Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
5. júlí 2019

    Um­hverf­is­svið Mos­fells­bæj­ar ósk­ar eft­ir til­boð­um í verk­ið: „Vatnstank­ur í Úlfars­fells­hlíð­um, 1-2. áfangi, jarð­vinna, að­komu­veg­ur og lagn­ir“.

    Um­hverf­is­svið Mos­fells­bæj­ar ósk­ar eft­ir til­boð­um í verk­ið: „Vatnstank­ur í Úlfars­fells­hlíð­um, 1-2. áfangi, jarð­vinna, að­komu­veg­ur og lagn­ir“.

    Ráð­gert er að fram­kvæmd­inni verði skipti í nokkra áfanga. Verk­ið sem nú er boð­ið út er 1. áfangi og 2. áfangi verks­ins. Í fram­haldi af verk­inu sem nú er unn­ið í áföng­um 1 og 2 mun síð­ar bæt­ast við áfangi 3 þar sem fyr­ir­hug­að er að reisa vatnstank­inn.

    Helstu verk­þætt­ir eru:
    1. áfangi verks­ins er vega­gerð í tengsl­um við lagn­ingu 1 km vinnu­veg­ar frá Skar­hóla­braut að fyr­ir­hug­uð­um vatnstanki. Auk þess er innifalin jarð­vinna fyr­ir fyr­ir­hug­að­an vatnst­ank.
    2. áfangi verks­ins er lagn­ing lagna og strengja frá Skar­hóla­braut og að fyr­ir­hug­uð­um vatnstanki.

    Helstu magn­töl­ur eru:

    • Gröft­ur fyr­ir að­komu­veg – 4400m³
    • Gröft­ur fyr­ir vatnst­ank – 5700m³
    • Gröft­ur fyr­ir veitu­lögn­um – 2700m³
    • Bergsker­ing fyr­ir að­komu­veg – 800m³
    • Bergsker­ing fyr­ir vatnstanki – 4200m³
    • Fyll­ing­ar – 3700m³
    • Styrkt­ar­lag – 3100m³
    • Muln­ing­ur – 3800m²
    • Ræsi og frá­gang­ur – 3 stk
    • Frá­veitu­lagn­ir – 700m

    Verk­inu skal að fullu lok­ið 3. apríl 2020.

    Út­boðs­gögn verða af­hent í af­greiðslu bæj­ar­skrif­stofa Mos­fells­bæj­ar, Þver­holti 2, 2. hæð frá og með kl. 10:00 á þriðju­deg­in­um 9. júlí 2019.

    Til­boð­um skal skilað á sama stað, bæj­ar­skrif­stof­ur Mos­fells­bæj­ar, eigi síð­ar en föstu­dag­inn 16. ág­úst 2019 kl.13:00 og þau opn­uð að við­stödd­um þeim bjóð­end­um sem þess óska.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00