Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
3. júní 2019

Vinna er hafin við nýtt leiðanet Strætó, en það er skipu­lagt með því mark­miði að tengja vagna Strætó við fyrsta áfanga Borg­ar­línu.

Skipu­lags­breyt­ing­ar á Hlemmi og um­ferð­ar­mið­stöð BSÍ kalla einn­ig á breyt­ingu á nú­ver­andi leiða­kerfi Strætó. Fag­hóp­ur um al­menn­ings­sam­göng­ur verk­efn­ið var skip­að­ur í byrj­un fe­brú­ar og er áætlað að fag­hóp­ur­inn skili til­lögu að nýju leiðaneti til stjórn­ar Strætó í nóv­em­ber á þessu ári.

Könn­un fyr­ir íbúa höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins

Mik­il áhersla er lögð á sam­ráð við íbúa höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins. Stutt könn­un hef­ur ver­ið gerð að­gengi­leg á vef Strætó og sem flest­ir íbú­ar eru hvatt­ir til þess að gefa sér nokkr­ar mín­út­ur til þess að svara henni.

Sæti í fag­hópn­um eiga:

  • Full­trú­ar úr leiða­kerfi Strætó.
  • Full­trú­ar sveit­ar­fé­lag­anna á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.
  • Full­trúi Vega­gerð­ar­inn­ar.
  • Full­trú­ar Sam­taka um bíl­laus­an lífs­stíl.
  • Full­trúi Sam­göngu- og sveita­stjórn­ar­ráðu­neyt­is­ins.

New Strætó Bus Network for Borg­ar­lína

Work has beg­un redesign­ing the new Strætó Bus Network witch will be adap­ted to the new BRT system, Borg­ar­lína. The new bus network will be org­an­ized to conn­ect Strætó city buses to the BRT network. We encourage you to answer our short sur­vey, it will really help us.

About the proj­ect

Borg­ar­lína will run through the same roa­ds secti­ons as some of the cur­rent Strætó rou­tes and the city buses must be org­an­ized around the new BRT system. Changes in city plann­ing around Hlemm­ur and Um­ferð­ar­mið­stöðin BSÍ are also part of the new bus route system.

A professi­on­al group was put toget­her in Febru­ary. The group is schedu­led to deli­ver a proposal for a new bus network to the bo­ard of Strætó in No­v­em­ber. Strætó puts great emp­hasis on consultati­on with cit­izens, and th­erefore it‘s import­ant that as many people as possi­ble answer the above sur­vey.

The group cons­ist of:

  • Representati­ves from Strætó route system.
  • Representati­ves from the Capital Area Municipalities.
  • Representati­ves from the Iceland­ic Road and Co­astal Adm­in­istrati­on (IRCA).
  • Representati­ves from Sam­tök um bíl­laus­an lífs­stíl (e. Org­an­izati­on for a car-free li­festyle).
  • Representati­ves from Min­istry of Tran­sport and Municipalities.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00