Bæjarbúum gefst kostur á, ásamt aðal- og varamönnum í Íþrótta- og tómstundanefnd, að kjósa íþróttakonu og íþróttakarl Mosfellsbæjar 2020.
Kosning fer fram á þjónustugátt Mosfellsbæjar og stendur yfir dagana 17. – 23. desember.
Velja skal konu í 1., 2. og 3. sæti sem og karl í 1., 2. og 3. sæti. Kosning er ekki gild nema valið sé í öll sætin.
Íþróttakonur sem eru tilnefndar
- Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir – Hestaíþróttir
- Amalía Ósk Sigurðardóttir – Ólympískar lyftingar
- Arna Rún Kristjánsdóttir – Golf
- Birta Rún Smáradóttir – Sund
- Cecilía Rán Rúnarsdóttir – Knattspyrna
- Elsa Björg Pálsdóttir – Frjálsar
- Hafrún Rakel Halldórsdóttir – Knattspyrna
- Karen Axelsdóttir – Sund
- María Rún Karlsdóttir – Blak
- Oddný Þórarinsdóttir – Karate
- Ragnhildur Hjartardóttir – Handknattleikur
- Steinunn Selma Jónsdóttir – Taekwondo
- Sesselja Líf Valgeirsdóttir – Knattspyrna
Íþróttakarlar sem eru tilnefndir
- Arnar Bragason – Taekwondo
- Benedikt Ólafsson – Hestaíþróttir
- Eyþór Eiríksson – Hjólreiðar
- Friðbjörn Bragi Hlynsson – Kraftlyftingar
- Guðmundur Ágúst Thoroddsen – Frjálsar
- Guðmundur Árni Ólafsson – Handknattleikur
- Guðni Valur Guðnason – Kringlukast
- Hilmir Berg Halldórsson – Blak
- Ingólfur Guðvarðarson – Akstursíþróttir
- Kári Steinn Hlífarsson – Knattspyrna
- Kristófer Karl Karlsson – Golf
- Óliver Örn Jónasson – Akstursíþróttir
- Sigurður Þráinn Sigurðsson – Sund
- Steingrímur Bjarnason – Akstursíþróttir
- Ýmir Snær Hlynsson – Sund
- Þórður Jökull Henrysson – Karate
Úrslit verða kynnt með rafrænum hætti í byrjun janúar.
Tengt efni
Kjör íþróttafólks Mosfellsbæjar 2024 - Hægt að kjósa til og með 12. desember
Tíu konur og tíu karlar hafa verið tilnefnd af íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar til íþróttafólks Mosfellsbæjar 2024.
Kjör íþróttafólks Mosfellsbæjar 2024
Tíu konur og tíu karlar hafa verið tilnefnd af íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar til íþróttafólks Mosfellsbæjar 2024.
Tilnefningar til íþróttafólks Mosfellsbæjar 2024
Hægt er að senda inn tilnefningar til 19. nóvember 2024.