Vatnsleki í Skálahlíð
Afturelding hirðir jólatré í Mosfellsbæ 6. - 9. janúar 2021
Meistaraflokkur handknattleiksdeildar Aftureldingar mun aðstoða íbúa við að losa sig við jólatré sín eftir jólahátíðina.
Sorphirða yfir jól og áramót 2020
Yfir jól og áramót fellur oft til meira sorp frá heimilum en á öðrum tíma ársins.
Afgreiðslutími yfir jól og áramót 2020
Afgreiðslutími á bæjarskrifstofum, bókasafni og íþróttamiðstöðvum Mosfellsbæjar verður sem hér segir yfir jól og áramót.
Gleðilega hátíð 2020
Starfsfólk Mosfellsbæjar óskar Mosfellingum sem og öðrum viðskiptavinum sveitarfélagsins gleðilegra jóla og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða. Við gerum þetta saman.
Hlustaðu á hugljúfa jólatónleika Mosfellsbæjar í Lágafellskirkju
Óskar Einarsson bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2020 ásamt þeim Hrönn Svansdóttur og Fanný K. Tryggvadóttur tóku upp hugljúfa jólatónleika á dögunum í Lágafellskirkju.
Íþróttakona og íþróttakarl Mosfellsbæjar 2020 - Kosning stendur yfir 17. - 23. desember
Bæjarbúum gefst kostur á, ásamt aðal- og varamönnum í Íþrótta- og tómstundanefnd, að kjósa íþróttakonu og íþróttakarl Mosfellsbæjar 2020.
Deiliskipulag fyrir Helgadalsveg 60
Mosfellsbær auglýsir hér með nýtt deiliskipulags, skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Aðalskipulagsbreyting landbúnaðarlands við Dalland
Mosfellsbær auglýsir hér með tillögu að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030, skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Áramótabrennum á höfuðborgarsvæðinu aflýst árið 2020
Á sameiginlegum fundi allra sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu föstudaginn 11. desember sl. var tekin ákvörðun um að fella niður áramótabrennur sem hafa verið skipulagðar á höfuðborgarsvæðinu.
Viðhaldi lokið í móttöku- og flokkunarstöð SORPU
Viðhaldi og betrumbótum er nú lokið í móttöku- og flokkunarstöð. Íbúar í Mosfellsbæ geta því aftur sett plast í poka með almenna sorpinu.
Okkar heilsu Mosó
Íbúar og aðrir hagsmunaaðilar hafa til 22. desember færi á að kynna sér drög að lýðheilsu- og forvarnarstefnu Mosfellsbæjar og koma sínum sjónarmiður og ábendingum á framfæri.
Viðspyrna tryggð og þjónusta við íbúa varin í skugga heimsfaraldurs
Fjárhagsáætlun Mosfellsbæjar fyrir árið 2021 og næstu þrjú ár þar á eftir var samþykkt í bæjarstjórn þann 9. desember.
Halla Karen hlýtur Gulrótina 2020
Í vikunni var lýðheilsuviðurkenningin Mosfellsbæjar, Gulrótin afhent í fjórða skipti. Að þessu sinni kom hún í hlut Höllu Karenar Kristjánsdóttur.
Grenndarkynning vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi Álafosskvosar
Skipulagsnefnd Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sínum þann 4. desember sl. að láta fara fram grenndarkynningu í samræmi við 2. mgr. 43. gr. og 44. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010, vegna tillögu að breytingu á deiliskipulagi Álafosskvosar.
Afgreiðslutími íþróttamiðstöðva um jól og áramót 2020
Afgreiðslutími hjá Íþróttamiðstöðinni Lágafelli og Íþróttamiðstöðinni að Varmá um jól og áramót.
Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum frá 10. desember
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem taka gildi 10. desember næstkomandi.
Jólaaðstoð 2020
Listi yfir aðila sem veita fólki neyðaraðstoð í desember.
Lýðheilsu- og forvarnarstefna Mosfellsbæjar - Hvað finnst þér?
Drög að lýðheilsu- og forvarnarstefnu Mosfellsbæjar hafa verið lögð fram í samráðsgátt á Betra Íslandi.
Vatnsþrýstingur í Mosfellsdal
Vegna rafmagnsbilunar í gærkvöldi varð vatnslaust í Mosfellsdal.