Mosfellsbær og tengdir aðilar óska eftir tilboðum í vátryggingar fyrir tímabilið 2024-2026.
Um er að ræða lög- og samningsbundnar tryggingar auk annarra trygginga (EES útboð nr. 2023-173360).
Útboðsgögn er hægt að fá með því að senda tölvupóst á gudmundurm@consello.is frá og með 30.10.2023 kl 10:00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ fyrir kl. 13:30, 28.11.2023 og verða þau opnuð þar í viðurvist þeirra bjóðenda sem þar mæta.
Tengt efni
Útboð: Varmárskóli – Endurbætur á lóð, áfangi 1
Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið Varmárskóli – endurbætur á lóð, 1. áfangi.
Leikskóli Helgafellslandi – Uppsteypa og fullnaðarfrágangur
VSÓ Ráðgjöf ehf, fyrir hönd Mosfellsbæjar, óskar eftir tilboðum í verkið Uppsteypa og fullnaðarfrágangur vegna nýs leikskóla í Helgafellshverfi.
Útboð: Rafhleðslustöðvar í Mosfellsbæ - Hverfahleðslustöðvar rafmagnsbifreiða
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: 202202023 Rafhleðslustöðvar í Mosfellsbæ.