Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
9. apríl 2021

Mos­fells­bær stóð fyr­ir ra­f­ræn­um íbúa­fundi um mál­efni barna og ung­menna í Mos­fells­bæ þann 8. apríl 2021.

Mos­fells­bær stóð fyr­ir ra­f­ræn­um íbúa­fundi um mál­efni barna og ung­menna í Mos­fells­bæ þann 8. apríl 2021. Yf­ir­skrift fund­ar­ins var Það þarf heilt þorp til að ala upp barn. Fund­ur­inn var ra­f­rænn og upp­taka af hon­um er nú að­gengi­leg á face­book síðu Mos­fells­bæj­ar.

Til­efni fund­ar­ins voru með­al ann­ars nið­ur­stöð­ur könn­un­ar Rann­sókna og grein­inga sem voru kynnt­ar í janú­ar á þrem­ur ra­f­ræn­um kynn­ing­ar­fund­um sem Mos­fells­bær boð­aði til fyr­ir for­eldra ung­menna í 8., 9. og 10. bekk.

Dag­skrá­in var eft­ir­far­andi:

  • Hvað erum við að gera vel
    Mar­grét Lilja Guð­munds­dótt­ir frá Rann­sókn og grein­ingu
  • Það er flók­ið að vera for­eldri
    Anna Stein­sen frá Kvan
  • Hverj­ir ala upp barn?
    Jón Hall­dórs­son frá Kvan
  • Rödd for­eldra
    Gunn­ar Jóns­son, for­eldri grunn­skóla­barns
  • Hvað geta for­eldr­ar gert?
    Pall­borð­sum­ræð­ur

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00