Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
23. mars 2023

Dag­ur Norð­ur­land­anna er hald­inn há­tíð­leg­ur vítt og breytt um öll Norð­ur­lönd­in í dag 23.mars.

Höf­uð­borg­ar­deild Nor­ræna fé­lags­ins stend­ur fyr­ir dag­skrá í Nor­ræna hús­inu frá kl. 16:00 – 18:15 í dag í sam­starfi við Nor­ræna fé­lag­ið á Ís­land, Nor­ræna hús­ið, Nor­rænu ráð­herra­nefnd­ina og Norð­ur­landa­ráð og eru öll hvött til að mæta.

Þess má geta að Mos­fells­bær er hluti af elstu vina­bæj­a­keðju á Norð­ur­lönd­un­um með Thisted í Dan­mörku, Uddevalla í Sví­þjóð, Loimaa í Finn­landi og Skien í Nor­egi.

Tengt efni