Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
7. apríl 2021

Heil­brigð­is­ráðu­neyt­ið vek­ur at­hygli á til­kynn­ingu sótt­varna­lækn­is þar sem hann ít­rek­ar ráð­legg­ing­ar gegn nauð­synja­laus­um ferða­lög­um íbúa Ís­lands til áhættu­svæða vegna Covid-19.

Til­kynn­ing­in er eft­ir­far­andi:

Á rúm­lega einu ári heims­far­ald­urs Covid-19 hafa yfir 130 millj­ón­ir manna sýkst af völd­um SARS-CoV-2 veirunn­ar í meira en 200 lönd­um og dauðs­föll eru tæp­lega 3 millj­ón­ir, þar af yfir 900 þús­und dauðs­föll í Evr­ópu. Sótt­varna­lækn­ir vill ít­reka ráð­legg­ing­ar gegn nauð­synja­laus­um ferða­lög­um íbúa Ís­lands til áhættu­svæða vegna Covid-19. Öll lönd og svæði heims nema Græn­land eru skil­greind af sótt­varna­lækni sem áhættu­svæði. Áhættumat sótt­varna­lækn­is er sam­hljóða áhættumati Sótt­varna­stofn­un­ar Evr­ópu. Í mörg­um lönd­um Evr­ópu er smittíðni há eða mjög há með dreif­ingu á nýj­um af­brigð­um veirunn­ar (sér­stak­lega svo­köll­uðu B.1.1.7 af­brigði, kennt við Bret­land). Bólu­setn­ing er enn skammt á veg komin í mörg­um ríkj­um og því eru ýms­ar ferða­tak­mark­an­ir í gildi sem og tak­mark­an­ir inn­an­lands í flest­um lönd­um sem oft breyt­ast með skömm­um fyr­ir­vara.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00