Afgreiðslutími á bæjarskrifstofum, bókasafni og íþróttamiðstöðvum Mosfellsbæjar verður sem hér segir yfir jól og áramót.
Bæjarskrifstofur
- 22. desember
Opið fyrir gesti í þjónustuveri kl. 08:00-12:00.
Símsvörun þjónustuvers og netspjall kl. 08:00-16:00. - 23. desember
Opið fyrir gesti í þjónustuveri kl. 08:00-12:00.
Símsvörun þjónustuvers og netspjall frá 8:00-16:00. - 24. desember – Lokað.
- 25. desember – Lokað.
- 28. desember
Opið fyrir gesti í þjónustuveri kl. 08:00-12:00.
Símsvörun þjónustuvers og netspjall kl. 08:00-16:00. - 29. desember
Opið fyrir gesti í þjónustuveri kl. 08:00-12:00.
Símsvörun þjónustuvers og netspjall kl. 08:00-16:00. - 30. desember
Opið fyrir gesti í þjónustuveri kl. 08:00-12:00.
Símsvörun þjónustuvers og netspjall kl. 08:00-16:00. - 31. desember – Lokað.
- 1. janúar – Lokað.
Bókasafnið
- 23. desember – kl. 12:00-18:00
- 24. desember – Lokað.
- 25. desember – Lokað.
- 26. desember – Lokað.
- 27. desember – Lokað.
- 28. desember – Opið kl. 12:00-18:00.
- 29. desember – Opið kl. 12:00-18:00.
- 30. desember – Opið kl. 12:00-18:00.
- 31. desember – Lokað.
- 1. janúar – Lokað.
- 2. janúar – Opið kl. 12:00-16:00.
Íþróttamiðstöðin Lágafelli – Íþróttamiðstöðin að Varmá
- 23. desember – Kl. 06:30-18:00.
- 24. desember – Kl. 08:00-13:00.
- 25. desember – Lokað.
- 26. desember – Kl. 10:00-16:00.
- 31. desember – Kl. 08:00-13:00.
- 1. janúar – Lokað.
Tengt efni
Aukin vetraropnun kaffistofu Samhjálpar
Neyðarkallinn til styrktar björgunarsveitinni Kyndli
Mosfellsbær styrkir Björgunarsveitina Kyndil með því að kaupa Neyðarkallinn 2024.
Bókun samtala hjá velferðarsviði