Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
14. desember 2020

Við­haldi og betr­um­bót­um er nú lok­ið í mót­töku- og flokk­un­ar­stöð. Íbú­ar í Mos­fells­bæ geta því aft­ur sett plast í poka með al­menna sorp­inu.

Við­haldi og betr­um­bót­um er nú lok­ið í mót­töku- og flokk­un­ar­stöð. Unn­ið var að þétt­ing­um á milli færi­banda með að setja upp stýrirenn­ur svo efni lendi ekki á gólfi.

Gólf í gömlu bygg­ingu mót­töku og flokk­un­ar­stöðv­ar­inn­ar var orð­ið slit­ið og tært og var lagt yfir það nýtt lag af steypu. Skipt var út gúmmíi á færi­bönd­um sem flytja líf­ræn­an úr­g­ang út í flutn­ings­tæki til GAJA. Rekst­ur fer í full­an gang í dag og Kári held­ur áfram að safna plasti í pok­um.

Íbú­ar í Mos­fells­bæ geta því aft­ur sett plast í poka með al­menna sorp­inu. Takk fyr­ir að­stoð­ina og skiln­ing­inn með­an á við­hald­inu stóð.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00