Dagur Norðurlandanna er haldinn hátíðlegur vítt og breytt um öll Norðurlöndin í dag 23.mars.
Höfuðborgardeild Norræna félagsins stendur fyrir dagskrá í Norræna húsinu frá kl. 16:00 – 18:15 í dag í samstarfi við Norræna félagið á Ísland, Norræna húsið, Norrænu ráðherranefndina og Norðurlandaráð og eru öll hvött til að mæta.
Þess má geta að Mosfellsbær er hluti af elstu vinabæjakeðju á Norðurlöndunum með Thisted í Danmörku, Uddevalla í Svíþjóð, Loimaa í Finnlandi og Skien í Noregi.
Tengt efni
Líf og fjör í Mosó í allt sumar
Það er nóg um að vera í Mosfellsbæ í sumar.
Þriggja ára plokkari
Steinar Þór Björnsson rúmlega þriggja ára plokkari og fyrirmyndar Mosfellingur hefur verið öflugur í að plokka með aðstoð pabba síns.
Ljósin tendruð á jólatrénu á Miðbæjartorginu
Laugardaginn 26. nóvember voru ljósin tendruð á jólatré Mosfellinga við hátíðlega athöfn.