Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
14. júní 2019

Það verð­ur þjóð­há­tíð­ar­stemn­ing í Mos­fells­bæ á mánu­dag­inn þeg­ar Mos­fell­ing­ar sem og að­r­ir lands­menn fagna 17. júní.

Fjöl­skyldu­skemmt­un fer fram við Hlé­garð kl. 14:00-16:00. Skát­arn­ir leiða skrúð­göngu frá Mið­bæj­ar­torg­inu kl. 13:30. Að lok­inn hefð­bundni barnadagskrá tek­ur við aflrauna­keppni.

Dagskrá:

Kl. 11:00

  • Há­tíð­ar­guðs­þjón­usta í Lága­fells­kirkju.
  • Prest­ur: Sr. Ragn­heið­ur Jóns­dótt­ir.
  • Ræðu­mað­ur Kol­brún G. Þor­steins­dótt­ir bæj­ar­full­trúi.
  • Karla­kór Kjalnes­inga syng­ur og skát­ar standa heið­ursvörð.
  • Org­an­isti og stjórn­andi: Þórð­ur Sig­urðs­son.

Kl. 13:00-16:00

  • Opið hús í Mos­an­um. Ung­menna­hús­ið Mos­inn með opið hús í hús­næði Bóls­ins við Varmár­skóla.
  • Vöffl­ur og tón­list­ar­veisla fyr­ir gesti og gang­andi.

Kl. 13:30

  • Skrúð­ganga frá Mið­bæj­ar­torg­inu.
  • Skáta­fé­lag­ið Mosverj­ar leið­ir skrúð­göng­una að Hlé­garði.

Kl. 14:00

  • Fjöl­skyldu­dagskrá við Hlé­garð.
  • Skóla­hljóm­sveit Mos­fells­bæj­ar tek­ur á móti skrúð­göngu.
  • Ávarp fjall­konu og há­tíð­ar­ræða.
  • Jón Jóns­son verð­ur kynn­ir dags­ins og gleði­gjafi.
  • Krakk­ar af leik­skól­an­um Reykja­koti syngja nokk­ur lög.
  • Íbú­ar úr Lata­bæ koma í heim­sókn.
  • Sirkús Ís­lands töfr­ar fram bros á and­lit­um.
  • Stelp­ur úr Dans­stúd­íói Wor­ld Class sýna dans.
  • Þórdís Karls­dótt­ir sig­ur­veg­ari í söngv­akeppni Sam­fés.
  • Krakk­ar úr Leik­gleði stíga á svið og leika og syngja.

Kl. 16:00

  • Aflrauna­keppni. Keppt um titil­inn Sterk­asti mað­ur Ís­lands (-105 kg) og Stál­kon­an 2019 á Hlé­garðstún­inu. Hjalti Úr­sus held­ur utan um þessa ár­legu aflrauna­keppni.
  • Á svæð­inu verða skát­arn­ir með hoppu­kastala og ýms­ar þraut­ir.
  • Sölutjöld og and­lits­málun á staðn­um.
  • Í Hlé­garði fer fram kaffisala á veg­um Aft­ur­eld­ing­ar.
Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00