Af öryggisástæðum verður ekki hægt að gera við vatnsleka í Skálahlíð fyrr en 5. janúar.
Vatnslögnin liggur undir 132 kw háspennustreng sem þarf að slá út svo hægt sé að vinna verkið.
Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Tengt efni
Samningur við Fagurverk
Upplýsingar til húseigenda og íbúa í Lágholti um fyrirhugaðar framkvæmdir
Fyrirhugaðar stórframkvæmdir á veitukerfi í Lágholti.
Samantekt framkvæmda árið 2024