Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
28. maí 2019

    Í ár spila bæði meist­ara­flokk­ur kvenna og karla Aft­ur­eld­ing­ar í In­kasso-deild­inni í knatt­spyrnu og því reynd­ist nauð­syn­legt að hefja end­ur­bæt­ur á að­stöðu fyr­ir áhorf­end­ur við gervi­grasvöll­inn að Varmá.

    Í ár spila bæði meist­ara­flokk­ur kvenna og karla Aft­ur­eld­ing­ar í In­kasso-deild­inni í knatt­spyrnu og því reynd­ist nauð­syn­legt að hefja end­ur­bæt­ur á að­stöðu fyr­ir áhorf­end­ur við gervi­grasvöll­inn að Varmá.

    All­ir heima­leik­ir fara fram á þeim velli á yf­ir­stand­andi leiktíma­bili sam­kvæmt ósk knatt­spyrnu­deild­ar­inn­ar.

    Al­far­ið hef­ur ver­ið unn­ið eft­ir þeim kröf­um sem KSÍ set­ur í þess­um efn­um og gott sam­st­arf hef­ur ver­ið milli Mos­fells­bæj­ar, Aft­ur­eld­ing­ar og KSÍ um þær breyt­ing­ar sem far­ið var í enda þurfti að bregð­ast skjótt við og er fram­kvæmd­um við gervi­grasvöll lok­ið.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00