Útboð - Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum, 1.-2. áfangi, jarðvinna, aðkomuvegur og lagnir
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í verkið: „Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum, 1-2. áfangi, jarðvinna, aðkomuvegur og lagnir“.
Endurbætur á Varmárskóla ganga samkvæmt áætlun
Nú standa yfir endurbætur á húsnæði Varmárskóla og hafa þær gengið vel að sögn Hallgríms Skúla Hallgrímssonar hjá umhverfissviði Mosfellsbæjar sem annast verkefnisstjórn endurbótanna.
Ósk um tilnefningar til jafnréttisviðukenningar 2019
Lýðræðis- og mannréttindanefnd Mosfellsbæjar óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Mosfellsbæjar fyrir árið 2019.
Tillögur að breytingum á deiliskipulagi
Tillögur að breytingum á deiliskipulagi í Stórakrika 59 og á Skarhólabraut 1 í Mosfellsbæ.
Óskað eftir tilboðum í verkið Desjamýri 11-14
Um er að ræða framlengingu á götu við Desjamýri ofan við Hlíðartúnhverfi. Vakin er athygli að aðkoma verkaka að liggur fram hjá grónu hverfi og því skal verktaki taka tillit til þess.
Óskað eftir umsóknum og tilnefningum um bæjarlistamann Mosfellsbæjar 2019
Menningar- og nýsköpunarnefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum frá listamönnum búsettum í Mosfellsbæ og/eða rökstuddum ábendingum um einstaklinga eða samtök listamanna sem hljóta nafnbótina Bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2019.
Fjögur efnileg ungmenni hljóta styrk frá Mosfellsbæ 2019
Íþrótta- og tómstundanefnd Mosfellsbæjar veitti á dögunum styrki til efnilegra ungmenna.
Kristín Einarsdóttir hlýtur Gulrótina 2019
Heilsudagurinn í Mosfellsbæ var haldinn 27. maí.
Heildarúttekt EFLU á húsnæði Varmárskóla – staða mála og næstu skref
Verkfræðistofan EFLA hefur lokið vinnu við heildarúttekt á húsnæði Varmárskóla en verkfræðistofan hefur verið samstarfsaðili Mosfellsbæjar við rannsóknir á rakaskemmdum í Varmárskóla.
Nýr atvinnukjarni mun rísa á 15 hektara svæði í landi Blikastaða
Reitir fasteignafélag hf. og Mosfellsbær undirrituðu þann 6. júní viljayfirlýsingu um skipulag og uppbyggingu atvinnusvæðis í landi Blikastaða í Mosfellsbæ.
17. júní í Mosfellsbæ 2019
Það verður þjóðhátíðarstemning í Mosfellsbæ á mánudaginn þegar Mosfellingar sem og aðrir landsmenn fagna 17. júní.
Malbikun Hafravatnsvegar hefur verið boðin út
Vegagerðin hefur boðið út lagningu klæðningar Hafravatnsvegar og er gert ráð fyrir að framkvæmdir standi yfir í júlí 2019.
Kvennahlaup ÍSÍ í Mosfellsbæ laugardaginn 15. júní
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ 2019 fer fram í Mosfellsbæ laugardaginn 15. júní. Hlaupið hefst á frjálsíþróttavellinum að Varmá kl. 11:00.
Niðurstaða í Okkar Mosó 2019
Kosningu í lýðræðisverkefninu Okkar Mosó 2019 er lokið.
Sumarfjör hefst þriðjudaginn 11. júní 2019
Nýtt leiðanet Strætó vegna Borgarlínu
Vinna er hafin við nýtt leiðanet Strætó, en það er skipulagt með því markmiði að tengja vagna Strætó við fyrsta áfanga Borgarlínu.
Myndavélar við helstu aðkomuleiðir
Undirritað hefur verið samkomulag milli Mosfellsbæjar, lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og Neyðarlínunnar um kaup, uppsetningu og rekstur á öryggismyndavélakerfi í Mosfellsbæ.
Múlalundur 60 ára
Hinn 20. maí voru liðin 60 ár frá því Múlalundur tók til starfa og var því fagnað með mikilli afmælishátíð.
Framkvæmdum við gervigrasvöll lokið
Í ár spila bæði meistaraflokkur kvenna og karla Aftureldingar í Inkasso-deildinni í knattspyrnu og því reyndist nauðsynlegt að hefja endurbætur á aðstöðu fyrir áhorfendur við gervigrasvöllinn að Varmá.
Aðkomutákn reist við bæjarmörkin
Á 30 ára afmæli bæjarins árið 2017 var samþykkt af bæjarstjórn að efna til hugmyndasamkeppni um aðkomutákn að bænum og varð tillaga A stúdíó fyrir valinu.