Metþátttaka var í kosningum sem stóðu frá 17. til 28. maí eða 19,1% sem er mesta þátttaka sem hefur verið í sambærilegum kosningum á Íslandi. Tæplega 1800 manns tóku þátt í kosningunni.
Þar er nokkur fjöldi verkefna sem fór ekki í kosningu en mun samt sem áður fá verðskuldaða umfjöllun í stjórnkerfi bæjarins.
Niðurstaða kosningarinnar má sjá í eftirfarandi töflu.
Nafn | Atkvæði | Kostnaður |
---|---|---|
Ærslabelgur á Stekkjarflöt | 962 | 2.5 |
Skíða og brettaleiksvæði í Ullarnesbrekku | 715 | 4 |
Flokkunar ruslafötur | 646 | 3 |
Merkingar á toppum bæjarfella og fjalla | 614 | 1.5 |
Betri lýsing á göngustíga | 608 | 2 |
Gera miðbæjartorgið skemmtilegt fyrir bæjarbúa | 604 | 6 |
Leikvellir fyrir yngstu | 553 | 2 |
Hvíldarbekki og lýsingu meðfram göngustígum við Varmá | 536 | 5 |
Kósý Kjarni | 519 | 5 |
Álafosskvosin | 487 | 3 |
Saga Álafossverksmiðjunnar | 441 | 1 |
Samtals | 6685 | 35 |
Tengt efni
Vinna við nýja körfuboltavelli á áætlun
Uppákomur í jólagarðinum næstu sunnudaga
Jólagarðurinn við Hlégarð hefur slegið í gegn á aðventunni. Verkefnið var kosið í Okkar Mosó 2021.
Ljósin í jólagarðinum við Hlégarð tendruð
„Jólaskreyttur garður á Hlégarðstúni þar sem fólk gerir sér ferð til að heimsækja staðinn og eiga góðar stundir“.