eða aðrar menntastofnanir eru tilnefndar til Íslensku menntaverðlaunanna 2023.
Pistill bæjarstjóra 6. október 2023
Heitavatnslaust í Varmárskóla og Kvíslarskóla 6. október 2023
Opnun útboðs: Varmárskóli - Endurbætur á lóð, áfangi 1
Þann 5. október 2023 voru opnuð tilboð í verkið: Varmárskóli – Endurbætur á lóð, áfangi 1.
Samráðsfundur með þingmönnum suðvesturkjördæmis í dag
Í dag, fimmtudaginn 5. október, fundaði bæjarstjórn Mosfellsbæjar með þingmönnum suðvesturkjördæmis.
Endurnýjun gangstétta í eldri hverfum
Nú er að ljúka steypuvinnu við endurnýjun gangstétta í Álfholti milli Arkarholts og Þverholts sem er hluti af verkefninu endurnýjun í eldri hverfum.