Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
1. október 2018

Upp­skeru­há­tíð Sum­ar­lestr­ar 2018 var hald­in á Bóka­safns­deg­in­um þann 7. sept­em­ber sl.

Skrán­ing­in í ár var frá­bær en um 350 börn voru skráð.

Mik­il ánægja var hjá for­eldr­um að fá kær­kom­ið tæki­færi til að hvetja börn­in til lestr­ar og við­halda þeirri lestr­ar­hæfni sem þau náðu um vet­ur­inn. Boð­ið var upp á hitt­ing einu sinni í mán­uði yfir sum­ar­ið þar sem þau komu sem gátu, þá var dreg­ið í happ­drætti og þraut­ir leyst­ar.

Á upp­skeru­há­tíð­inni las Ingi­björg Vals­dótt­ir upp úr ný­út­kom­inni bók sinni Pét­ur og Halla við hlið­ina: Úti­leg­an. Börn­in voru afar spennt yfir bók­inni. Sex börn duttu í lukkupott­inn og fengu happ­drætt­is­vinn­ing.

Öll börn­in fengu við­ur­kenn­ing­ar­skjal fyr­ir þátt­tök­una og voru leyst út með drykk og súkkulaði í lokin. Vel heppn­uð upp­skeru­há­tíð í Bóka­safn­inu.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00