Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
9. nóvember 2023

Mos­fells­bær aug­lýs­ir eft­ir íbúð­um og/eða her­bergj­um fyr­ir flótta­fólk til leigu, bæði fyr­ir ein­stak­linga og barna­fjöl­skyld­ur.

Ráð­gjaf­ar á Vel­ferð­ar­sviði Mos­fells­bæj­ar veita flótta­fólki að­stoð við að leita sér að heim­ili og að­stoða við sam­skipti við leigu­sala. Leigu­samn­ing­ur er gerð­ur beint við ein­stak­ling­ana en flótta­fólk­ið get­ur einn­ig feng­ið ábyrgð­ar­trygg­ingu. Ráð­gjaf­ar veita flótta­fólki marg­vís­leg­an stuðn­ing og að­hald fyrsta árið og heim­sækja fólk­ið reglu­lega.

Ef þú veist um hent­ugt hús­næði til leigu til lengri eða skemmri tíma hvetj­um við þig til að senda póst á:

  • Huldu Mar­gréti Rúts­dótt­ur, verk­efna­stjóra mót­töku flótta­fólks
    huld­ar­uts@mos.is
  • Unu Dögg Evu­dótt­ur, verk­efna­stjóra fé­lags­legra hús­næð­is­mála
    una­dogg@mos.is

Einn­ig er hægt að hafa sam­band í síma 525-6700.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00