Óskar Einarsson bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2020 ásamt þeim Hrönn Svansdóttur og Fanný K. Tryggvadóttur tóku upp hugljúfa jólatónleika á dögunum í Lágafellskirkju.
Þetta var hátíðleg stund og íbúar geta nú notið tónleikanna í fullum tón- og myndgæðum þegar þeim hentar heima í stofu.
Njótið aðventunnar, góða skemmtun og gleðileg jól.
Tengt efni
Menning í mars í Kjarna laugardaginn 22. mars 2025
Blómlegir tímar í Kósí Kjarna
Menningin í Mosfellsbæ lyftir upp andanum í mars
Menning í mars hefur það að markmiði að efla menningarstarf í bænum, gera það sýnilegra og styðja þau sem að því standa við að kynna sig.