Fjölskylduganga á Lágafell á sumardaginn fyrsta
Í tilefni sumarkomu ætla Mosverjar að vera með litla tindaáskorun fyrir börnin og fjölskyldur þeirra.
Kósí Kjarni tekin niður tímabundið vegna skemmdaverka
Vegna ítrekaðra skemmdaverka og slælegrar umgengni hefur reynst nauðsynlegt að setja öll húsgögn í Kósí Kjarna í geymslu.
Ratleikur úr Álafosskvos og um Reykjalundarskóg
Skemmtilegur ratleikur liggur úr Álafosskvos og um Reykjalundarskóg og hentar fyrir alla aldurshópa.
Súluhöfði - Lýsing stíga og jarðvegsfrágangur
Nú þegar frost fer úr jörðu verður framkvæmdum haldið áfram við gerð göngustígs neðan Súluhöfða.
Margháttaðar framkvæmdir við íþróttamiðstöðina að Varmá
Á undanförnum misserum hafa verið í gangi margháttaðar framkvæmdir í íþróttamiðstöðinni að Varmá sem allar beinast að því að gera umhverfi og aðstöðu íþróttaiðkenda og bæjarbúa sem allra best.
Covid-19: Tilslakanir á samkomutakmörkunum og í skólastarfi frá 15. apríl
Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 10 í 20 manns, hægt verður að hefja íþróttastarf, sund og heilsurækt með takmörkunum, sviðslistir einnig og skíðasvæðin geta opnað á ný.
Hreinsunarátak í Mosfellsbæ 15. apríl - 6. maí 2021
Dagana 15. apríl – 6. maí verður hreinsunarátak í Mosfellsbæ enda vorið á næsta leiti.
Grenndarkynning vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi Tungumela
Á fundi Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar þann 19. mars sl. var samþykkti að kynna tillögu að breytingu á deiliskipulagi Tungumela í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Grenndarkynning vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar við Heytjörn
Á fundi Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar þann 19. mars sl. var samþykkt að kynna tillögu að breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar við Heytjörn í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010.
Eldgos á Reykjanesi - upplýsingar vegna mögulegrar gasmengunar
Einn fylgifiskur eldgoss er gasmengun sem getur verið hættuleg og haft heilsufarsleg áhrif, sér í lagi á þá sem eru viðkvæmir fyrir, með astma eða aðra undirliggjandi lungna- og/eða hjartasjúkdóma.
Það þarf heilt þorp til að ala upp barn - upptaka af rafrænum íbúafundi
Mosfellsbær stóð fyrir rafrænum íbúafundi um málefni barna og ungmenna í Mosfellsbæ þann 8. apríl 2021.
Covid-19: Aðgerðir á landamærum - breytt skilyrði um dvöl í sóttkví
Skýrari kröfur verða gerðar um skilyrði fyrir heimasóttkví varðandi húsnæði og umgengnisreglur.
Sóttvarnalæknir ítrekar ráðleggingar gegn nauðsynjalausum ferðalögum
Heilbrigðisráðuneytið vekur athygli á tilkynningu sóttvarnalæknis þar sem hann ítrekar ráðleggingar gegn nauðsynjalausum ferðalögum íbúa Íslands til áhættusvæða vegna Covid-19.
Mosfellsbær hlýtur jafnlaunavottun til ársins 2024
Jafnlaunavottun er ætlað að staðfesta að við launaákvarðanir séu málefnaleg sjónarmið höfð að leiðarljósi og að laun hjá Mosfellsbæ séu ákveðin á sama hátt fyrir konur og karla.
Hvað á skólinn að heita? Nafnasamkeppni lýkur 10. apríl
Bæjarráð Mosfellsbæjar hefur samþykkt að við skiptingu Varmárskóla í tvo skóla muni yngri deildin bera áframa nafnið Varmárskóli.
Okkar Mosó 2021 - Hugmyndasöfnun lýkur í dag
Íbúar Mosfellsbæjar eru hvattir til að senda inn fjölbreyttar hugmyndir að góðum verkefnum í bænum.
Það þarf heilt þorp til að ala upp barn - Rafrænn íbúafundur 8. apríl kl. 17:00
Mosfellsbær stendur fyrir rafrænum íbúafundi um málefni barna og ungmenna í Mosfellsbæ á Facebook síðu Mosfellsbæjar.
Covid-19: Skólastarf eftir páska
Staðnám getur hafist að nýju á öllum skólastigum eftir páskafrí með ákveðnum takmörkunum, í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis.
Deiliskipulagsbreyting 4. áfanga Helgafellshverfis
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi í Helgafellshverfi, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Rekstur Mosfellsbæjar á árinu 2020 í takti við árferðið
Ársreikningur Mosfellsbæjar fyrir árið 2020 var lagður fram á fundi bæjarráðs í dag, þriðjudaginn 30. mars og ber reksturinn þess merki að heimsfaraldur ríkti á árinu með tilheyrandi kólnun í hagkerfinu.