Föstudaginn 21. september í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi.
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu í samstarfi við Landsamtök Hjólreiðamanna og Hjólafærni á Íslandi halda málþing um vistvænar samgöngur í Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi föstudaginn 21. september.
Yfirskrift málþingsins að þessu sinni er Veljum fjölbreytta ferðamáta.
Fjölbreytt úrval innlendra og erlendra fyrirlesara.
Samgönguvika er evrópskt átak um bættar samgöngur í borgum og bæjum. Markmið vikunnar er að hvetja fólk til umhugsunar um eigin ferðavenjur og virkja það til að nota almenningssamgöngur, hjóla eða ganga.
Tengt efni
Tilkynning vegna hjáleiðar Strætó á sumardaginn fyrsta
Á sumardaginn fyrsta, 20. apríl fer skrúðganga frá Þverholti um Skeiðholt og Skólabraut.
Opnun á Vesturlandsvegi í gegnum Mosfellsbæ
Vesturlandsvegur (1) í gegnum Mosfellsbæ var vígður formlega fimmtudaginn 8. desember eftir endurbætur og breikkun. Með framkvæmdinni stóreykst umferðaröryggi í gegnum bæinn.
Tilkynning frá Vegagerðinni: Hámarkshraði á Hafravatnsvegi lækkaður í 60 km/klst
Tekin hefur verið ákvörðun um að lækka hámarkshraða á Hafravatnsvegi (vegur 431-01) í 60 km/klst.