Vefur Mosfellsbæjar tilnefndur til Íslensku vefverðlaunanna 2022
Vefur Mosfellsbæjar, mos.is, hlaut tilnefningu í flokknum opinber vefur ársins ásamt fjórum öðrum vefsvæðum.
Skipulagsáform um atvinnukjarna í landi Blikastaða samþykkt
Deiliskipulag fyrir Korputún sem er byggð fyrir verslunar-, þjónustu- og athafnasvæði, þar sem áhersla er lögð á sjálfbærni og samnýtingu, náttúru og aðlaðandi umhverfi hefur verið samþykkt af bæjarstjórn Mosfellsbæjar.
Barna- og ungmennaþing 13. apríl 2023
Barna- og ungmennaþing verður haldið í fyrsta sinn í Mosfellsbæ þann 13. apríl 2023.
Pistill bæjarstjóra 24. mars 2023
Staða viðgerða og endurbóta á húsnæði Kvíslarskóla
Framkvæmdir við Kvíslarskóla halda áfram á fullum krafti.
Stóra upplestrarkeppnin í Mosfellsbæ 2022 - 2023
Lokahátíð Stóru upplestarkeppninnar í Mosfellsbæ var haldin í Kvíslarskóla fimmtudaginn 23. mars.
Samningur um allt að 50 leikskólapláss í Korpukoti undirritaður
Bæjarráð hefur staðfest samning um allt að 50 leikskólapláss fyrir mosfellsk börn í Korpukoti.
Dagur Norðurlandanna – 23. mars
Dagur Norðurlandanna er haldinn hátíðlegur vítt og breytt um öll Norðurlöndin í dag 23.mars.
Mosfellsbær veitir stofnframlög til kaupa eða bygginga á almennum íbúðum 2023
Opið er fyrir umsóknir um stofnframlög til byggingar og kaupa á almennum íbúðum til að stuðla að því að í sveitarfélaginu verði í boði leiguíbúðir á viðráðanlegu verði fyrir leigjendur sem eru undir tilteknum tekju- og eignamörkum.
Útboð: Kvíslarskóli - Endurnýjun glugga (1. og 2. hæð)
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Kvíslarskóli – Endurnýjun glugga.
Afturelding bikarmeistari karla í handbolta
Sigurgleðin er enn áþreifanleg í Mosfellsbæ eftir að meistaraflokkur karla í handbolta varð bikarmeistari á laugardaginn í annað sinn í sögu Aftureldingar.
Rekstri tjaldsvæðis Mosfellsbæjar á Varmárhóli hætt
Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt að loka tjaldsvæðinu á Varmárhóli.
Pistill bæjarstjóra 17. mars 2023
Unnið að gerð samnings um allt að 50 leikskólapláss fyrir yngstu íbúa Mosfellsbæjar
Mosfellsbær hefur undanfarin ár boðið upp á leikskólaþjónustu fyrir yngsta aldurshópinn sem er orðinn 12 mánaða eða eldri þegar skólastarf hefst í ágúst ár hvert.
Úthlutun lóða í 5. áfanga Helgafellshverfis samþykkt
Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt að hefja úthlutun lóða í 5. áfanga Helgafellshverfis. Á svæðinu hafa verið skipulagðar 151 íbúðir sem mynda blandaða byggð í hlíð á móti suðri.
Mosfellsbær tekur á móti allt að 80 flóttamönnum
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Mosfellsbæjar, undirrituðu í dag samning um samræmda móttöku flóttafólks í Mosfellsbæ.
Opnun útboðs: Reykjavegur - Umferðaröryggi
Tilboðsfrestur vegna útboðsins Reykjavegur – Umferðaröryggi rann út þann 15. mars kl. 11:00.
Opnun útboðs: Kvíslarskóli - Innrétting 1. hæðar
Tilboðsfrestur vegna útboðsins Kvíslarskóli – innrétting 1. hæðar rann út þann 15. mars kl. 11:00.
Staða skólastjóra við Krikaskóla í Mosfellsbæ
Krikaskóli er samþættur leik- og grunnskóli ásamt frístundastarfi. Starfsemin tekur mið af menntastefnu Mosfellsbæjar, Heimurinn er okkar.
Pistill bæjarstjóra 10. mars 2023