Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt að loka tjaldsvæðinu á Varmárhóli.
Í drögum að deiliskipulagi Ævintýragarðs er gert ráð fyrir því að framtíðar tjaldsvæði verði í Ullarnesgryfjum en staðsetningin á Varmárhóli var til bráðabirgða.
Á næstunni verður mótuð stefna um rekstur og staðsetningu tjaldsvæðis í Mosfellsbæ en þau sem hafa huga á því að tjalda í Mosfellsbæ í ár geta hér eftir sem hingað til nýtt sér tjaldsvæðið í Mosskógum í Mosfellsdal.
Tengt efni
Tjaldsvæðið í Mosfellsbæ lokar 30. ágúst 2022
Tjaldsvæði í Mosfellsbæ opnar 1. júní 2018
Tjaldsvæðið í Mosfellsbæ er staðsett í hjarta bæjarins, norðan við íþróttamiðstöðina á Varmársvæðinu, með fallegu útsýni yfir neðri hluta Varmár, Leirvoginn og Leirvogsána.
Tjaldsvæði í Mosfellsbæ opnar 1. júní 2017
Tjaldsvæðið í Mosfellsbæ er staðsett í hjarta bæjarins, norðan við íþróttamiðstöðina á Varmársvæðinu, með fallegu útsýni yfir neðri hluta Varmár, Leirvoginn og Leirvogsána.