Starfsfólk Mosfellsbæjar óskar Mosfellingum sem og öðrum viðskiptavinum sveitarfélagsins gleðilegra jóla og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða. Við gerum þetta saman.
Tengt efni
Frekari verkfallsaðgerðir 30. maí til 2. júní 2023
Hefðbundin starfsemi verður í öllum grunnskólum Mosfellsbæjar og ekki hafa verið boðaðar frekar verkfallsaðgerðir í grunnskólum.
Tillögur bæjarstjóra um stjórnkerfisbreytingar og nýtt skipurit Mosfellsbæjar samþykkt í bæjarstjórn
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti í dag tillögu bæjarstjóra um stjórnkerfisbreytingar og nýtt skipuriti Mosfellsbæjar.
Áframhaldandi verkföll í næstu viku ef ekki næst að semja
Ef ekki næst að semja fyrir lok dags sunnudaginn 21. maí er hluti starfsfólks leikskóla, grunnskóla og frístundaselja í Mosfellsbæ í verkfalli þar sem starfsmannafélag Mosfellsbæjar er innan BSRB.