Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
16. desember 2020

Bæj­ar­bú­um gefst kost­ur á, ásamt aðal- og vara­mönn­um í Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd, að kjósa íþrótta­konu og íþrót­ta­karl Mos­fells­bæj­ar 2020.

Kosn­ing fer fram á þjón­ustugátt Mos­fells­bæj­ar og stend­ur yfir dag­ana 17. – 23. des­em­ber.

Velja skal konu í 1., 2. og 3. sæti sem og karl í 1., 2. og 3. sæti. Kosn­ing er ekki gild nema val­ið sé í öll sæt­in.

Íþrótta­kon­ur sem eru til­nefnd­ar

 • Að­al­heið­ur Anna Guð­jóns­dótt­ir – Hestaí­þrótt­ir
 • Amal­ía Ósk Sig­urð­ar­dótt­ir – Ólymp­ísk­ar lyft­ing­ar
 • Arna Rún Kristjáns­dótt­ir – Golf
 • Birta Rún Smára­dótt­ir – Sund
 • Cecil­ía Rán Rún­ars­dótt­ir – Knatt­spyrna
 • Elsa Björg Páls­dótt­ir – Frjáls­ar
 • Hafrún Rakel Hall­dórs­dótt­ir – Knatt­spyrna
 • Kar­en Ax­els­dótt­ir – Sund
 • María Rún Karls­dótt­ir – Blak
 • Odd­ný Þór­ar­ins­dótt­ir – Kara­te
 • Ragn­hild­ur Hjart­ar­dótt­ir – Hand­knatt­leik­ur
 • Stein­unn Selma Jóns­dótt­ir – Taekwondo
 • Sesselja Líf Val­geirs­dótt­ir – Knatt­spyrna

Íþrót­ta­karl­ar sem eru til­nefnd­ir

 • Arn­ar Braga­son – Taekwondo
 • Bene­dikt Ólafs­son – Hestaí­þrótt­ir
 • Ey­þór Ei­ríks­son – Hjól­reið­ar
 • Frið­björn Bragi Hlyns­son – Kraft­lyft­ing­ar
 • Guð­mund­ur Ág­úst Thorodd­sen – Frjáls­ar
 • Guð­mund­ur Árni Ólafs­son – Hand­knatt­leik­ur
 • Guðni Val­ur Guðna­son – Kringlukast
 • Hilm­ir Berg Hall­dórs­son – Blak
 • Ingólf­ur Guð­varð­ar­son – Akst­ursí­þrótt­ir
 • Kári Steinn Hlíf­ars­son – Knatt­spyrna
 • Kristó­fer Karl Karls­son – Golf
 • Óli­ver Örn Jónas­son – Akst­ursí­þrótt­ir
 • Sig­urð­ur Þrá­inn Sig­urðs­son – Sund
 • Stein­grím­ur Bjarna­son – Akst­ursí­þrótt­ir
 • Ýmir Snær Hlyns­son – Sund
 • Þórð­ur Jök­ull Henrys­son – Kara­te

Úr­slit verða kynnt með ra­f­ræn­um hætti í byrj­un janú­ar.

Tengt efni

 • Íþrótta­fólk Mos­fells­bæj­ar 2022 var heiðr­að í dag

  18 voru til­nefnd, eins og áður gafst bæj­ar­bú­um kost­ur á, ásamt íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar, að kjósa Íþrótta­fólk árs­ins 2022. Á sama tíma var þjálf­ari, lið og sjálf­boða­liði árs­ins heiðr­uð.

 • Kjör íþrótta­fólks Mos­fells­bæj­ar 2022

  Átta kon­ur og tíu karl­ar hafa ver­ið til­nefnd af íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar til íþrótta­fólks Mos­fells­bæj­ar 2022.

 • Sjálf­boða­liði árs­ins 2022

  Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar mun núna í fyrsta sinn heiðra sjálf­boða­liða árs­ins í sam­starfi við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög í bæn­um.