Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
5. júní 2019

Kosn­ingu í lýð­ræð­is­verk­efn­inu Okk­ar Mosó 2019 er lok­ið.

Met­þátttaka var í kosn­ing­um sem stóðu frá 17. til 28. maí eða 19,1% sem er mesta þátttaka sem hef­ur ver­ið í sam­bæri­leg­um kosn­ing­um á Ís­landi. Tæp­lega 1800 manns tóku þátt í kosn­ing­unni.

Þar er nokk­ur fjöldi verk­efna sem fór ekki í kosn­ingu en mun samt sem áður fá verð­skuld­aða um­fjöllun í stjórn­kerfi bæj­ar­ins.

Nið­ur­staða kosn­ing­ar­inn­ar má sjá í eft­ir­far­andi töflu.

Okkar Mosó 2019
NafnAtkvæðiKostnaður

Ærslabelgur á Stekkjarflöt

962

2.5

Skíða og brettaleiksvæði í Ullarnesbrekku

715

4

Flokkunar ruslafötur

646

3

Merkingar á toppum bæjarfella og fjalla

614

1.5

Betri lýsing á göngustíga

608

2

Gera miðbæjartorgið skemmtilegt fyrir bæjarbúa

604

6

Leikvellir fyrir yngstu

553

2

Hvíldarbekki og lýsingu meðfram göngustígum við Varmá

536

5

Kósý Kjarni

519

5

Álafosskvosin

487

3

Saga Álafossverksmiðjunnar

441

1

Samtals

6685

35

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00