Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
1. október 2018

Þess­ir frá­bæru krakk­ar sem búa í ná­grenni Reykja­dals í Mos­fells­dal söfn­uðu 17.017 krón­um með skran­sölu fyrr í sum­ar sem hald­in var á mark­aðn­um á Mos­skóg­um hjá Nonna og Völu.

Ágóð­inn var af­hent­ur í Reykja­dal á dög­un­um. Börn­in í Reykja­dal höfðu málað boli til að gefa krökk­un­um og svo var öll­um boð­ið í köku og djús.

Krakk­arn­ir vilja senda hjart­ans þakk­ir til allra þeirra sem hjálp­uðu þeim við að fram­kvæma þessa hjarta­hlýju hug­mynd.

Ás­geir Anton, Bríet Björk, Emma Björk, Ragn­heið­ur Anna og Júlí­ana Rún af­henda afrakst­ur skran­söl­unn­ar. Á mynd­irn­ar vant­ar Telmu og Anítu Finns­dæt­ur.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00