Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
27. mars 2023

Barna- og ung­menna­þing verð­ur hald­ið í fyrsta sinn í Mos­fells­bæ þann 13. apríl 2023.

Þing­ið er hluti af inn­leið­ingu á verk­efn­inu barn­vænt sveit­ar­fé­lag. Inn­leið­ing­in á verk­efn­inu tek­ur 2 – 3 ár og eru 8 skref í því ferli. Unn­ið er að því mark­miði að sveit­ar­fé­lag­ið fái við­ur­kenn­ingu á því að vera barn­vænt sveit­ar­fé­lag sam­kvæmt skil­grein­ingu Unicef á Ís­landi sem fer fyr­ir verk­efn­inu. Barna- og ung­menna­þing­ið er hluti af fyrstu skref­un­um í inn­leið­ing­unni og er í þetta skipt­ið ætl­að nem­end­um í 5. – 10. bekk.

Við vilj­um endi­lega sjá sem flest og hvetj­um því öll sem hafa áhuga og eru í 5. – 10. bekk að skrá sig. Sætja fjöldi er tak­mark­að­ur og því er um að gera að skrá sig sem fyrst.

Um­ræðu­efni þings­ins er í hönd­um nem­enda.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00