Framkvæmdir á um 100 metra kafla Varmárræsis neðan við Íþróttahúsið að Varmá eru að hefjast.
Meðan á þeim framkvæmdum stendur mun reiðleiðin frá Tunguvegi að Varmá lokast. Áætluð verklok eru um miðjan desember næst komandi.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum og truflunum sem af þessum framkvæmdum hljótast og biðjum við vegfarendur um að sýna framkvæmdaraðilum tillitssemi meðan á framkvæmdum stendur.
Tengt efni
LED-væðing í Mosfellsbæ
Samningur við Fagurverk
Upplýsingar til húseigenda og íbúa í Lágholti um fyrirhugaðar framkvæmdir
Fyrirhugaðar stórframkvæmdir á veitukerfi í Lágholti.