Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
12. september 2018

Um miðj­an júlí þurfti að kalla út sprengju­sveit Land­helg­is­gæsl­unn­ar til að af­tengja sprengju sem fannst þeg­ar ver­ið var að end­ur­nýja veitu­lagn­ir við Baugs­hlíð.

Það var Leif­ur Guð­jóns­son sem fann sprengj­una. „Við feng­um möl frá Björg­un og þeg­ar ég var að vinna úr henni sá ég stykki sem ég hélt að væri rör­bút­ur en reynd­ist svo vera sprengja. Tal­ið er að þetta hafi ver­ið fall­byssukúla frá tím­um seinni heims­styrj­ald­ar­inn­ar,“ seg­ir Leif­ur.

Greið­lega gekk að af­tengja sprengj­una en mik­ill við­bún­að­ur var á svæð­inu.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00